Þórarinn og Teitur Atlason ræða hreinskilningslega um hælisleitendamál á Ísland og í Evrópu. Fjallað er um flóttafólk í samhengi við velferðarkerfið og vakiðathygli á ýmsum málum er varðar sumarfrí flóttafólks til heimalands sem það er að flýja, atvinnuþátttöku í Evrópulöndum, öfgahreyfingar og vinstrið, hópinn Ísland þvert á flokka og margt fleira.
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur hefur þurft að þola mikla gagnrýni fyrir sína útlendingastefnu en Þórarinn og Teitur halda báðir fram að hún hafi margt til síns máls.
- Afhverju sækir fólk á flótta í sumarfrí til heimalandsins?
- Gæti rasistastimpill vinstrmanna tortímt Samfylkingunni?
- Ætti að loka landamærunum?
- Hefur Mette Frederiksen rétt fyrir sér?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón