Listen

Description

Þórarinn ræðir við Jóhönnu Jakobsdóttur, skjalaþýðanda, um tungumálið, rétttrúnaðinn, stjórnmálin, triggerwarning, transmál og áhrif skoðunarkúgunar. 


Rætt er sérstaklega um stjórnlyndi latra einstaklinga sem að vilja ekki verja eigin skoðanir.

Uppeldismál koma einnig upp og rætt hvaða áhrif það hefur ef börn öðlast ekki skráp áður en komið er á fullorðinsár og hvernig þau verða ósjálfbjarga.


Trigger-warning er rifjað upp í samhengi við einkennileg stjórnmál undanfarinna ára og afhverju þingið varð woke.


- Afhverju er enginn woke á þingi lengur?
- Skapar trigger-warning ofurviðkvæma einstaklinga?
- Hver má segja þér hvað þú mátt segja og ekki segja?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 

Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið