Þórarinn ræðir við Pál Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, um skipulag Reykjavíkur, stjórnmálin, fæðingartíðni, hvort fólk eigi að búa á byggingarreitum, hvaða byggingarreitir hafa verið slæmir og borgarlínuna og fleira.
Jakob er verulega gagnrýninn á stefnu skipulagsmála hjá Reykjavíkurborg og telur hann að það skapi ýmis fyrirsjáanleg vandamál.
- Er hægt að yfirfæra skipulagsmál í Danmörku á Ísland?
- Á lækkun fæðingartíðni rætur að rekja til skipulagsmála?
- Er borgarlínan orðin þráhyggja?
Þessum spurningum er svarað hér.