Athugið þessi þáttur er á ensku.
Nicolai er búinn að vinna í fangelsiskerfinu í Danmörku Bretlandi og hér heima á Íslandi í mörg ár að hjálpa vistmönnum að betra sig.
Nicolai hefur þróað sína egin öndunartækni og hugleiðslu eftir langan tíma af vinnu með margskonar meisturum í jóga, kung fu, og öðrum gúrúum í hugleiðslu.
Hlustið á ótrúlegar sögur af leit af vitneskju, harðari glæpa fortíð og öðrum ævintýrum.
https://www.instagram.com/nicolai_engelbrecht/
https://gangstersngurus.com/