Listen

Description

Gísli Bachmann er þvílíkur afreksmaður og hefur ferðast frá úngum aldri víða um heiminn í leit sinni að þekkingu á hreyfifræðum.
Sögur af snjóbretta kennslu í Austurríki, jóga fræðum í Bandaríkjunum og
Shaolin klaustrum í Kína.
Gísli hefur líka tileinkað sér stjörnuspeki og gat auðveldlega varpað þvílíkum þekkingar sprengjum á strákana í stofunni og í rauninni lesið okkur eins og opna bók.
Er Gísli búinn að finna ofurkrafta, hver veit við í SuperReal vorum allavega í sjokki.

Meira um Gísla
http://www.calendly.com/gisligaruahrif

http://www.garuahrif.is

Super Real Podcast
https://www.instagram.com/superrealpodcast/