Rúnar Geirmundsson er algjört legend og hefur sett níu heimsmet ásamt fjölda annarra titla á kraftlyftinga ferlinum sínum.
Ásamt því að vera heimsmetahafi í kraftlyftingum var Rúnar á sama tíma söngvarinn í Endless Dark og túraði víða um heiminn.
Rúnar er líka afburða myndatökumaður og hefur ferðast með risa nöfnum í metal heiminum sem ljósmyndari hljómsveitarinnar og varð þekktur sem heimsins sterkasti ljósmyndari.
Þessi þáttur er fullur af Tattoo tali, biluðum hljómsveitar sögum og fullt af dóna húmor.
Meira af Rúnar.
Instagram:
https://www.instagram.com/runarhrodi/
Meira Super Real Podcast.
Instagram:
https://www.instagram.com/superrealpodcast/
TikTok:
https://vm.tiktok.com/ZMeDcRVHY/