Listen

Description

Stefán Michaelsson er þvílíkur meistari. fyrir þá sem vilja bæta lífsgæðin sín mun hann vera þinn besti vinur og bróðir.
Stefán er sérmenntaður í íþróttafræðum og bíður fólki upp á alhliða einkaþjálfun.
Hann gæti líka verið kallaður einskonar lífsþjálfari því Stefán hefur ótrúlega útgeislun og erfitt er að vera nokkuð annað en jákvæður í návist hanns.
Stefán ólst upp í Nevada í Bandaríkjunum og lærði gamaldags gildi frá pabba sínum og fjölskyldu um kurteisi og harða vinnu.
Geggjaðar sögur af unglingsárum í Bandaríkjunum og fullt af fróðleik um æfingar og heilsu.

Meira af Stefán Michaelsson.
Instagram:
https://www.instagram.com/v1k1ng13/

Meira Super Real Podcast.
Instagram:
https://www.instagram.com/superrealpodcast/
TikTok:
https://vm.tiktok.com/ZMeDcRVHY/