Listen

Description

Erlendur Sveinsson er stjörnu leikstjóri og handritshöfundur.
Erlendur leikstýrði tónlistar myndbandinu Flýg Upp X Varlega með Aron Can sem er eiginlega meiri eins og stuttmynd með “einkennum af” gömlum sci-fi og hasar myndum.
Erlendur lauk námi við kvikmyndagerð í Columbia New York sem er einn af virtustu kvikmyndaskólum í Bandaríkjunum.
Erlendur hefur unnið mikið af ótrúlega flottum tónlistar myndböndum og er með mörg spennandi verkefni í vinnslu.
Frábærar sögur af skólagöngu í Bandaríkjunum og all in kvikmyndagerðar spjall.

Meira af Erlend Sveinsson.
Vefsíða:
http://www.erlendursveinsson.com/
FLÝG UPP X VARLEGA:
https://www.youtube.com/watch?v=upvyKhRUvfY&ab_channel=aroncan

Meira Super Real Podcast.
Instagram:
https://www.instagram.com/superrealpodcast/
TikTok:
https://vm.tiktok.com/ZMeDcRVHY/