Listen

Description

Í þættinum Austur, lengra en á Klaustur koma fram:

Ingi Þórisson, bókavörður
Nanna Guðmundsdóttir, deildarbókavörður
Sunna Dís Másdóttir, verkefnastjóri
Sunna Björk Þórarinsdóttir, bókavörður

Spjallað var um eftirfarandi bækur:
Fransbrauð með sultu eftir Kristínu Steinsdóttur
Móðir í hjáverkum eftir Allison Pearson
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness
Að heiman eftir Arngunni Árnadóttur
Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson
Í miðjum draumi eftir Súsönnu Svavarsdóttur

Auk þess er fjallað um Eistnaflug og minnst á sveitirnar Bloodbath, Sepultura, Auðn og Hatari. Dagskrá Eistnaflugs má kynna sér hér: https://eistnaflug.is/

Sömuleiðis er minnst á heiðarbýlin á Jökuldalsheiði og nágrenni, en þau má kynna sér nánar hér: http://www.ferdaf.is/index.php/is/2016-02-17-10-11-46/heidharbylin

Góða ferð og góða hlustun!

Hljóðmaður: Ingi Þórisson