Í þessum þætti er fjallað um leikrit Borgarleikhússins þetta leikárið og Medea eftir Evripídes sérstaklega tekin fyrir.
Rætt er við leikstjóra Medeu, Hörpu Arnardóttur.
Í þættinum koma fram: Björn Unnar Valsson, Ólöf Sverrisdóttir og Harpa Arnardóttir
Hljóðmaður: Ingi Þórisson