Listen

Description

Í Þættinum koma fram
Ólöf Sverrisdóttir og Ragnar Bragason.

Lauslega er fjallað um eitthvað af leikritum Þjóðleikhússins leikárið 2017 – 18
en ýtarlegri umfjöllun fær leikritið Risaeðlurnar og viðtal tekið við Ragnar Bragason, höfund og leikstjóra verksins.

Spilað er örlítið brot úr Risaeðlunum.

Hljóðmaður: Ingi Þórisson