Listen

Description

Þáttur um leikverk í Tjarnarbíói í haust. Rætt er við Ragnheiði Hörpu um brúðu- og barnaleiksýninguna Íó.
Fram koma
Ólöf Sverrisdóttir, Björn Unnar Valsson og Ragnheiður Harpa.

Hljóðmaður: Ingi Þórisson