Listen

Description

Starfsfólk Borgarbókasafnsins skrafar um vínyl - allt frá Samaris til World Narcosis. Í þættinum koma fram þau Esther Þorvaldsdóttir, Ingi Þórisson og Ingvi Þór Kormáksson.

Eftirfarandi plötur eru til umræðu:

Mixtúrur úr Mósebók
Ásgeir Trausti - Here it comes
Samaris - Silkidrangar
Eik - Hríslan og straumurinn
World Narcosis - World Coda
Drýsill - Welcome to the show

Hljóðmaður: Ingi Þórisson

Góða hlustun!