Í hlaðvarpi Borgarbókasafnsins skrafar starfsfólk safnsins um sínar hjartans bækur. Í fyrsta þætti Sumarlestursins 2018 komum við við á Ítalíu, í aldagömlum kirkjugarði og í blokk í Vesturbænum.
Þau Björn Unnar Valsson, Guðrún Baldvinsdóttir og Hildur Baldursdóttir ræða um eftirfarandi bækur:
Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante
Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino
Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Lincoln in the Bardo eftir George Saunders
Blood Meridian eftir Cormac McCarthy
The Last Ringbearer eftir Kirill Eskov
Lífsnautnin frjóa eftir Anne B. Ragde
Kapítóla eftir E.D.E.N. Southworth
Eddubækurnar eftir Jónínu Leósdóttur: Konan í blokkinni, Stúlkan sem enginn saknaði og Óvelkomni maðurinn
The Last Ringbearer má nálgast á pdf formi hér: https://bit.ly/2Krsajz
Hljóðmaður: Ingi Þórisson
Góða hlustun og góðan sumarlestur!