Í fjórða og síðasta þætti Sumarlestursins (því við erum með sól í hjarta þótt það sé löngu komið haust!) bregðum við okkur til Írlands, höldum upp í Mosfellsdal og höfum svo langa viðkomu í Rússlandi.
Þau Guðrún Baldvinsdóttir, Guttormur Þorsteinsson og Ólöf Sverrisdóttir spjalla um eftirtaldar bækur:
Okkar á milli – Sally Rooney
Hundshjarta – Mikhaíl Búlgakov
Eftir að þú fórst – Jojo Moyes
Fyrir fallið – Noah Hawley
We – Jevgeníj Ívanovítsj Zamjatín
Elsku Drauma mín – Sigríður Halldórsdóttir og Vigdís Grímsdóttir
Enn fremur er talað um:
Meistarinn og Margaríta – Mikhaíl Búlgakov
Ég fremur en þú – Jojo Moyes