podcast
details
.com
Print
Share
Look for any podcast host, guest or anyone
Search
Showing episodes and shows of
Guðmundur Finnbogason
Shows
Grænvarpið
Viljum vera góðir grannar - Guðmundur Finnbogason
Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri Nærsamfélags og náttúru er fyrrum heimilisfræðikennari og skáti. Sú reynsla hefur nýst honum vel í vinnu með nærsamfélagi aflstöðva Landsvirkjunar. Guðmundur ræðir einmitt mikilvægi þess að vera góður granni, segir frá hundraðasta frisbígolfvelli landsins við Ljósafossstöð, Orkuslóðinni sem er að verða til á Þjórsársvæði - og hvernig sé best að elda nýveiddan silung undir berum himni.Þátturinn á YouTube
2024-07-30
30 min
Fotbolti.net
Innkastið - Sætur sigur sem nærir sálina
Elvar Geir, Tómas Þór og Guðmundur Aðalsteinn í nýju hljóðveri á Laugardalsvelli strax eftir 1-0 sigurinn gegn Bosníu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Það er enn möguleiki á að ná öðru sætinu en þá þarf allt að ganga upp. Rýnt er í frammistöðu leikmanna, stöðuna í riðlinum og stemninguna á Laugardalsvelli. U21 landsliðið og mögulegar formannsbreytingar hjá KSÍ eru einnig til umræðu.
2023-09-12
00 min
Kvöldkaffi
#1 Guðmundur G. Hauksson og Böðvar Finnbogason
Á mánudögum í vetur býður Rakel Hinriks í kvöldkaffi á N4. Fjölbreytt gestaval, umræður um allt milli himins og jarðar og alltaf stutt í sykurkarið og góða skapið. Fyrstu gestir þáttarins eru Guðmundur G. Hauksson hjá krabbameinsfélaginu Framför og Böðvar Finnbogason.
2021-10-18
27 min
Uppbrot
Uppbrot 19 - Brynhildur Sigurðardóttir og Ingimar Ólafsson Waage
Brynhildur og Ólafur kenndu heimspeki á unglingastigi saman. Þau þróuðu frábæra kennslu og ræða við Guðna og Guðmund um heimspeki í grunnskólum út frá fjölbreyttu sjónarhorni. Bæði praktískum áherslum en ekki síður hugmyndafræðinni að baki og hvernig heimspekin getur opnað dyr fyrir dýpri kennslu í öllum greinum. Spennandi og áhugaverður þáttur fyrir alla kennara.
2020-11-30
1h 05
Uppbrot
Uppbrot 19 - Brynhildur Sigurðardóttir og Ingimar Ólafsson Waage
Brynhildur og Ingimar kenndu heimspeki á unglingastigi saman. Þau þróuðu frábæra kennslu og ræða við Guðna og Guðmund um heimspeki í grunnskólum út frá fjölbreyttu sjónarhorni. Bæði praktískum áherslum en ekki síður hugmyndafræðinni að baki og hvernig heimspekin getur opnað dyr fyrir dýpri kennslu í öllum greinum. Spennandi og áhugaverður þáttur fyrir alla kennara.
2020-11-30
00 min
Uppbrot
Uppbrot 18 - Ólafur Páll Jónsson
Ólafur Páll Jónsson er heimspekingur og prófessor við Menntavísindasvið Hí. Þar kennir hann heimspeki í ýmsum áföngum með fjölbreyttum áherslum. Í þættinum ræðum við um heimspeki í sinni víðustu mynd, um drauma skólann hans Ólafs og um það hvað skiptir máli í skólastarfinu. Skemmtilegar umræður þar sem að Guðni og Guðmundur komast bara ágætlega frá þessu. Hérna má finna fjölda áhugaverðra svara Ólafs á Vísindavefn HÍ: https://www.visindavefur.is/hofundur/475/olafur-pall-jonsson/#
2020-10-28
55 min
Uppbrot
Uppbrot 18 - Ólafur Páll Jónsson
Ólafur Páll Jónsson er heimspekingur og prófessor við Menntavísindasvið Hí. Þar kennir hann heimspeki í ýmsum áföngum með fjölbreyttum áherslum. Í þættinum ræðum við um heimspeki í sinni víðustu mynd, um drauma skólann hans Ólafs og um það hvað skiptir máli í skólastarfinu. Skemmtilegar umræður þar sem að Guðni og Guðmundur komast bara ágætlega frá þessu. Hérna má finna fjölda áhugaverðra svara Ólafs á Vísindavefn HÍ: https://www.visindavefur.is/hofundur/475/olafur-pall-jonsson/#
2020-10-27
00 min
Uppbrot
Uppbrot 17 - Flosi Einarsson
Þriðji þátturinn um leiklist í skólum. Nú er rætt við Flosa Einarsson aðstoðarskólastjóra Grundaskóla á Akranesi. Flosi er potturinn og pannan í söngleikjum skólans en þeir hafa verið settir upp síðan 2003. Ekki nóg með það þá semja Flosi og kennarar við skólann handrit og tónlist söngleikjanna. Þátturinn var tekinn upp í miðju covid í gegnum Teams og því eru hljóðgæðin ekki alveg nógu góð. Vonandi verður það fyrirgefið þar sem að það heyrist mjög vel í Flosa en aðeins verr í Guðna og Guðmundi (sem er þá kannski bara kostur?).
2020-10-22
30 min
Uppbrot
Uppbrot 17 Flosi Einarsson
Þriðji þátturinn um leiklist í skólum. Nú er rætt við Flosa Einarsson aðstoðarskólastjóra Grundaskóla á Akranesi. Flosi er potturinn og pannan í söngleikjum skólans en þeir hafa verið settir upp síðan 2003. Ekki nóg með það þá semja Flosi og kennarar við skólann handrit og tónlist söngleikjanna. Þátturinn var tekinn upp í miðju covid í gegnum Teams og því eru hljóðgæðin ekki alveg nógu góð. Vonandi verður það fyrirgefið þar sem að það heyrist mjög vel í Flosa en aðeins verr í Guðna og Guðmundi (sem er þá kannski bara kostur?). ...
2020-10-22
00 min
Guðmundur Hörður
Slembivalin borgaraþing og rökræðufundir
Viðtal við Sævar Finnbogason, doktorsnema í heimspeki sem leggur stund á lýðræðisrannsóknir, stjórnarmann í Öldu lýðræðisfélagi og einn af þeim sem komu að skipulagningu og úrvinnslu rökræðufundar stjórnvalda um breytingar á stjórnarskrá síðastliðið haust. Hann varar við afleiðingum þess að stjórnvöld hunsi endurtekið niðurstöður lýðræðislegs samráðs við almenning, það muni grafa undan trausti á slíkum aðferðum og leiða til þess að fólk sjái ekki ástæðu til að verja tíma sínum í slíkt samráð. This is a public episode. If you would like t...
2020-09-01
1h 19
Guðmundur Hörður
Slembivalin borgaraþing og rökræðufundir
Viðtal við Sævar Finnbogason, doktorsnema í heimspeki sem leggur stund á lýðræðisrannsóknir, stjórnarmann í Öldu lýðræðisfélagi og einn af þeim sem komu að skipulagningu og úrvinnslu rökræðufundar stjórnvalda um breytingar á stjórnarskrá síðastliðið haust. Hann varar við afleiðingum þess að stjórnvöld hunsi endurtekið niðurstöður lýðræðislegs samráðs við almenning, það muni grafa undan trausti á slíkum aðferðum og leiða til þess að fólk sjái ekki ástæðu til að verja tíma sínum í slíkt samráð.
2020-09-01
1h 19
Uppbrot
Uppbrot 16 - Árni Þór Hilmarsson
Árni Þór Hilmarsson hefur um árabil verið einn af kennurum Flúðaskóla sem sér um að setja upp leikrit á unglingastigi. Árni segir okkur frá því en Flúðaskóli fékk á dögunum Menntaverðlaun Suðurlands fyrir leiklistarverkefnið sitt.
2020-03-27
29 min
Uppbrot
Uppbrot 16 - Árni Þór Hilmarsson
Árni Þór Hilmarsson hefur um árabil verið einn af kennurum Flúðaskóla sem sér um að setja upp leikrit á unglingastigi. Árni segir okkur frá því en Flúðaskóli fékk á dögunum Menntaverðlaun Suðurlands fyrir leiklistarverkefnið sitt.
2020-03-27
29 min
Uppbrot
Uppbrot 15 - Magnús J. Magnússon
Magnús J. Magnússon skólastjóri við Barnaskólann á Eyrabakka og Stokkseyri ræðir við Guðna og Guðmund um leiklist í skólastarfi. Magnús hefur sett upp yfir 80 leikskýningar í skólum víða um land og hefur leikhús hugsjónina að leiðarljósi í öllu starfi. Til að hafa samband við Magnús er hægt að senda póst á magnus@barnaskolinn.is Hann bendir einnig á síðu Bandalags íslenskra leikfélaga sem má finna hér: https://leiklist.is/ Þar má finna fjöldann allan af leikritum sem hægt er að fá keypt. Meðal annars um 15 leikrit eftir Magnús.
2020-03-23
38 min
Uppbrot
Uppbrot 15 - Magnús J. Magnússon
Magnús J. Magnússon skólastjóri við Barnaskólann á Eyrabakka og Stokkseyri ræðir við Guðna og Guðmund um leiklist í skólastarfi. Magnús hefur sett upp yfir 80 leikskýningar í skólum víða um land og hefur leikhús hugsjónina að leiðarljósi í öllu starfi. Til að hafa samband við Magnús er hægt að senda póst á magnus@barnaskolinn.is Hann bendir einnig á síðu Bandalags íslenskra leikfélaga sem má finna hér: https://leiklist.is/ Þar má finna fjöldann allan af leikritum sem h...
2020-03-23
38 min
Uppbrot
Uppbrot 14 - Dr. Mark Leather og Jakob Frímann Þorsteinsson
Guðmundur settist niður með Jakobi Frímann Þorsteinssyni og ræddi við Dr. Mark Leather sem hafði ný lokið við að halda fyrirlestur fyrir Samtök áhugafólks um útinám. Mark er kennari við Marjon háskóla í Bretlandi þar sem að hann sérhæfir sig í útinámi og ævintýranámi. Mjög áhugavert spjall um stöðu útináms í Bretlandi og á Íslandi í dag og sögu þess. Hérna má finna Facebook síðu Samtaka áhugafólks um útnám en þar má finna fyrirlestur Marks og glærurnar hans ásamt ýmsu öðru tengdu útinámi: https://www.facebook.com/utinamaislandi/ F...
2020-02-23
31 min
Uppbrot
Uppbrot 14 - Dr. Mark Leather og Jakob Frímann Þorsteinsson
Guðmundur settist niður með Jakobi Frímann Þorsteinssyni og ræddi við Dr. Mark Leather sem hafði ný lokið við að halda fyrirlestur fyrir Samtök áhugafólks um útinám. Mark er kennari við Marjon háskóla í Bretlandi þar sem að hann sérhæfir sig í útinámi og ævintýranámi. Mjög áhugavert spjall um stöðu útináms í Bretlandi og á Íslandi í dag og sögu þess. Hérna má finna Facebook síðu Samtaka áhugafólks um útnám en þar má finna fyrirlestur Marks og glærurnar hans ásam...
2020-02-23
31 min
Uppbrot
Uppbrot 13 - Katrín Lilja Hraunfjörð og Ingibjörg Lilja Kristjándóttir
Katrín Lilja Hraunfjörð og Ingibjörg Lilja Kristjándóttir vinna hjá Heilsuleikskólanum Skógarási í Reykjarnesbæ. Þar stjórna þær verðlauna eTwinning og erasmus+ verkefni sem að þær segja okkur frá. Mjög áhugaverður þáttur þar sem að við fáum að heyra hvernig gengur að vera með eTwinning verkefni í leikskóla. Hægt er að finna verkefnið á Instagram undir Ecotweer06 og á Pinterest undir Eco Tweet Hérna má sjá frétt skólans um verðlaunin sem verkefni fékk: http://skogaras.skolar.is/Frettir/almennt/eTwin...
2020-01-30
31 min
Uppbrot
Uppbrot 13 - Katrín Lilja Hraunfjörð og Ingibjörg Lilja Kristjándóttir
Katrín Lilja Hraunfjörð og Ingibjörg Lilja Kristjándóttir vinna hjá Heilsuleikskólanum Skógarási í Reykjarnesbæ. Þar stjórna þær verðlauna eTwinning og erasmus+ verkefni sem að þær segja okkur frá. Mjög áhugaverður þáttur þar sem að við fáum að heyra hvernig gengur að vera með eTwinning verkefni í leikskóla. Hægt er að finna verkefnið á Instagram undir Ecotweer06 og á Pinterest undir Eco Tweet Hérna má sjá frétt skólans um verðlaunin sem verkefni fékk: http://skogaras.skolar.is/Frettir/almennt/eTwinning-verkefni-sidasta-skolaars---verdlaun/
2020-01-30
31 min
Uppbrot
Uppbrot 12 Elín Þóra Stefánsdóttir
Elín Þóra Stefánsdóttir er eTwinning sendiherra á Vestfjörðum. Þar hefur hún tekið þátt í eTwinning verkefnum síðan 2009 og þekkir það því mjög vel. Hún segir frá reynslu sinni af eTwinning. Hérna má sjá myndband um eitt af verkefnum Elínar sem hún vann fyrir 1-2 árum um eTwinning https://studio.youtube.com/video/e8cYo6CIeLg/edit Hér er hægt að kynna sér verkefnið Litter@sea sem Elín segir frá í spjallinu. https://twitter.com/litterasea1?lang=en Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Elínu. Frekari upplýsingar er að finna á Facebook...
2020-01-27
34 min
Uppbrot
Uppbrot 12 Elín Þóra Stefánsdóttir
Elín Þóra Stefánsdóttir er eTwinning sendiherra á Vestfjörðum. Þar hefur hún tekið þátt í eTwinning verkefnum síðan 2009 og þekkir það því mjög vel. Hún segir frá reynslu sinni af eTwinning. Hérna má sjá myndband um eitt af verkefnum Elínar sem hún vann fyrir 1-2 árum um eTwinning https://studio.youtube.com/video/e8cYo6CIeLg/edit Hér er hægt að kynna sér verkefnið Litter@sea sem Elín segir frá í spjallinu. https://twitter.com/litterasea1?lang=en Áhugasamir eru hvattir til að ha...
2020-01-26
34 min
Uppbrot
Uppbrot 11 - Þorsteinn Surmeli
Þorsteinn Surmeli sér um eTwinning á Íslandi og segir okkur frá því hvað það er og hvernig hægt er að nýta það í skólastarfi. eTwinning er spennandi möguleiki fyrir kennara í evrópsku samstarfi og einföld leið til að byrja þá vinnu. Frekari upplýsingar um eTwinning er að finna hér: https://www.erasmusplus.is/menntun/skolar/etwinning/ Finndu okkur á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/
2020-01-22
37 min
Uppbrot
Uppbrot 11 - Þorsteinn Surmeli
Þorsteinn Surmeli sér um eTwinning á Íslandi og segir okkur frá því hvað það er og hvernig hægt er að nýta það í skólastarfi. eTwinning er spennandi möguleiki fyrir kennara í evrópsku samstarfi og einföld leið til að byrja þá vinnu. Frekari upplýsingar um eTwinning er að finna hér: https://www.erasmusplus.is/menntun/skolar/etwinning/ Finndu okkur á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/
2020-01-22
37 min
Uppbrot
Uppbrot 10 Hanna Hilmarsdóttir
Gleðilegt nýtt ár 2020. Við fögnum því að sjálfsögðu með fleiri þáttum af Uppbroti. Hanna Hilmarsdóttir er skólastjóri Alþjóðaskólans á Íslandi. Við ræðum saman um skólann og sérstöðu hans. Afar áhugavert spjall um skóla sem er einstakur á Íslandi. Það má finna frekari upplýsingar um skólann hér: https://www.internationalschool.is/ Facebook síða Uppbrots er hérna: https://www.facebook.com/uppbrot
2020-01-21
34 min
Uppbrot
Uppbrot 10 - Hanna Hilmarsdóttir
Gleðilegt nýtt ár 2020. Við fögnum því að sjálfsögðu með fleiri þáttum af Uppbroti. Hanna Hilmarsdóttir er skólastjóri Alþjóðaskólans á Íslandi. Við ræðum saman um skólann og sérstöðu hans. Afar áhugavert spjall um skóla sem er einstakur á Íslandi. Það má finna frekari upplýsingar um skólann hér: https://www.internationalschool.is/ Facebook síða Uppbrots er hérna: https://www.facebook.com/uppbrot
2020-01-20
34 min
Uppbrot
Uppbrot 9 Gísli Rúnar Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson
Gísli Rúnar Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson reka Nú sem er sjálfstætt starfandi skóli í Hafnarfyrði. Skólinn er unglingaskóli með áhugaverðar áherslur á Íþróttir og öðruvísi námsfyrirkomulag. Í þættinum er rætt um fyrkomulagið, áskoranirnar og allt hitt sem áhugavert er að vita um öðruvísi skóla. Upplýsingar um skólann má finna hér: http://framsynmenntun.is/ Mynd af þeim félögum má finna á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/
2019-12-10
1h 02
Uppbrot
Uppbrot 9 Gísli Rúnar Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson
Gísli Rúnar Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson reka Nú sem er sjálfstætt starfandi skóli í Hafnarfyrði. Skólinn er unglingaskóli með áhugaverðar áherslur á Íþróttir og öðruvísi námsfyrirkomulag. Í þættinum er rætt um fyrkomulagið, áskoranirnar og allt hitt sem áhugavert er að vita um öðruvísi skóla. Upplýsingar um skólann má finna hér: http://framsynmenntun.is/ Mynd af þeim félögum má finna á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/
2019-12-10
1h 02
Uppbrot
Uppbrot 8 Anna Margrét Tómasdóttir
Anna Margrét Tómasdóttir er forstöðumaður Ungmenna og tómstundabúðanna Laugar á Laugarvatni. Hún ræðir við Guðna og Guðmund um búðirnar og það nám sem fer þar fram. Þangað koma 9. bekkingar í þúsundatali á hverjum vetri og fá að upplifa svæðið um leið og þeir læra um samskipti og hópefli. Allar upplýsingar um búðirna má finna á https://www.umfi.is/verkefni/ungmennabudir/ Anna hefur einnig skrifað lokaverkefni um ungmennabúðir og búðir almennt sem má finna hér: https://skemman.is/bitstream/1946/28437/5/Anna%20Margr%c3%a9t%20T%c3%b3masd%c3%b3ttir.pdf
2019-12-09
31 min
Uppbrot
Uppbrot 8 Anna Margrét Tómasdóttir
Anna Margrét Tómasdóttir er forstöðumaður Ungmenna og tómstundabúðanna Laugar á Laugarvatni. Hún ræðir við Guðna og Guðmund um búðirnar og það nám sem fer þar fram. Þangað koma 9. bekkingar í þúsundatali á hverjum vetri og fá að upplifa svæðið um leið og þeir læra um samskipti og hópefli. Allar upplýsingar um búðirna má finna á https://www.umfi.is/verkefni/ungmennabudir/ Anna hefur einnig skrifað lokaverkefni um ungmennabúðir og búðir almennt sem má finna hér: https://skemman.is/bitstream/1946/28437/5/Anna%20Margr%c3%a9t%20T%c3%b3masd%c3%b3ttir.pdf
2019-12-06
31 min
Uppbrot
Uppbrot 7 Guðni og Guðmundur
Guðni og Guðmundur draga saman síðustu þætti um útinám og kynna næstu seríu.
2019-11-25
20 min
Uppbrot
Uppbrot 7 Guðni og Guðmundur
Guðni og Guðmundur draga saman síðustu þætti um útinám og kynna næstu seríu.
2019-11-23
20 min
Uppbrot
Uppbrot 6 - Eygló Friðriksdóttir
Eygló Friðriksdóttir er skólastjóri Sæmundarskóla. Hún ræðir við Guðna og Guðmund um útinám í Sæmundarskóla en þar hefur það verið stundað frá upphafi.
2019-11-20
35 min
Uppbrot
Uppbrot 6 - Eygló Friðriksdóttir
Eygló Friðriksdóttir er skólastjóri Sæmundarskóla. Hún ræðir við Guðna og Guðmund um útinám í Sæmundarskóla en þar hefur það verið stundað frá upphafi.
2019-11-19
35 min
Uppbrot
Uppbrot 2 Jakob Fríman Þorsteinsson
Annar þáttur uppbrots. Rætt er við Jakob Frímann Þorsteinsson, adjunkt við Háskóla Íslands um útinám. Þátturinn er númer tvö í fyrstu seríu Uppbrots sem fjallar um útinám. FB síða þáttarins er: https://www.facebook.com/uppbrot
2019-11-13
32 min
Uppbrot
Uppbrot 5 - Bob Henderson
Bob Henderson er kandískur útikennslugúrú. Hann vann í 29 ár við McMaster háskóla í Kanada þar sem að hann leiddi útinámsáfanga ásamt öðrum verkefnum. Hann hefur lengi verið í fararbroddi hjá Samtökum útikennara í Kanada, skrifað bækur, greinar og haldið fyrirlestra. Heimasíða Bob er http://bobhenderson.ca/ en þar má finna greinar og aðrar upplýsingar. Bob hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og meðal annars haldið erindi á ráðstefnu Samtaka áhugafólks um útinám.
2019-11-06
55 min
Uppbrot
Uppbrot 5 Bob Henderson
Bob Henderson er kandískur útikennslugúrú. Hann vann í 29 ár við McMaster háskóla í Kanada þar sem að hann leiddi útinámsáfanga ásamt öðrum verkefnum. Hann hefur lengi verið í fararbroddi hjá Samtökum útikennara í Kanada, skrifað bækur, greinar og haldið fyrirlestra. Heimasíða Bob er http://bobhenderson.ca/ en þar má finna greinar og aðrar upplýsingar. Bob hefur nokkrum sinnum komið til Íslands og meðal annars haldið erindi á ráðstefnu Samtaka áhugafólks um útinám.
2019-11-06
55 min
Uppbrot
Uppbrot 4 Hrafnhildur Sigurðardóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir er kennari við Sjálandsskóla. Þar hefur hún stundað útinám síðan 2006 með góðum árangri. Hrafnhildur hefur einnig kennt á námskeiðum fyrir kennara undanfarin ár þar sem að hún hefur veitt fjölmörgum innblástur.
2019-10-22
31 min
Uppbrot
Uppbrot 4 - Hrafnhildur Sigurðardóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir er kennari við Sjálandsskóla. Þar hefur hún stundað útinám síðan 2006 með góðum árangri. Hrafnhildur hefur einnig kennt á námskeiðum fyrir kennara undanfarin ár þar sem að hún hefur veitt fjölmörgum innblástur.
2019-10-22
31 min
Uppbrot
Uppbrot 3 Anna Gína Aagestad
Þriðji þáttur uppbrots þar sem að rætt er við Önnu Gínu Aagestad, leikskólakennara sem hefur stýrt útinámsverkefninu Gullin í grendinni á Selfossi undanfarin ár. Anna er útikennari af lífi og sál.
2019-10-18
30 min
Uppbrot
Uppbrot 3 Anna Gína Aagestad
Þriðji þáttur uppbrots þar sem að rætt er við Önnu Gínu Aagestad, leikskólakennara sem hefur stýrt útinámsverkefninu Gullin í grendinni á Selfossi undanfarin ár. Anna er útikennari af lífi og sál.
2019-10-18
30 min
Uppbrot
uppbrot 2 Jakob Frímann Þorsteinsson
Annar þáttur uppbrots. Rætt er við Jakob Frímann Þorsteinsson, adjunkt við Háskóla Íslands um útinám. Þátturinn er númer tvö í fyrstu seríu Uppbrots sem fjallar um útinám. FB síða þáttarins er: https://www.facebook.com/uppbrot
2019-10-13
32 min
Uppbrot
uppbrot fyrsti þáttur
Guðni og Guðmundur ræða um útinám. Fyrsti þátturinn er jafnframt fyrsti þátturinn í þemanu útinám.
2019-10-11
24 min
Uppbrot
Uppbrot 1
Guðni og Guðmundur kynna hljóðvarpið og ræða saman um útinám í Bláskógaskóla Laugarvatni.
2019-10-10
24 min
HM hornið í Morgunverkunum
Gummi Ben
HM hornið í Morgunverkunum Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður rifjaði upp góðar minningar tengdar HM í knattspyrnu karla einnig kom hann inn á leikinn stóra síðustu helgi þar sem hann þurfti að yfirgefa völlinn í hálfleik vegna meiðsla og þjóðin fékk áfall. Fyrsta mótið sem hann man eftir, fyrsti leikmaðurinn, skemmtilegasta mótið , skemmtilegasti leikmaðurinn/uppáhalds leikmaður HM sögunnar, markið sem hann manst best eftir/ flottasta markið, möguleikar íslenska liðsins Eitthvað lag sem minnir hann á HM, hvort það sé HM lag eða lag sem var vinsælt á meðan móti stóð...
2018-05-25
00 min
Hlaðvarp – Orðabókarbloggið
Málfarslögreglan – 7. þáttur
Heilir og sælir ágætu hlustendur og verið velkomin í sjöunda þátt málfarslögreglunnar. Hér er fyrst leiðrétting: Í síðasta þætti var lesið úr fræðigrein um blótsyrði sem birtist í Skírni árið 1927. Höfundur hennar var sagður Ólafur Lárusson. En hið rétta er að höfundur hennar er Guðmundur Finnbogason – og leiðréttist það hér með. Er málið dautt? Þá að dauða íslenskunnar og minnkandi lestri. Undanfarið er búið að vera mikil umræða um hvort íslenskan sé að deyja. Fatarisinn H&M auglýsti til... Read More Read More
2017-09-07
00 min