Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Hampfelagid

Shows

HampkastiðHampkastiðJeff LowenfelsBakteríur bylta kannabisrækt „Það eru bakteríurnar sem ráða ferðinni og við erum rétt að byrja að skilja hversu mikilvæg áhrif þær hafa á eiginleika kannabis,“ sagði Jeff Lowenfels, einn þekktasti talsmaður lífrænnar garðyrkju í heiminum, í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins. Þar deildi hann innsýn sinni í undraheim jarðvegsins, mikilvægi lífrænnar ræktunar og hvernig ný vísindi eru að umbreyta skilningi okkar á kannabisplöntunni. 2025-04-2634 minHampkastiðHampkastiðJasna Kovac. Cannabis NurseKannabis getur bætt lífsgæði sjúklinga„Ég sá mikla möguleika og ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu. Foreldrarnir sem ég ræddi við sögðu allir það sama, þ.e. að læknar þurfi að læra um þetta og fræða okkur hin,“ segir slóvenski hjúkrunarfræðingurinn Jasna Kovac um jákvæð áhrif af notkun kannabis í meðferð gegn flogaveiki barna. Kovac er stofnandi og forseti Medca, samtaka heilbrigðisstarfsfólks í Slóveníu sem starfar á sviði kannabismeðferða. Kovac er frumkvöðull...2025-03-0744 minHampkastiðHampkastiðDr. Pavel Kubů, sérfræðingur á sviði líftækniKannabis mætir skorti á blóðvökva„Árleg áætluð eftirspurn eftir blóðvökva hefur verið um 160 milljónir lítra en um 100 milljónum lítra hefur ekki mætt," segir Dr. Pavel Kubů, sérfræðingur á sviði líftækni og læknisfræði, en fyrirtæki hans, Plasma for People, hefur þróað tækni sem gæti gjörbylt heilbrigðiskerfinu eins og við þekkjum það í dag. Kubů sem er með doktorspróf í læknisfræði frá Charles háskólanum í Prag, höfuðborg Tékklands, var á Íslandi nýverið og kynnti byltingarkenndar rannsóknir sínar og þróun á...2025-02-0537 minHampkastiðHampkastiðNeil Woods. Fyrrum leynilögreglumaður sem berst fyrir afglæpavæðinguÍslendingar ættu að hefja regluvæðingu strax„Þjóðir heims verða að regluvæða vímuefni til þess að ná aftur stjórninni. Vímuefni geta verið varasöm og í vel flestum þeim löndum sem ég hef heimsótt er auðveldara fyrir börn að kaupa ólögleg vímuefni en áfengi og tóbak,” segir leynilögreglumaðurinn fyrrverandi Neil Woods í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins, en Woods hélt erindi á  alþjóðlegri ráðstefnu sem félagið stóð fyrir um miðjan október síðastliðinn. Woods sem starfaði bresku lögreglunni um árabil og tókst þar á vi...2025-01-1443 minThe Adam Dunn ShowThe Adam Dunn ShowTADS122024 - Adam Dunn Show 12-20-24“I guess I could use a little social interaction.” The Grinch Well here’s a good place to start we have our old friends Danny “Santa” Danko @dannydankoht And the OG of canna grinches himself @edrosenthal420 back on for the last time this year to bring us some Yuletide cheer and festive stories from this ever expanding cannabis universe. Danny has been busy heading up the new cultivation addition to @champstradeshow and hopefully update us on the latest in New York and the Beast coast. Ed on the other hand will be right in character and hopefully will have some insight in...2024-12-202h 23HampkastiðHampkastiðFaðir kannabínóðana. Lumír HanušGríðarleg aukning á kannabisrannsóknum Mikil og stöðug aukning á vísindarannsóknum hefur varpað nýju ljósi á möguleika kannabisplöntunnar í læknavísindum og virðist ekkert lát á. Þetta sagði tékkneski efnafræðingurinn Lumír Hanuš í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins, en hann hélt erindi á  alþjóðlegri ráðstefnu sem félagið stóð fyrir um miðjan október síðastliðinn. Rannsóknir Hanuš frá því fyrir miðja síðustu öld mótuðu skilning vísindamanna á kannabisplöntunni og læknisfræðilegum notum hennar en eftir langvarandi bann og fordóma hefur áhugi á k2024-11-2149 minHampkastiðHampkastiðOlían breytti dúkku í barnOlían breytti dúkku í barn „Dóttir mín var falleg og dásamleg þegar hún fæddist en hún var örlítið öðruvísi en önnur börn. Hún horfði ekki í augu okkar og grét meira en venjulegt þykir. Þegar hún var aðeins fjörutíu daga gömul fékk hún fyrsta flogakastið. Allur líkami hennar hristist og við foreldrarnir urðum dauðskelkuð,“ segir Norberto Fischer í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins, en hann hélt erindi um dóttur sína Anny á  alþjóðlegri ráðstefnu sem félagið stóð fyri...2024-10-2524 minHampkastiðHampkastiðMagnús Þórðarson prófessor„Ég hef áhuga á því að hjálpa Íslandi að finna út hvaða reglugerðaumgjörð virkar best og ég held að Íslandi eigi að gera þetta,“ segir Magnús Þórsson, prófessor við háskólann Johnson & Wales í Rhode Island-ríki í Bandaríkjunum, í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagins, en hann kennir frumkvöðlastarf í kannabisgeiranum, nám sem er einstakt á heimsvísu. Magnús segir að stjórnvöld ættu að ráðast í lögleiðingu á kannabis enda muni það stuðla að sjálfbærum atvinnurekstri, nýsköpun og ótal tækifærum fyrir Íslendinga, til að mynda í gegnum skattheimtu af greininni.2024-10-1543 minThe Adam Dunn ShowThe Adam Dunn ShowTADS100424 - Adam Dunn Show 10 - 04 - 24“10-4 good buddy got your ears on?” This week we have Hemp Activist Tóta from Iceland. cofounder and President of the Icelandic Hemp Association who was “chosen by Hemp”to help a friend who was diagnosed with cancer through cannabis treatments that not only helped her friend but led her to becoming a hemp farmer and now event organizer with her upcoming hemp/cannabis conference “Hemp For The Future” @hampfelagid in Iceland which will be held on the 11th and 12th of October. With an amazing lineup of international speakers on the amazing backdrop of the fire and ice that is Icela...2024-10-052h 56HampkastiðHampkastiðSteinunn Ólína og medical kannabis„Plantan er hrein snilld”„Þađ er löngu kominn tími til ađ viđ endurhugsum þetta og leyfum fullorđnu fólki ađ ráđa því svolítiđ sjálft hvernig þađ linar sínar þjáningar,” segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóđandi, í nýjasta þætti Hampkastsins, umræđuþætti Hampfélagsins, en Steinunn Ólína mun í næsta mánuđi stýra tveggja daga ráđstefnu, Hampur til framtíđar, sem haldin verđur í Salnum í Kópavogi. Hún hefur sjálf reynslu af notkun lyfjahamps í gegnum mann sinn, Stefán Karl Stefánsson, sem háđi hetjulega baráttu viđ krabbame2024-09-2530 minHampkastiðHampkastiðKynning Hemp for the future ráðstefnu HampfélagsinsÍsland er Eden fyrir kannabisræktun„Með okkar ódýru orku, góða vatn, kalda veðrið og lítinn raka höfum við fullkomna blöndu til að verða stórþjóð í kannabisræktun innanhúss. Við þurfum bara kjarkinn í það,‟ segir Sigurður Jóhannsson, formaður Hampfélagsins. „Það er mikill áhugi á Íslandi erlendis frá og margir að skoða möguleikann á að setja upp vinnslustöðvar hér á landi.” Sigurður var gestur í nýjasta þætti Hampkastsins þar sem hann kynnti alþjóðlega ráðstefnu Hampfélagsins sem haldin verður 11.-12. október næstkomandi í Salnum í Kópavogi. Ráðstefnan ber heitið...2024-09-0427 minHampkastiðHampkastiðGeorg H. Ómarsson fer yfir stöðu ópíóða og möguleika lyfjahamps í því samhengiNýjasti gestur Hampkastsins er Georg Heiðar Ómarsson. Georg starfaði við vöruþróun og markaðsstjórn í íslensku lyfjafyrirtæki í rúman áratug. Á þeim tíma tók hann þátt í að koma um 100 nýjum lyfjum á markað og flest þeirra samheitarlyf. Í þessum þætti fóru Georg og Gunnar yfir stöðu ópíóða á Íslandi og möguleikanum sem felst í að skipta honum að mestu leiti út með lögleiðingu lyfjahamps í lækningaskyni. Magnaður þáttur sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.2024-04-1644 minAllt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarGunnar Dan Wiium og konan hans ættleiddu dóttur sína frá Indlandi í gegnum Danska ættleiðingarstofuGunnar og konan hans bjuggu í Danmörku og fóru í gegnum ættleiðingarferlið þar í landi. Þau ættleiddu dóttur sína frá Indlandi árið þegar hún var um þriggja ára gömul.Í þættinum ræðum við um söguna þeirra, ferðalagið til Indlands og þær hindranir og áskoranir sem áttu sér stað í ferðalaginu. Við tölum um baráttu hans við fínkisjúkdóm, Breytingaskeið karla og kanóbíóða olíur til að styðja við taugakerfið og margt fleira.Gunnar er smiður í grunninn og vinnur í Handverkshúsinu. Hann er með hlaðvarpið Þvottahúsið og er meðlimur í hamfélag...2024-03-092h 01HampkastiðHampkastiðHólmsteinn Bjarni AKA Steini málari þarf kannabínóðaHólmsteinn Bjarni Birgirsson er nýjasti gestur Hampkastsins. Hólmsteinn eða Steini eins og hann er kallaður greyndist fyrir nokkrum árum rétt rúmlega fertugur með ólæknandi taugahrörnunarsjúkdóm og slitigt sem smátt og smátt mun koma honum í hjólastól. Í viðtalinu fer Steini yfir það sem eina sem hefur linnað þær kvalir sem sjúkdómnum fylgja en það er CBD og THC rík olía og RSO sem hann notar á kvöldin. Áhugavert viðtal þar sem vanmáttur heilbrigðiskerfisins í þessum verkjastillingarmálaflokk kemur skýr í ljós. 2024-02-1159 minHampkastiðHampkastiðÞórarinn Ævarsson talar RSO olíu og hugvíkkandi efniÞórarinn Ævarsson fyrrum framkvæmdarstjóri IKEA og kraftkarakter kom í Hampkastið og ræddi við Gunnar Dan Wiium og kraftaverkamátt RSO olíunar og reynslu sína og vitundarvakningu með hjálp hugvíkkandi nátturuefna.2023-12-041h 10HampkastiðHampkastiðMeta PahernikMeta Pahernik flutti hingað til lands ásamt eiginmanni sínum, Jurij, fyrir fáeinum árum en í heimalandinu Slóveníu ræktuðu þau hamp á bóndabæ sínum. Hjónin flytja til landsins slóvensk matvæli auk þess sem Meta framleiðir heilsuvörur úr hampi undir heitinu Jara. Meta er viðmælandi í nýjum þætti HAMPKASTSINS, umræðuþætti Hampfélagsins, þar sem hún rekur sögu sína og hvernig hampurinn kom inn í líf hennar.Áhuginn á hamprækt kviknaði hjá Metu á öðru ári í námi sínu í landbúnaðarfræði við háskólann í Maribor, anna...2023-11-1347 minHampkastiðHampkastiðRit SkoglundGit Skoglund: Íslendingar klæddust hampfötum á miðöldumVefnaðarleifar sem varðveittar eru á Þjóðminjasafni Íslands og hafa til þessa dags taldar vera úr hör reyndust vera úr hampi. Þykir þessi uppgötvun renna stoðum undir þá tilgátu að auk hör hafi hampur verið ræktaður hér á landi allt frá landnámi og fram á 19. öld. Þetta kemur fram í nýjum þætti HAMPKASTSINS, umræðuþætti Hampfélagsins, þar sem rætt er við sænsku fræðikonuna Git Skoglund sem gerði umrædda uppgötvun. Git hefur þrívegis komið til landsins vegna fræðistarfa sinna og í sumar tó...2023-07-2834 minHampkastiðHampkastiðRobert C. ClarkRobert C. Clark: „Íslendingar þurfa eigið afbrigði af kannabis“„Í sannleika sagt þá er þetta ekki réttur staður á jarðkringlunni. Þið eruð of nálægt pólnum,“ segir bandaríski rithöfundurinn og fræðimaðurinn Robert C. Clark í nýjasta þætti HAMPKASTSINS, umræðuþætti Hampfélagsins, um ræktun kannabisplöntunnar á Íslandi. Robert hefur rannsakað kannabis frá því snemma á áttunda áratug síðustu aldar og fylgt eftir gríðarlegum breytingum á landslaginu þegar kemur að kannabis í Bandaríkjunum en einnig í Evrópu þar sem hann var búsettur lengi í Amsterdam. Robert er borin og barnfæddur í...2023-07-2152 minHampkastiðHampkastiðHalldóra MogensenHalldóra Mogensen ræðir um kannabis og hvernig hún sér framtíð hampsins á Íslandi. Hispurslaust viðtal þar sem ekkert er skilið eftir 2023-04-0742 minHampkastiðHampkastiðHampkastið - Sigurður Hólmar JóhannessonHampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur.Sigurður Hólmar Jóhannesson er formaður Hampfélagsins og framkvæmdastjóri Ozon ehf og Mobility ehf. Sigurður er einnig Framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarfélags sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun auk þess að vera formaður AHC samtakanna á Íslandi og gjaldkeri AHC samband2023-02-0342 minHampkastiðHampkastiðAnna Kristín Karlsdóttir - Arkitekt hjá LúdikaAnna Kristín er arkitekt hjá Lúdika arkitektastofu. Í þessu viðtali segir hún okkur af hverju hún vill nota hamp sem byggingarefni og af hverju hún er að byggja hamphús á Íslandi2023-02-0325 minHampkastiðHampkastiðHampkastið - Alicia FallHampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur. Í þessum þætti fáum við til okkar Alicia Fall sem stofnandi „Her Many Voices „ sem er samfélagsverkefni þar sem frumbyggjum er hjálpað til að hjálpa sér sjálfum Hérna er hægt að sjá meira um það verkefni: www.hermanyvoices.orgAlicia kemur af frumbyggjum Ameríku og er fyrirlesari sem fer...2023-01-2024 minHampkastiðHampkastiðHampkastið - Gunnar Dan WiiumHampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur. Gestur Hampkastins er Gunnar Dan Wiium. Gunnar Dan er smiður að mennt og vinnur sem smíðakennari í waldorfskólanum Sólstafir Gunnar hefur líka haldið úti hlaðvarpinu Þvottahúsið og gaf út 100 þætti ásamt bróðir sínum. 2023-01-0657 minHampkastiðHampkastiðHampkastið - Tom WoolleyHampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur. Tom Woolley arkitekt frá Írlandi sá um námskeiðið en hann hefur skrifað bækur um sjálfbærni í byggingariðnaði og sérstaklega varðandi notkun á hampi. Tom lærði arkitektur í háskólanum í Edinborg og vinnur hjá Rachel Bevan Architects í Írlandi. Tom hefur halið marga fyrirlestra um hampsteypu víðsvegar um heimi...2022-12-2330 minHampkastiðHampkastiðHampkastið - Þórunn Þórs JónsdóttirHampkastið er hlaðvarp Hampfélagsins. Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur.Þórunn eða Tóta eins og hún er yfirleitt kölluð er varaformaður Hampfélagsins og frumkvöðull þegar að kemur að hampi á Íslandi.Tóta er líka sérfræðingur þegar að meðferð krabbameinssjúklinga með notkun hamps.2022-12-0940 minÞvottahúsiðÞvottahúsiðÞvottahúsið #38 Tóta, stofnandi Hampfèlagsins. Kannabis og Krabbamein. Þórunn Thors Jónsdóttir, frumkvöðull og viskubrunnur hvað varðar kannabis og iðnaðarhamp er nýjasti viðmælandi bræðrana Gunnar Dan Wiium og Davíðs Karl Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið. Þórunn er einnig stofnandi Hampfélagsins þar sem hún ásamt öðru góðu fólki vinnur að lögleiðingu fæðubótarefnisins CBD sem og almennri vitundarvakningu hvað varðar óendanlega vinnslumöguleika iðnaðarhampsins. https://www.hampfelagid.is2021-06-161h 06ÞvottahúsiðÞvottahúsiðÞvottahúsið #15 Siggi Jóhannesson um lífið, AHC, hampinn og CBD'ið..Já Siggi, hér er hann með alla sína sögu. Það eru verkefni og áskoranir sem á vegi okkar verða í aðeins einum tilgangi. Siggi fór yfir farin veg og sagði okkur frá æsku og uppvexti í KópCity. Áskorunum sem fylgja því að eignast langveikt barn með einn af sjalgæfustu sjúkdómum heims. Hampbyltingin og cbd’ið, bílabrask, taugaáföllin og flugumferðarstjórn, allt á borðinu yfir heimaræktuðum hampbolla. Hversdagsleg saga avarage Joe sem einkennist af óbilandi þrautseygju og bjartsýni.https://www.ahc.ishttps://humantimebombs.com2021-02-211h 28