Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Hismi�

Shows

HismiðHismiðNeyðarástand í Litla-StokkhólmiÍ Hismi vikunnar förum við yfir háar smittölur í Litla Stokkhólmi, þar sem Grétar býr, nýtt samkomubann, versnandi viðhorf til Svía, bóluefnabíó, vandaða atvinnulífs starfshætti hjá Alvogen, skrýtna konfektmolann sem Sunnudagsmogginn er, rándýra ráðningu Harry bretaprins og hvernig breska konungsfjölskyldan þarf að fá góðan breytingastjórnanda til að gera sig aðeins meira current.2021-03-251h 02Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Neyðarástand í Litla-StokkhólmiÍ Hismi vikunnar förum við yfir háar smittölur í Litla Stokkhólmi, þar sem Grétar býr, nýtt samkomubann, versnandi viðhorf til Svía, bóluefnabíó, vandaða atvinnulífs starfshætti hjá Alvogen, skrýtna konfektmolann sem Sunnudagsmogginn er, rándýra ráðningu Harry bretaprins og hvernig breska konungsfjölskyldan þarf að fá góðan breytingastjórnanda til að gera sig aðeins meira current.2021-03-251h 02Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Rýming ReykjavíkurÍ Hismi vikunnar er farið yfir mál málanna, jarðhræringar á Reykjanesi og rykið dustað af áætlunum um rýmingu höfuðborgarsvæðisins og hvering verður hægt að koma 200 þúsund kröfuhörðum borgarbúum á öruggan stað en þó þannig að þetta sé notalegt og henti til að deila á Instagram. Ræðum einnig örlög Quiznos á Íslandi og möguleg kaup á bóluefni af Svisslendingnum og hvering sterkt byrjunarlið Íslands gæti verið í samningaviðræðunum. 2021-02-251h 05HismiðHismiðRýming ReykjavíkurÍ Hismi vikunnar er farið yfir mál málanna, jarðhræringar á Reykjanesi og rykið dustað af áætlunum um rýmingu höfuðborgarsvæðisins og hvering verður hægt að koma 200 þúsund kröfuhörðum borgarbúum á öruggan stað en þó þannig að þetta sé notalegt og henti til að deila á Instagram. Ræðum einnig örlög Quiznos á Íslandi og möguleg kaup á bóluefni af Svisslendingnum og hvering sterkt byrjunarlið Íslands gæti verið í samningaviðræðunum.2021-02-251h 05Guð-spjallGuð-spjallGuð-spjall, 30. þáttur: Tekið fast á föstunni og flókið guðspjallÞrjátíu þættir! Og samt eins og við höfum ekkert lært. Lexíu og pistil má tengja föstunni en guðspjallið - jahérnahérna! En við gerum okkar besta og tínum að auki til ýmislegt - deilur Páls postula við kjaftfora liðið í Korintu, þýðingar sr. Páls í Selárdal og fólkið sem telur öruggt að Guð varðveiti það þó að það sé sífellt að stíga ofan á höggorma og nöðrur. Lexía: Slm 1Sæll er sá sem eigi fer að ráðum óguðlegra,eigi gengur götur syndaraog eigi situr meðal h...2021-02-1831 minHismiðHismiðÁrásir nafnlausra Demókrata á íslenskan fjölmiðlamannÍ Hismi vikunnar förum við yfir bóluefnaleikinn og Spútnik fimm bóluefnið en þar er allt í teskeið hjá Rússanum á sama tíma og hann handtekur mótmælendur í stórum stíl. Við förum yfir fordæmalausar árásir Demókrata á einn ástsælasta sjónvarpsfréttamann þjóðarinnar, pirraða unglinginn Jón Ásgeir og einu greinina sem þú þarft að lesa um Game Shop bíóið.2021-02-0457 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Árásir nafnlausra Demókrata á íslenskan fjölmiðlamannÍ Hismi vikunnar förum við yfir bóluefnaleikinn og Spútnik fimm bóluefnið en þar er allt í teskeið hjá Rússanum á sama tíma og hann handtekur mótmælendur í stórum stíl. Við förum yfir fordæmalausar árásir Demókrata á einn ástsælasta sjónvarpsfréttamann þjóðarinnar, pirraða unglinginn Jón Ásgeir og einu greinina sem þú þarft að lesa um Game Shop bíóið.2021-02-0457 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Sláttuvél í stofunni og nóg af D-vítamíniÍ Hismi vikunnar förum við yfir rekstur að hætti gamla skólans og rekstur að hætti atvinnulífsins, ósveigjanleika borgarinnar þegar kemur að berjarunnum, áhugaverða nálgun á Covid-19 faraldurinn hjá oddvita Miðflokksins fyrir Austan og fáum stöðuna í Rússlandi frá Árna.2021-01-281h 09HismiðHismiðSláttuvél í stofunni og nóg af D-vítamíniÍ Hismi vikunnar förum við yfir rekstur að hætti gamla skólans og rekstur að hætti atvinnulífsins, ósveigjanleika borgarinnar þegar kemur að berjarunnum, áhugaverða nálgun á Covid-19 faraldurinn hjá oddvita Miðflokksins fyrir Austan og fáum stöðuna í Rússlandi frá Árna.2021-01-281h 09Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Málsvörn HismisinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir valdaskiptin í Bandaríkjunum, mikla grein í Morgunblaðinu þar sem vinstri menn eru greindir, fullyrðingar þess efnis að endurskoðendur séu hressir, kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Metro og bók sem Hismið getur ekki beðið eftir að lesa; Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.2021-01-211h 06HismiðHismiðMálsvörn HismisinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir valdaskiptin í Bandaríkjunum, mikla grein í Morgunblaðinu þar sem vinstri menn eru greindir, fullyrðingar þess efnis að endurskoðendur séu hressir, kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Metro og bók sem Hismið getur ekki beðið eftir að lesa; Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.2021-01-211h 06Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið og #ársins 2020Í Hismi vikunnar gerum við upp árið með Guðmundi Hauki Guðmundssyni, forsvarsmanni #ársins á Twitter. Við rifjum upp ávöxt ársins, sigurvegara ársins, veðurfréttamann ársins, tillögur ársins, braskara ársins, útskriftarferð ársins, yfirvegun ársins, leikhóp ársins og fólk ársins ásamt fleiru. 2020-12-173h 02HismiðHismiðHismið og #ársins 2020Í Hismi vikunnar gerum við upp árið með Guðmundi Hauki Guðmundssyni, forsvarsmanni #ársins á Twitter. Við rifjum upp ávöxt ársins, sigurvegara ársins, veðurfréttamann ársins, tillögur ársins, braskara ársins, útskriftarferð ársins, yfirvegun ársins, leikhóp ársins og fólk ársins ásamt fleiru.2020-12-173h 02Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Einkaviðtal við mann í sóttkvíÍ Hismi dagsins er Grétar Theodórsson tekinn tali en hann er nú í sóttkví á heimili sínu og gerir grein fyrir ferlinu og aðdraganda málsins. Þá gera umsjónarmenn grein fyrir eigin rannsóknum á væntanlegu bóluefni sem byggja á 15 mínútna gúgli, hvenær sóttvarnaraðgerðum linni og ummæli heilbrigðisráðherra sem komu illa við einhverja, kærugleði í hópi efasemdafólks sóttvarna auk þess sem Árni opnar sig um reynslu sína af jólakonfektinu í ár.2020-12-1054 minHismiðHismiðEinkaviðtal við mann í sóttkvíÍ Hismi dagsins er Grétar Theodórsson tekinn tali en hann er nú í sóttkví á heimili sínu og gerir grein fyrir ferlinu og aðdraganda málsins. Þá gera umsjónarmenn grein fyrir eigin rannsóknum á væntanlegu bóluefni sem byggja á 15 mínútna gúgli, hvenær sóttvarnaraðgerðum linni og ummæli heilbrigðisráðherra sem komu illa við einhverja, kærugleði í hópi efasemdafólks sóttvarna auk þess sem Árni opnar sig um reynslu sína af jólakonfektinu í ár.2020-12-1054 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Að nikka mikilmenniÍ Hismi vikunnar förum við yfir væntanlegt bóluefni, ungverskan þingmann sem stendur fyrir íhaldsöm gildi en var gripinn í orgíu með 25 öðrum mönnum, Hannes Hólmstein sem tók upp hanskann fyrir Margaret Thatcher í vikunni, smá vesen í bókhaldi Pírata og rifjum upp þegar Grétar hitti knattspyrnumanninn Francesco Totti og Árni tók í hendina á frú Thatcher. 2020-12-031h 13HismiðHismiðAð nikka mikilmenniÍ Hismi vikunnar förum við yfir væntanlegt bóluefni, ungverskan þingmann sem stendur fyrir íhaldsöm gildi en var gripinn í orgíu með 25 öðrum mönnum, Hannes Hólmstein sem tók upp hanskann fyrir Margaret Thatcher í vikunni, smá vesen í bókhaldi Pírata og rifjum upp þegar Grétar hitti knattspyrnumanninn Francesco Totti og Árni tók í hendina á frú Thatcher.2020-12-031h 13Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Blaðamannafundur hjá Bílamálun Ásgeirs Hilton NordicaÍ Hismi vikunnar förum við yfir góðar fréttir af bóluefni, stöðuna í Bandaríkjunum og stórkostlegan blaðamannafund framboðs Trumps, vönduð sængurföt, árekstur raunhagkerfisins og Landverndar ásamt því að kynna nýja nálgun á að leysa ágreiningsmál.2020-11-121h 16HismiðHismiðBlaðamannafundur hjá Bílamálun Ásgeirs Hilton NordicaÍ Hismi vikunnar förum við yfir góðar fréttir af bóluefni, stöðuna í Bandaríkjunum og stórkostlegan blaðamannafund framboðs Trumps, vönduð sængurföt, árekstur raunhagkerfisins og Landverndar ásamt því að kynna nýja nálgun á að leysa ágreiningsmál.2020-11-121h 16Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Fagleg yfirferð yfir kosningarnar í USAÍ Hismi vikunnar fáum við sérfræðing þáttarins í bandarískum stjórnmálum, Magnús H. Magnússon, til að fara faglega yfir stöðuna eftir kosningarnar. Þá ræðum við auglýsingu eldri borgara á upplýsingafundum almannavarna, heimsókn Grétars í raunhagkerfið og kynnum stoltir til leiks nýja samstarfsaðila. 2020-11-051h 03HismiðHismiðFagleg yfirferð yfir kosningarnar í USAÍ Hismi vikunnar fáum við sérfræðing þáttarins í bandarískum stjórnmálum, Magnús H. Magnússon, til að fara faglega yfir stöðuna eftir kosningarnar. Þá ræðum við auglýsingu eldri borgara á upplýsingafundum almannavarna, heimsókn Grétars í raunhagkerfið og kynnum stoltir til leiks nýja samstarfsaðila.2020-11-051h 03HismiðHismiðTrump-skólinn: Aldrei lítill, aldrei sorryÍ Hismi vikunnar förum við yfir hertar sóttvarnir sem hafa verið boðaðar og minnisblöð sóttvarnalæknis sem eru lengi í smíðum og skoðun, veirumótmæli, Bjössa í World Class sem stóð í lappirnar í vikunni að hætti gamla skólans, kosningar í Bandaríkjunum og ólíkindatólið Trump, opnun Dýrafjarðarganga og kynnum til leiks fyrsta gjafaleik Hismisins.2020-10-2950 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Trump-skólinn: Aldrei lítill, aldrei sorryÍ Hismi vikunnar förum við yfir hertar sóttvarnir sem hafa verið boðaðar og minnisblöð sóttvarnalæknis sem eru lengi í smíðum og skoðun, veirumótmæli, Bjössa í World Class sem stóð í lappirnar í vikunni að hætti gamla skólans, kosningar í Bandaríkjunum og ólíkindatólið Trump, opnun Dýrafjarðarganga og kynnum til leiks fyrsta gjafaleik Hismisins. 2020-10-2950 minHismiðHismiðHismið - Kísilbræðsluofninn Ísabella og Fróði flokkariÍ Hismi vikunnar förum við yfir nokkra litla skandala sem virðast dúkka upp á hverjum degi, hvort sem það eru stjórnmálamenn í golfi eða knattspyrnumenn að faðmast, deilur miðbæjarelítunnar vegna sjálfsafgreiðslukassa, nýjan fjölmiðil sem þorir meðan aðrir þegja, Íslendinga sem búa erlendis og vélar og tæki sem fá krúttleg nöfn.2020-10-151h 00Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Kísilbræðsluofninn Ísabella og Fróði flokkariÍ Hismi vikunnar förum við yfir nokkra litla skandala sem virðast dúkka upp á hverjum degi, hvort sem það eru stjórnmálamenn í golfi eða knattspyrnumenn að faðmast, deilur miðbæjarelítunnar vegna sjálfsafgreiðslukassa, nýjan fjölmiðil sem þorir meðan aðrir þegja, Íslendinga sem búa erlendis og vélar og tæki sem fá krúttleg nöfn.2020-10-151h 00Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Slegin utanundir frá öllum hliðumÍ Hismi vikunnar förum við yfir síþyngri stemningu landans í þriðju bylgju kórónaveirunnar, gagnrýni á aðgerðir sóttvarnalæknis frá öllum hliðum, orð bæjarstjóra Akureyrar um hversu góðir bæjarbúar eru að fylgja reglum, Covid smit Trumps, kappræður Pence og Harris og forsetakosningarnar og stafræna leiðtoga á Íslandi 2.0. 2020-10-081h 06HismiðHismiðSlegin utanundir frá öllum hliðumÍ Hismi vikunnar förum við yfir síþyngri stemningu landans í þriðju bylgju kórónaveirunnar, gagnrýni á aðgerðir sóttvarnalæknis frá öllum hliðum, orð bæjarstjóra Akureyrar um hversu góðir bæjarbúar eru að fylgja reglum, Covid smit Trumps, kappræður Pence og Harris og forsetakosningarnar og stafræna leiðtoga á Íslandi 2.0.2020-10-081h 06Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Kynþokki og kosningarÍ Hismi vikunnar förum við yfir væntanlegt nýtt framboð vinstri manna, kappræður Trump og Biden, kosningaveturinn framundan, óskiljanlegan lista Kínverja, Kveik og Eimskip, kynþokkafyllstu íslensku karlmennina og derhúfuleik Árna og Skúla Mogensen. 2020-10-011h 06HismiðHismiðKynþokki og kosningarÍ Hismi vikunnar förum við yfir væntanlegt nýtt framboð vinstri manna, kappræður Trump og Biden, kosningaveturinn framundan, óskiljanlegan lista Kínverja, Kveik og Eimskip, kynþokkafyllstu íslensku karlmennina og derhúfuleik Árna og Skúla Mogensen.2020-10-011h 06Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Kórónaveiran komin aftur á kreikÍ Hismi vikunnar förum við yfir mikla opnu auglýsingu í Mogganum, ritdeilu tveggja alþjóðlegra stórmeistara, hlutafjárútboð Icelandair og rekstrarmanninn Boga Nils, skellinn undanfarna daga varðandi kórónuveiruna og aðgerðir stjórnvalda, 10 atriði sem gestir taka eftir heima hjá þér og sjötugsafmæli Arthurs Björgvins Bollasonar. 2020-09-171h 01HismiðHismiðKórónaveiran komin aftur á kreikÍ Hismi vikunnar förum við yfir mikla opnu auglýsingu í Mogganum, ritdeilu tveggja alþjóðlegra stórmeistara, hlutafjárútboð Icelandair og rekstrarmanninn Boga Nils, skellinn undanfarna daga varðandi kórónuveiruna og aðgerðir stjórnvalda, 10 atriði sem gestir taka eftir heima hjá þér og sjötugsafmæli Arthurs Björgvins Bollasonar.2020-09-171h 01Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpKirkjan er stjórnmálamaður klæddur í rapparaföt (Uppfært)Í Hismi vikunnar förum við yfir enn eina stóra fréttavikuna og ræðum Samherjamálið, uppnámið á hótel Sögu, kapphlaupið um bóluefni og hvernig því verður dreift, rekstrarmennina á Tjöruhúsinu á Ísafirði, áhugaverða tölfræði um ferðagjöfina og tilraunir kirkjunnar til að vera #current. Ath. Í fyrstu útgáfu þáttarins voru vandræði með hljóðið en það hefur verið lagað.2020-09-101h 06HismiðHismiðKirkjan er stjórnmálamaður klæddur í rapparaföt (Uppfært)Í Hismi vikunnar förum við yfir enn eina stóra fréttavikuna og ræðum Samherjamálið, uppnámið á hótel Sögu, kapphlaupið um bóluefni og hvernig því verður dreift, rekstrarmennina á Tjöruhúsinu á Ísafirði, áhugaverða tölfræði um ferðagjöfina og tilraunir kirkjunnar til að vera #current. Ath. Í fyrstu útgáfu þáttarins voru vandræði með hljóðið en það hefur verið lagað.2020-09-101h 06Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Við erum öll EuroshopperÍ Hismi vikunnar förum við yfir úrslit forsetakosningana og vandaða kosningavöku RÚV, afglæpavæðingu fíkniefna, Englandsmeistaratitil Liverpool, Euroshopper vörurnar og markaðssetningu á nýju ítölsku pasta sem Árni ætlar að setja á markaðinn, ásamt því að kveðja okkar bestu konu, Önnu Fríðu Gísladóttur, sem er að hætta hjá Dóminós.2020-07-011h 12HismiðHismiðVið erum öll EuroshopperÍ Hismi vikunnar förum við yfir úrslit forsetakosningana og vandaða kosningavöku RÚV, afglæpavæðingu fíkniefna, Englandsmeistaratitil Liverpool, Euroshopper vörurnar og markaðssetningu á nýju ítölsku pasta sem Árni ætlar að setja á markaðinn, ásamt því að kveðja okkar bestu konu, Önnu Fríðu Gísladóttur, sem er að hætta hjá Dóminós.2020-07-011h 12Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpSumarbomba HismisinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir forsetakosningarnar sem framundan eru og greinum frambjóðendurnar, kosti þeirra og galla ásamt því að spá í spilin fyrir helgina. Þá ræðum við opnum Íslands, skjálftavirknina á Norðurlandi, skærur í borginni og muninn á stúdentapólitík og borgarpólitík. Við förum einnig yfir ævintýri Dominic Cummings, ráðgjafa Boris Johnson, og afsökunarbeiðni hans í anda Little Britain, ásamt því að nudda aðeins okkar besta mann á meginlandinu.2020-06-231h 11HismiðHismiðSumarbomba HismisinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir forsetakosningarnar sem framundan eru og greinum frambjóðendurnar, kosti þeirra og galla ásamt því að spá í spilin fyrir helgina. Þá ræðum við opnum Íslands, skjálftavirknina á Norðurlandi, skærur í borginni og muninn á stúdentapólitík og borgarpólitík. Við förum einnig yfir ævintýri Dominic Cummings, ráðgjafa Boris Johnson, og afsökunarbeiðni hans í anda Little Britain, ásamt því að nudda aðeins okkar besta mann á meginlandinu.2020-06-231h 11Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Gullöld KallakallsinsÍ Hismi vikunnar fáum við Andrés Jónsson almannatengil og verndara Hismisins til okkar og förum yfir stöðuna hjá Icelandair, ólíka skóla við pöntun á kaffihúsum og gullöld kallakallsins í níunni, en Hismið hefur eins og margir verið að horfa á Last Dance þættina um Michael Jordan og Chicago Bulls.2020-05-221h 07HismiðHismiðGullöld KallakallsinsÍ Hismi vikunnar fáum við Andrés Jónsson almannatengil og verndara Hismisins til okkar og förum yfir stöðuna hjá Icelandair, ólíka skóla við pöntun á kaffihúsum og gullöld kallakallsins í níunni, en Hismið hefur eins og margir verið að horfa á Last Dance þættina um Michael Jordan og Chicago Bulls.2020-05-221h 07Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Opnun landsins og slagurinn um BessastaðiÍ Hismi vikunnar er farið yfir opnun landsins í júní og hvaða harðduglegu keflvísku athafnamenn fái samninginn um að prófa alla ferðamenn sem koma til landsins, atvinnulífsviðtal Vísis við Árna og afhjúpun Axels Péturs í kjölfar viðtalsins, hinn síharðnandi slag um Bessastaði 2020 þar sem menn með mikið sjálfstraust etja kappi við Guðna, gamla skólann þegar borgarstjórar tóku menn í viðtöl, fyrrverandi sérleyfishafa og 60 ára gamlar slúðurgreinar.2020-05-1459 minHismiðHismiðOpnun landsins og slagurinn um BessastaðiÍ Hismi vikunnar er farið yfir opnun landsins í júní og hvaða harðduglegu keflvísku athafnamenn fái samninginn um að prófa alla ferðamenn sem koma til landsins, atvinnulífsviðtal Vísis við Árna og afhjúpun Axels Péturs í kjölfar viðtalsins, hinn síharðnandi slag um Bessastaði 2020 þar sem menn með mikið sjálfstraust etja kappi við Guðna, gamla skólann þegar borgarstjórar tóku menn í viðtöl, fyrrverandi sérleyfishafa og 60 ára gamlar slúðurgreinar.2020-05-1459 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Leitin að money heavenÍ Hismi vikunnar er farið yfir stöðuna í þungri viku uppsagna, nýjar tillögur Miðflokksins um ástandið, sem ganga út á neyðaraðgerðir fyrir fólkið í landinu og að setja ferðaþjónustuna í hýði út árið 2021 og hvort aðrar leiðir væru heppilegri, mikla sögu af því þegar seðlabankastjóri var niðurlægður í partýi, reglulega faraldra af veirum, leyndarmál Sigga Hlö í eldhúsinu, nýja samkeppni í hlaðvarpsleiknum og margt fleira.2020-04-301h 06HismiðHismiðLeitin að money heavenÍ Hismi vikunnar er farið yfir stöðuna í þungri viku uppsagna, nýjar tillögur Miðflokksins um ástandið, sem ganga út á neyðaraðgerðir fyrir fólkið í landinu og að setja ferðaþjónustuna í hýði út árið 2021 og hvort aðrar leiðir væru heppilegri, mikla sögu af því þegar seðlabankastjóri var niðurlægður í partýi, reglulega faraldra af veirum, leyndarmál Sigga Hlö í eldhúsinu, nýja samkeppni í hlaðvarpsleiknum og margt fleira.2020-04-301h 06Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Eldræður og flasa djöfulsinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir eldræðu Boris Johnson og rándýrt hrós Ólafs Ragnars, tilslökunina á samkomubanninu, málsókn útgerða vegna makrílveiða, tíföldun listamannalauna, atvinnulífs-Viðreisn og innáskiptingu í þingmannaliðið og grjótharða aðsenda grein í Mogga um bók Páls Baldvins Baldvinssonar um síldarárin.2020-04-1658 minHismiðHismiðEldræður og flasa djöfulsinsÍ Hismi vikunnar förum við yfir eldræðu Boris Johnson og rándýrt hrós Ólafs Ragnars, tilslökunina á samkomubanninu, málsókn útgerða vegna makrílveiða, tíföldun listamannalauna, atvinnulífs-Viðreisn og innáskiptingu í þingmannaliðið og grjótharða aðsenda grein í Mogga um bók Páls Baldvins Baldvinssonar um síldarárin.2020-04-1658 minHismiðHismið360 gráðu greining í miðju samkomubanniÍ Hismi vikunnar tökum við 360 gráðu yfirferð yfir ástandið og ræðum meðal annars innkomu Björns Inga og Viljans á upplýsingafundi stjórnvalda, óvænt samstarf Frosta Sigurjónssonar og Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, fáum vandaða greiningu frá Árna á þeim tækifærum sem verða til staðar eftir faraldurinn, beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum til glæpamanna, hvort smitrakningar-app stjórnvalda sé Stóri bróðir eða nauðsynlegt skref, ásamt ýmsu öðru.2020-04-0246 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - 360 gráðu greining í miðju samkomubanniÍ Hismi vikunnar tökum við 360 gráðu yfirferð yfir ástandið og ræðum meðal annars innkomu Björns Inga og Viljans á upplýsingafundi stjórnvalda, óvænt samstarf Frosta Sigurjónssonar og Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, fáum vandaða greiningu frá Árna á þeim tækifærum sem verða til staðar eftir faraldurinn, beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum til glæpamanna, hvort smitrakningar-app stjórnvalda sé Stóri bróðir eða nauðsynlegt skref, ásamt ýmsu öðru. 2020-04-0246 minHismiðHismiðFjarfundir á fordæmalausum tímumÍ Hismi vikunnar förum við yfir fjarfundi atvinnulífsins, ræðum kókaínskort á Íslandi, aukna samkeppni Hismisins nú þegar Spaugstofan er mætt í hlaðvarpsleikinn, ferðalög þjóðarinnar í sumar og fl.2020-03-2650 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Fjarfundir á fordæmalausum tímumÍ Hismi vikunnar förum við yfir fjarfundi atvinnulífsins, ræðum kókaínskort á Íslandi, aukna samkeppni Hismisins nú þegar Spaugstofan er mætt í hlaðvarpsleikinn, ferðalög þjóðarinnar í sumar og fl.2020-03-2650 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Skrifstofufólk með daglega blaðamannafundiÍ Hismi vikunnar förum við yfir og lýsum fullum stuðningi við viðbragðsáætlun yfirvalda við kórónufaraldrinum og framgöngu Einar Þorsteinssonar í Kastljósinu, ræðum hvernig skrifstofufólk hjá Sóttvarnalækni og Landlækni er að standa sig í beinni útsendingu, köllum eftir sterkum stjórnmálaleiðatoga til að stappa stálinu í þjóðina, rýnum í mikið myndband frá Frímúrurum og förum yfir erótíska pósta frá Ólafi Ragnari á Twitter.2020-03-0650 minHismiðHismiðSkrifstofufólk með daglega blaðamannafundiÍ Hismi vikunnar förum við yfir og lýsum fullum stuðningi við viðbragðsáætlun yfirvalda við kórónufaraldrinum og framgöngu Einar Þorsteinssonar í Kastljósinu, ræðum hvernig skrifstofufólk hjá Sóttvarnalækni og Landlækni er að standa sig í beinni útsendingu, köllum eftir sterkum stjórnmálaleiðatoga til að stappa stálinu í þjóðina, rýnum í mikið myndband frá Frímúrurum og förum yfir erótíska pósta frá Ólafi Ragnari á Twitter.2020-03-0650 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Víkingsklappið endanlega cancelledÍ Hismi vikunnar fáum við til Særúnu Ósk Pálmadóttur samskiptastjóra Haga til okkar og ræðum munnleg próf í almannatengslum, mikla ferð sendinefndar Alþingis til Nýja Sjálands, verkföll, kyrkislöngur í Litla Stokkhólmi, makalaus vinnustaðapartý og Söngvakeppnina. 2020-02-2059 minHismiðHismiðVíkingsklappið endanlega cancelledÍ Hismi vikunnar fáum við til Særúnu Ósk Pálmadóttur samskiptastjóra Haga til okkar og ræðum munnleg próf í almannatengslum, mikla ferð sendinefndar Alþingis til Nýja Sjálands, verkföll, kyrkislöngur í Litla Stokkhólmi, makalaus vinnustaðapartý og Söngvakeppnina.2020-02-2059 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - V fyrir veikindi, vont veður, Viðskiptaþing og verkföllÍ Hismi vikunnar, sem er aðeins seinna á ferðinni vegna veikinda, förum við yfir rauða viðvörun, Viðskiptaþing, ferðalög stjórnmálaflokkanna um landið, hvernig Aðalsteinn Leifsson er rétti maðurinn til að skera á hnútinn í Straumsvík, Óskarverðlaun Hildar Guðnadóttur og súrdeigsgerð Grétars.2020-02-141h 01HismiðHismiðV fyrir veikindi, vont veður, Viðskiptaþing og verkföllÍ Hismi vikunnar, sem er aðeins seinna á ferðinni vegna veikinda, förum við yfir rauða viðvörun, Viðskiptaþing, ferðalög stjórnmálaflokkanna um landið, hvernig Aðalsteinn Leifsson er rétti maðurinn til að skera á hnútinn í Straumsvík, Óskarverðlaun Hildar Guðnadóttur og súrdeigsgerð Grétars.2020-02-141h 01HismiðHismiðDante’s Peak í GrindavíkÍ Hismi vikunnar mætast skólastjórar gamla og nýja skólans, en gestur þáttarins er atvinnulífsmaðurinn Tómas Steindórsson, og við förum yfir opin, verkefnamiðuð vinnurými og viðbrögð gamla skólans við þeim, nýjan útvarpsstjóra, hugsanlegt gos í Grindavík, þorrablót Íslendinga á Tene ásamt fleiri málum.2020-01-301h 11Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Dante’s Peak í GrindavíkÍ Hismi vikunnar mætast skólastjórar gamla og nýja skólans, en gestur þáttarins er atvinnulífsmaðurinn Tómas Steindórsson, og við förum yfir opin, verkefnamiðuð vinnurými og viðbrögð gamla skólans við þeim, nýjan útvarpsstjóra, hugsanlegt gos í Grindavík, þorrablót Íslendinga á Tene ásamt fleiri málum. 2020-01-301h 11Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - "Elskan, ég var að skrá mig í Crossfit og MBA-nám"Í Hismi vikunnar fáum við til okkar sérstakan velgjörðarmann okkar, Guðmund Jóhannsson, og förum yfir stofnun Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, fólk í MBA-námi, ráðningu nýs útvarpsstjóra, dýra fundi borgarinnar, aðventuferð Árna til Köben, Andrés Inga sem kvaddi VG í síðustu viku og Breiðholtið, fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar og margt fleira.2019-12-031h 09HismiðHismið"Elskan, ég var að skrá mig í Crossfit og MBA-nám"Í Hismi vikunnar fáum við til okkar sérstakan velgjörðarmann okkar, Guðmund Jóhannsson, og förum yfir stofnun Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, fólk í MBA-námi, ráðningu nýs útvarpsstjóra, dýra fundi borgarinnar, aðventuferð Árna til Köben, Andrés Inga sem kvaddi VG í síðustu viku og Breiðholtið, fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar og margt fleira.2019-12-031h 09Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Silfur og salt jarðarÍ Hismi vikunnar förum við yfir Silfrið og ræðum átök og lista sem voru settir fram þar, nýjustu vendingar í Samherjamálinu, salt á götum og reiða kalla-kalla á Akureyri, hasiteraðan Bjarna Ben, Cybertruck frá Teslu, álbræðsluofnana Birtu og Boga, OneCoin rafmyntar fíaskóið og Fiskikónginn sem lenti í fjársvikum.2019-11-2658 minHismiðHismiðSilfur og salt jarðarÍ Hismi vikunnar förum við yfir Silfrið og ræðum átök og lista sem voru settir fram þar, nýjustu vendingar í Samherjamálinu, salt á götum og reiða kalla-kalla á Akureyri, hasiteraðan Bjarna Ben, Cybertruck frá Teslu, álbræðsluofnana Birtu og Boga, OneCoin rafmyntar fíaskóið og Fiskikónginn sem lenti í fjársvikum.2019-11-2658 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Samherjamálið: Tár, bros og inniskórÍ Hismi vikunnar bjóðum við upp á vandaða 360 gráðu greiningu á máli málanna - Samherjamálinu. Eltingaleikur Aðalsteins Kjartanssonar við Þorstein Má, viðbrögð samfélagsins og stjórnmálanna, aðgerðir Samherja til að bregðast við málinu, aggressív innkoma Elliða Vignissonar í Silfrið og glaður Már Guðmundsson. 2019-11-191h 02HismiðHismiðSamherjamálið: Tár, bros og inniskórÍ Hismi vikunnar bjóðum við upp á vandaða 360 gráðu greiningu á máli málanna - Samherjamálinu. Eltingaleikur Aðalsteins Kjartanssonar við Þorstein Má, viðbrögð samfélagsins og stjórnmálanna, aðgerðir Samherja til að bregðast við málinu, aggressív innkoma Elliða Vignissonar í Silfrið og glaður Már Guðmundsson.2019-11-191h 02Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Ofurpeppaðir Kanar og almannavarnaflauturÍ Hismi vikunnar fer Árni yfir samskipti sín við hip og kúl fólk á Airwaves og reynt er að lesa í hvaða tegund af bíl líklegt er að formenn stjórnmálaflokkanna eigi. Fyrirspurnir Miðflokksmanna um þjóðaröryggi og hvernig hægt væri að tæma Reykjavík á sem stystum tíma, ofurpeppaðir Bandaríkjamenn og dálæti þeirra á fyrrum hermönnum, jólabjóra tímabilið sem er að renna í hlað og nýtt bjórhlaðvarp þar sem Grétar hélt á lofti merkjum lagersins, fatastíl formanns Blaðamannafélagsins, skyndiverkfall netblaðamanna og gömlu góðu2019-11-1258 minHismiðHismiðOfurpeppaðir Kanar og almannavarnaflauturÍ Hismi vikunnar fer Árni yfir samskipti sín við hip og kúl fólk á Airwaves og reynt er að lesa í hvaða tegund af bíl líklegt er að formenn stjórnmálaflokkanna eigi. Fyrirspurnir Miðflokksmanna um þjóðaröryggi og hvernig hægt væri að tæma Reykjavík á sem stystum tíma, ofurpeppaðir Bandaríkjamenn og dálæti þeirra á fyrrum hermönnum, jólabjóra tímabilið sem er að renna í hlað og nýtt bjórhlaðvarp þar sem Grétar hélt á lofti merkjum lagersins, fatastíl formanns Blaðamannafélagsins, skyndiverkfall netblaðamanna og gömlu góðu2019-11-1258 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Strangheiðarlegar glærur Play og atvinnulífshúmorÍ Hismi vikunnar förum við að sjálfsögðu yfir stórtíðindi úr flugheiminum, en samkvæmt strangheiðarlegu glærushowi Play Air er stutt í að Íslendingurinn geti keypt netsmelli til Tene. Þá förum við yfir bið í öryggisleit á Keflavíkurflugvelli og svar Isavia, verðlag á Tene en okkar besti maður Svali segir að ekki sé allt sem sýnist þar, bakaríismarkaðinn, Svía sem eru búnir að láta græja örflögur í sig og 360 ráðgjöf í atvinnulífinu þar sem húmorinn er notaður á lífsþreytt starfsfólk stofnana. 2019-11-0551 minHismiðHismiðStrangheiðarlegar glærur Play og atvinnulífshúmorÍ Hismi vikunnar förum við að sjálfsögðu yfir stórtíðindi úr flugheiminum, en samkvæmt strangheiðarlegu glærushowi Play Air er stutt í að Íslendingurinn geti keypt netsmelli til Tene. Þá förum við yfir bið í öryggisleit á Keflavíkurflugvelli og svar Isavia, verðlag á Tene en okkar besti maður Svali segir að ekki sé allt sem sýnist þar, bakaríismarkaðinn, Svía sem eru búnir að láta græja örflögur í sig og 360 ráðgjöf í atvinnulífinu þar sem húmorinn er notaður á lífsþreytt starfsfólk stofnana.2019-11-0551 minHismiðHismiðNýr Þórudagur?Í Hismi vikunnar er farið yfir mál vikunnar, þar á meðal hinn dularfulla gráa lista FATF þar sem Ísland lenti og velta upp hvernig stjórnvöld koma til baka, hvort partýið hjá Stjórnarskrárfélaginu um helgina hafi verið nýi Þórudagurinn, landsfund VG sem er djúpt sokkið í loftslagskrísuna, hið sístækkandi smjörfjall Mjólkursamsölunnar og hvernig standi á því að '68 kynslóðin sé svo miklu peppaðri og hressari en kynslóðin fædd í kringum '80.2019-10-2256 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Nýr Þórudagur?Í Hismi vikunnar er farið yfir mál vikunnar, þar á meðal hinn dularfulla gráa lista FATF þar sem Ísland lenti og velta upp hvernig stjórnvöld koma til baka, hvort partýið hjá Stjórnarskrárfélaginu um helgina hafi verið nýi Þórudagurinn, landsfund VG sem er djúpt sokkið í loftslagskrísuna, hið sístækkandi smjörfjall Mjólkursamsölunnar og hvernig standi á því að '68 kynslóðin sé svo miklu peppaðri og hressari en kynslóðin fædd í kringum '80.2019-10-2256 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Halli litli og íslenskur Netflix-bani (taka 2!)Í Hismi vikunnar fáum við Sunnu Valgerðardóttur fréttakonu á RÚV í heimsókn og förum yfir það helsta; Ríkislögreglustjóra og dagbækur pabba hans, Ísflix efnisveituna sem Hismið er gríðarlega spennt fyrir, sólarhringsútsendingu Landans, mjúka lendingu Sævars Karls í Munich og ísóða Íslendinga. Þátturinn er settur inn í annað sinn þar sem hljóðið var að stríða okkur í fyrstu útgáfunni.2019-09-2555 minHismiðHismiðHismið - Halli litli og íslenskur Netflix-bani (taka 2!)Í Hismi vikunnar fáum við Sunnu Valgerðardóttur fréttakonu á RÚV í heimsókn og förum yfir það helsta; Ríkislögreglustjóra og dagbækur pabba hans, Ísflix efnisveituna sem Hismið er gríðarlega spennt fyrir, sólarhringsútsendingu Landans, mjúka lendingu Sævars Karls í Munich og ísóða Íslendinga. Þátturinn er settur inn í annað sinn þar sem hljóðið var að stríða okkur í fyrstu útgáfunni.2019-09-2555 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Testósterón-löggur og þingmenn sem tala ekki samanÍ Hismi vikunnar ræðum við þingsetninguna og sætaskipan þingmanna, Sjallaballið þar sem Eyþór Arnalds fór á kostum, kalla-kallana í Lögreglunni sem eru að rífast á síðum Moggans, old-money Lúxemborgara sem mótmæltu um helgina og fjármálamennina Árna og Má Guðmundsson sem hittust í Leifsstöð.2019-09-1756 minHismiðHismiðTestósterón-löggur og þingmenn sem tala ekki samanÍ Hismi vikunnar ræðum við þingsetninguna og sætaskipan þingmanna, Sjallaballið þar sem Eyþór Arnalds fór á kostum, kalla-kallana í Lögreglunni sem eru að rífast á síðum Moggans, old-money Lúxemborgara sem mótmæltu um helgina og fjármálamennina Árna og Má Guðmundsson sem hittust í Leifsstöð.2019-09-1756 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Brask, brall og Be Happy á TeneÍ Hismi vikunnar deilir Árni vikuferð sinni til Tenerife (e-ið borið fram) með hlustendum, þar sem hann var með fjölskylduna í svokallaðri all-inclusive ferð. Hann svarar þeim spurningum sem hafa brunnið á þjóðinni varðandi slíkar ferðir og fer með okkur í ferðalag um ævintýraheim eyjunnar. Þá ræðum við sykurskatt, veltum fyrir okkur hvort Angela Merkel þjáist af kulnun í starfi og hvað sé til ráða, ásamt því að kynna okkur Aerotropolis hugmyndafræði John D. Kasarda og ræða um hvort starf körfuboltadómarans sé eitt það versta sem hægt er að komast í. 2019-06-271h 04HismiðHismiðBrask, brall og Be Happy á TeneÍ Hismi vikunnar deilir Árni vikuferð sinni til Tenerife (e-ið borið fram) með hlustendum, þar sem hann var með fjölskylduna í svokallaðri all-inclusive ferð. Hann svarar þeim spurningum sem hafa brunnið á þjóðinni varðandi slíkar ferðir og fer með okkur í ferðalag um ævintýraheim eyjunnar. Þá ræðum við sykurskatt, veltum fyrir okkur hvort Angela Merkel þjáist af kulnun í starfi og hvað sé til ráða, ásamt því að kynna okkur Aerotropolis hugmyndafræði John D. Kasarda og ræða um hvort starf körfuboltadómarans sé eitt það versta sem hægt er að komast í.2019-06-271h 04Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Er Ísland nógu stórt fyrir Rúrik Gíslason?Í Hismi vikunnar förum við yfir þá reiðibylgju sem skók samfélagið þegar fararstjórum á fótboltamóti var boðið upp á einn þakklætis-öl eftir margra vikna #brimrót, agressíva fjölmiðlastefnu I.O.G.T bindindissamtakanna, brúðkaup ársins við Como-vatn og hvort Ísland sé nógu stórt til framtíðar fyrir Rúrik Gíslason, atvinnulífsketti sem eru alltaf flottir, þjónustumiðaða stjórnsýslu og nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar í þeim efnum, ásamt borgarlínu sem mun hugsanlega ná inn á Seltjarnarnes. 2019-06-181h 04HismiðHismiðEr Ísland nógu stórt fyrir Rúrik Gíslason?Í Hismi vikunnar förum við yfir þá reiðibylgju sem skók samfélagið þegar fararstjórum á fótboltamóti var boðið upp á einn þakklætis-öl eftir margra vikna #brimrót, agressíva fjölmiðlastefnu I.O.G.T bindindissamtakanna, brúðkaup ársins við Como-vatn og hvort Ísland sé nógu stórt til framtíðar fyrir Rúrik Gíslason, atvinnulífsketti sem eru alltaf flottir, þjónustumiðaða stjórnsýslu og nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar í þeim efnum, ásamt borgarlínu sem mun hugsanlega ná inn á Seltjarnarnes.2019-06-181h 04Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Bolaferðir til Tene og hipsterar í þorskastríðiÍ Hismi vikunnar förum við yfir frábæra aðsenda grein Sigmunds Davíðs í Mogga þar sem hann gerir harða atlögu að kaldhæðnu hipsterunum á Twitter ásamt því að fara yfir nýjustu vendingar í Guðmundar og Geirfinnsmáliðnu, all-inclusive Tenerife ferð Árna í sumar, meðvitaða og ábyrga ferð Grétars í sænska skerjagarðinn og fyrirlestur Skúla Mog um Wow 2.0 fyrir current frumkvöðlaketti, ásamt fleiru.2019-06-0652 minHismiðHismiðBolaferðir til Tene og hipsterar í þorskastríðiÍ Hismi vikunnar förum við yfir frábæra aðsenda grein Sigmunds Davíðs í Mogga þar sem hann gerir harða atlögu að kaldhæðnu hipsterunum á Twitter ásamt því að fara yfir nýjustu vendingar í Guðmundar og Geirfinnsmáliðnu, all-inclusive Tenerife ferð Árna í sumar, meðvitaða og ábyrga ferð Grétars í sænska skerjagarðinn og fyrirlestur Skúla Mog um Wow 2.0 fyrir current frumkvöðlaketti, ásamt fleiru.2019-06-0652 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Er Þórólfur Gíslason umhverfisvænasti Íslendingurinn?Í Hismi dagsins er farið yfir hvernig annar hver maður er að reyna að stofna alþjóðlegt flugfélag, flugviskubitið og hvað sé hægt að gera við því og hvort Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri sé umhverfisvænasti Íslendingurinn. Rætt er um hvað nýr kælir í vínbúðinni á Seltjarnarnesi muni gera fyrir menningarstofnunina sem Eiðistorgið er. Þá gera umsjónarmenn þáttarins upp páskahelgina á Sigló og tónleika Stebba og Eyfa sem sameinuðu fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Þá er upplýst um samstarf Hismisins og Fréttablaðsins, sem mun taka að sér að dreifa2019-05-0253 minHismiðHismiðEr Þórólfur Gíslason umhverfisvænasti Íslendingurinn?Í Hismi dagsins er farið yfir hvernig annar hver maður er að reyna að stofna alþjóðlegt flugfélag, flugviskubitið og hvað sé hægt að gera við því og hvort Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri sé umhverfisvænasti Íslendingurinn. Rætt er um hvað nýr kælir í vínbúðinni á Seltjarnarnesi muni gera fyrir menningarstofnunina sem Eiðistorgið er. Þá gera umsjónarmenn þáttarins upp páskahelgina á Sigló og tónleika Stebba og Eyfa sem sameinuðu fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Þá er upplýst um samstarf Hismisins og Fréttablaðsins, sem mun taka að sér að dreifa þættinum á vef sínum.2019-05-0253 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Heiðarleiki í Þorláklshöfn og reiðir leigubílstjórarÍ Hismi vikunnar förum við yfir nýjustu vendingar hjá Skúla Mog og Wow air, stórkostlega innkomu Guðna Th í Rússlandi, okkar besta fólk í loftlagsmálum, Gretu Thunberg og Ólaf Ragnar og strangheiðarlega ferð Hismisins á Meitilinn í Þorlákshöfn.2019-04-1150 minHismiðHismiðHeiðarleiki í Þorláklshöfn og reiðir leigubílstjórarÍ Hismi vikunnar förum við yfir nýjustu vendingar hjá Skúla Mog og Wow air, stórkostlega innkomu Guðna Th í Rússlandi, okkar besta fólk í loftlagsmálum, Gretu Thunberg og Ólaf Ragnar og strangheiðarlega ferð Hismisins á Meitilinn í Þorlákshöfn.2019-04-1150 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Góðærið has ceased operation Í Hismi vikunnar fáum við beint samband við meginlandið og ræðum við Daníel Rúnarsson um þessar svakalegu fréttir sem bárust í morgun varðandi Wow Air og hvað þetta þýði fyrir Íslendinga og hagkerfið. Þá förum við yfir skærur Samherja og Seðlabankans og góð ráð frá Dale Carnegie fyrir ferrmingaveislur.2019-03-281h 05HismiðHismiðGóðærið has ceased operationÍ Hismi vikunnar fáum við beint samband við meginlandið og ræðum við Daníel Rúnarsson um þessar svakalegu fréttir sem bárust í morgun varðandi Wow Air og hvað þetta þýði fyrir Íslendinga og hagkerfið. Þá förum við yfir skærur Samherja og Seðlabankans og góð ráð frá Dale Carnegie fyrir ferrmingaveislur.2019-03-281h 05HismiðHismiðBusiness in the front - party in the back!Í Hismi vikunnar förum við yfir hugsanlega ríkisábyrgð til Wow, vesen Boing og óútreiknanlegan flugbransa, mikla ályktun frá okkar besta fólki á Tene, stórar fréttir sem bárust í Litla-Stokkhólmi í vikunni og tyggjó.2019-03-211h 07Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Business in the front - party in the back!Í Hismi vikunnar förum við yfir hugsanlega ríkisábyrgð til Wow, vesen Boing og óútreiknanlegan flugbransa, mikla ályktun frá okkar besta fólki á Tene, stórar fréttir sem bárust í Litla-Stokkhólmi í vikunni og tyggjó. 2019-03-211h 07Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpNeyðar-Hismi, vol 5: LandsréttarmáliðÍ ljósi fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu er blásið til Neyðar-Hismis, því fimmta á þremur árum. Fáum Magnús Hrafn Magnússon lögmann til að rýna í stöðuna og hvað sé að gerast í Landsrétti og svo kemur Andrés Jónsson í seinni hluta þáttarins og kryfur pólitísku stöðuna eftir að dómsmálaráðherra sagði af sér. 2019-03-141h 05HismiðHismiðNeyðar-Hismi, vol 5: LandsréttarmáliðÍ ljósi fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu er blásið til Neyðar-Hismis, því fimmta á þremur árum. Fáum Magnús Hrafn Magnússon lögmann til að rýna í stöðuna og hvað sé að gerast í Landsrétti og svo kemur Andrés Jónsson í seinni hluta þáttarins og kryfur pólitísku stöðuna eftir að dómsmálaráðherra sagði af sér.2019-03-141h 05HismiðHismiðVerkfall framundan - fara fínu forstjórarnir í afgreiðslustörfin?Í Hismi vikunnar förum við yfir yfirvofandi verkföll og viðbrögð verkalýshreyfingarinnar við tilboði ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á dögunum. Þarf fína fólkið í atvinnulífinu að ganga í verkin ef til verkfalla kemur og hvernig mun það ganga? Þá ræðum við fingrasetningu, uppgang sósíalisma hjá aldamótakynslóðinni og ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar að opna landið fyrir ógerilsneyddri mjólk.2019-02-2152 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Verkfall framundan - fara fínu forstjórarnir í afgreiðslustörfin?Í Hismi vikunnar förum við yfir yfirvofandi verkföll og viðbrögð verkalýshreyfingarinnar við tilboði ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á dögunum. Þarf fína fólkið í atvinnulífinu að ganga í verkin ef til verkfalla kemur og hvernig mun það ganga? Þá ræðum við fingrasetningu, uppgang sósíalisma hjá aldamótakynslóðinni og ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar að opna landið fyrir ógerilsneyddri mjólk. 2019-02-2152 minHismiðHismiðStrangheiðarlegar rútuferðir og innblásnar yfirlýsingarÍ Hismi vikunnar ræða Árni og Grétar þessa miklu fréttaviku sem er að líða og ræðum vandaða yfirlýsingu frá forsvarsmönnum Menn í Vinnu ehf., förum yfir mál Procar bílaleigunar ásamt því að rýna í harðorða aðsenda grein í Mogga um áramótaþátt Vikunnar á RÚV, strangheiðarlega rútuferð XD um landið, hversu sannfærandi það er þegar Jamie Oliver er farinn að elda heiðarlegan mat og loks hið hraðvirka réttarkerfi Færeyja sem dæmir menn á mánudegi fyrir hnefahögg helgarinnar.2019-02-1458 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Strangheiðarlegar rútuferðir og innblásnar yfirlýsingarÍ Hismi vikunnar ræða Árni og Grétar þessa miklu fréttaviku sem er að líða og ræðum vandaða yfirlýsingu frá forsvarsmönnum Menn í Vinnu ehf., förum yfir mál Procar bílaleigunar ásamt því að rýna í harðorða aðsenda grein í Mogga um áramótaþátt Vikunnar á RÚV, strangheiðarlega rútuferð XD um landið, hversu sannfærandi það er þegar Jamie Oliver er farinn að elda heiðarlegan mat og loks hið hraðvirka réttarkerfi Færeyja sem dæmir menn á mánudegi fyrir hnefahögg helgarinnar. 2019-02-1458 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Skúli og Sigmundur draga kanínur upp úr hattiÍ Hismi vikunnar er farið yfir stóra Klausturbarmálið og ólíka skóla í viðbrögðum við því, bæði hjá helstu leikmönnum málsins og almenningi. Skúli Mogensen náði að toga kanínu upp úr hattinum og Bill Franke og félagar hjá Indigo eru mættir til Íslands til að loka dílum. Þá er fyrsti bókadómur Hismisins gerður opinber, ásamt því sem aldur stjórnenda bankanna í Hruninu er skoðaður.2018-12-0659 minHismiðHismiðSkúli og Sigmundur draga kanínur upp úr hattiÍ Hismi vikunnar er farið yfir stóra Klausturbarmálið og ólíka skóla í viðbrögðum við því, bæði hjá helstu leikmönnum málsins og almenningi. Skúli Mogensen náði að toga kanínu upp úr hattinum og Bill Franke og félagar hjá Indigo eru mættir til Íslands til að loka dílum. Þá er fyrsti bókadómur Hismisins gerður opinber, ásamt því sem aldur stjórnenda bankanna í Hruninu er skoðaður.2018-12-0659 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Frammistöðuvandi og vitsmunaskekkjaÍ Hismi vikunnar er farið yfir stóra OR málið, vönduðu skýrsluna sem komst að þeirri niðurstöðu að allt væri í góðu og tölvupóst Einars Bárðarsonar. Þá er borgin aftur í veseni og þar er okkar besti maður Hrólfur Jónsson í brúnni sem fyrr. Við kynnum til leiks nýja hetju K-100 PrimaLoft hreyfingarinnar, Mánudags Margeir, sem er þekktur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Þá förum við líka yfir aðsent bréf vikunnar um afborgunarlaus skuldabréf, vegatolla og þá staðreynd að jólin eru nú um ¼ af árinu.2018-11-2252 minHismiðHismiðFrammistöðuvandi og vitsmunaskekkjaÍ Hismi vikunnar er farið yfir stóra OR málið, vönduðu skýrsluna sem komst að þeirri niðurstöðu að allt væri í góðu og tölvupóst Einars Bárðarsonar. Þá er borgin aftur í veseni og þar er okkar besti maður Hrólfur Jónsson í brúnni sem fyrr. Við kynnum til leiks nýja hetju K-100 PrimaLoft hreyfingarinnar, Mánudags Margeir, sem er þekktur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Þá förum við líka yfir aðsent bréf vikunnar um afborgunarlaus skuldabréf, vegatolla og þá staðreynd að jólin eru nú um ¼ af árinu.2018-11-2252 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Flugfélög og stoltir frímúrararÍ Hismi vikunnar förum við yfir málið sem allir eru að tala um, kaup Icelandair á Wow og geggjaðan feril Skúla Mogensen og Wow-ævintýrsins. Við förum líka yfir Frímúrararegluna og óvænta meðlimi hennar. Þá ræðum við aðeins um Óla Stef sem virðist vera kominn á stað sem okkur öll dreymir um.2018-11-081h 01Hismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Bobbingar, Sálin og heiðarleg hádegistilboðÍ Hismi vikunnar fara þeir Árni og Grétar yfir síðustu tónleika Sálarinnar, heiðarlegasta hádegismat landsins og hjálpsemi gamla Íslands. Þá ræða þeir sjóðheitt viðskiptatækifæri í raunhagkerfinu, opið bókhald Pírata í Reykjavík og aðvaranir Seðlabankans um slaka í hagkerfinu, ofhitnun hagkerfisins eða niðursveiflu.2018-10-2556 minHismið hlaðvarpHismið hlaðvarpHismið - Vigdís Hauks rödd skynseminnarÍ Hismi vikunnar fá þeir Árni og Grétar til sín útvarpskonu Íslands, Björgu Magnúsdóttur, og ræða braggamálið mikla, framúrkeyrslu í framkvæmdum og hvort hið opinbera þurfi ekki að fara að ráða menn sem standa yfir iðnaðarmönnum í verkefnum. Þá ræða þau lífstílsbreytingu Sigmundar Davíðs og Árna, hófsama sjóðstjórann í Nevada og verðlaun í atvinnulífinu.2018-10-1158 min