Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Klapptre (klapptre.is)

Shows

KlapptréðKlapptréð#10: Börkur Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla ÍslandsKvikmyndaskóli Íslands hefur menntað hundruði kvikmyndagerðarfólks og eru meirihlutinn að störfum í íslenskum kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði. Skólinn átti þrjátíu ára afmæli í fyrrahaust og af því tilefni ræddi ég við Börk Gunnarsson leikstjóra og handritshöfund sem verið hefur rektor skólans þennan veturinn. Við spjölluðum um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstri skólans og reynslu Barkar af rektorsstarfinu. 2023-04-2518 minKlapptréðKlapptréð#09: Jörundur Rafn Arnarson: Það sem hæst ber í heimi myndbrellaJörundur Rafn Arnarson er myndbrellumeistari eða visual effects supervisor og hefur sem slíkur komið að tugum innlendra og erlendra verkefna síðustu tuttugu árin. Ásgrímur Sverrisson ræddi við hann um myndbrellufagið og það sem er efst á baugi í þeim heimi, sem að sjálfsögðu er óaðskiljanlegur hluti kvikmyndagerðar. 2023-01-111h 02KlapptréðKlapptréð#08: Uppgjör 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur og Ragnari BragasyniUmræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyndaleikstjóra. Umræðuefni: Aðsókn og áhorf, bíó og sjónvarp, Bíó Paradís, hækkun endurgreiðslunnar i 35%, Kvikmyndastefnan og niðurskurðurinn til Kvikmyndasjóðs, Kvikmyndalistadeild Listaháskólans, Evrópsku kvikmyndaverðlaunin og loks horfurnar framundan. 2022-12-2857 minKlapptréðKlapptréð#07: Fjórar bíómyndir á tveimur árum (Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson)Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum (2020-2022) sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Þetta eru Síðasta veiðiferðin, Amma Hófí, Saumaklúbburinn og nú Allra síðasta veiðiferðin. Ég ræddi við þá um reynsluna af þessari þeysireið og hvert skal haldið héðan.  2022-03-2442 minKlapptréðKlapptréð#06: Kvikmyndadeild LHÍ í startholunum - með Steven MeyersKvikmyndadeild Listaháskólans tekur til starfa í haust. Ásgrímur Sverrisson ræðir við Steven Meyers deildarstjóra um uppbyggingu námsins og hvernig hann sér þetta allt fyrir sér. 2022-02-2529 minKlapptréðKlapptréð#05: Sjöundi og áttundi þáttur Verbúðarinnar og heildar yfirferð - með Friðriki ErlingssyniFriðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða um sjöunda og áttunda þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins. Þetta er lokaþáttur yfirferðar um þessa þáttaröð (alls 4 þættir).   2022-02-171h 16KlapptréðKlapptréð#04: Fimmti og sjötti þáttur Verbúðarinnar - með Friðriki ErlingssyniFriðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða um fimmta og sjötta þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins.   2022-02-0258 minKlapptréðKlapptréð#03: Þriðji og fjórði þáttur Verbúðarinnar - með Friðriki Erlingssyni Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða um þriðja og fjórða þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins.  2022-01-1751 minKlapptréðKlapptréð#02: Verbúðin, fyrsti og annar þáttur - með Friðriki ErlingssyniFriðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða um fyrstu tvo þætti Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins. 2022-01-0448 minKlapptréðKlapptréð#01: Kvikmyndaárið 2021 með Ásgeiri H. IngólfssyniÁsgeir H. Ingólfsson og Ásgrímur Sverrisson stikla á stóru um það helsta sem gerðist í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpi 2021. Þetta er fyrsti þáttur nýs hlaðvarps á www.klapptre.is.   2021-12-3024 minEngar stjörnurEngar stjörnurEngar stjörnur #11 - Ísland : BíólandGestur þáttarins að þessu sinni er Ásgrímur Sverrisson leikstjóra og vefstjóra Klapptre.is 2021-03-161h 24180⁰ Reglan180⁰ Reglan#16 Ásgrímur Sverrisson - leikstjóriÁsgrímur Sverrisson hefur gert kvikmyndir og fjallað um kvikmyndir í hvers kyns miðlum um áratugaskeið. Ásgrímur er ritstjóri klapptre.is og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á uppbyggingu kvikmyndabransans hér á landi og hvað megi bæta í þeim efnum. Hann er einn stofnenda Edduverðlaunanna og Bíó Paradís og svo er hann líklega einn helsti sérfræðingur okkar í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar.  Tónlist: "A destination" eftir Arngerði Árnadóttur arngerdur.maria@gmail.com2020-03-0500 min