Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Podcast Studio Akureyrar

Shows

Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Guðmundur Ómarsson - Gummi í Eldhafi S10 E1Fyrsti viðmælandi minn í tíundu seríu er Guðmundur Ómarsson. Hann hefur brallað ýmislegt en er hvað þekktastur fyrir fyrirtæki sitt Eldhaf sem hann stofnaði á sínum tíma og hefur nú selt að fullu. Hann á og rekur isbúðina í miðbæ Akureyrar og hannar öpp fyrir Apple svo eitthvað sé nefnt.  Það eru breyttir tímar hjá fjölskyldunni en þau flytjast búferlum til Spánar þar sem ný tækifæri eru velkomin. Hann segir okkur frá því þegar hann hætti að drekka og hvernig líf hans breyttist.  Hann var nær dauða en lífi vegna myglu og hefur ekki...2023-06-022h 47MatvarpiðMatvarpiðMatvarpið X Eyrin X TrúðakastiðTrúðakastið - Palleo og Eyrin - Podcast mæta í stúdíóið og taka yfir matvarpinu án þess að þeir vita. Allt í boði psa.is og Partýlandsins. 2023-05-161h 19FæribandaspjalliðFæribandaspjalliðFæribandaspjallið S03E02Finnur Aðalbjörnsson kom í kaffi til drengjana í dag. Rætt var um tíma hans í sportinu og gömul prakkarastrik. Vonandi hafið þið jafn gaman að og við verði ykkur að góðu. Þátturinn er í boði  CBD Reykjavík Tækjaflutinga Norðurlands  Rub 23  Podcast Studio Akureyrar  2022-12-152h 02Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Bjarni Hafþór Helgason S8 E6Bjarni Hafþór Helgason er mikill sögumaður. Hann kann að segja sögur og var faðir hans slíkur sögumaður einnig.  Ég náði Bjarna þegar hann var staddur á Akureyri með ,,sögustund" sem ég kallaði uppistand af tveimur kvöldum af troðfulli húsi gesta sem vart náðu að draga andann vegna hláturs.  Hann ólst upp á Húsavík en flutti til Akureyrar 17 ára gamall. Hann rekur söguna alla og hann kann svo sannarlega að gera það vel.  Hann spilar fyrir okkur sín 10 bestu lög og við kryfjum hvert lag nánast sem hann he...2022-10-182h 42Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Bjarni Hafþór Helgason S8 E6Bjarni Hafþór Helgason er mikill sögumaður. Hann kann að segja sögur og var faðir hans slíkur sögumaður einnig.  Ég náði Bjarna þegar hann var staddur á Akureyri með ,,sögustund" sem ég kallaði uppistand af tveimur kvöldum af troðfulli húsi gesta sem vart náðu að draga andann vegna hláturs.  Hann ólst upp á Húsavík en flutti til Akureyrar 17 ára gamall. Hann rekur söguna alla og hann kann svo sannarlega að gera það vel.  Hann spilar fyrir okkur sín 10 bestu lög og við kryfjum hvert lag nánast sem hann he...2022-10-152h 42FæribandaspjalliðFæribandaspjalliðFæribandaspjallið S02E08Færibandaspjallið er í boði CBD Reykjavík Upphitunar þáttur fyrir Akureyrar mótið 9 apríl.  2022-04-061h 00Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Eva Hrund Einarsdóttir S6 E9Eva tekur við keflinu þann 1 mai nk sem framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar. (MAk). Hún á stóran vinahóp sem hittist reglulega og þá syngur hún alltaf sama lagið sem er hennar lag.  10 laga lístinn hennar er á víð og dreif í stefnum og segist hún vera alæta á tónlist. Hún spilaði á fiðlu lengi sem smíðuð var í Póllandi og tókst að spila með Sinfóníuhljómsveitinni og Kammer. Nú sest hún í hásætið þar þann 1. mai.   Eva hefur setir í bæjarstjórn sl 8 ár og ýmsum nefndum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Henni þykir e...2022-03-241h 58Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Ingibjörg Isaksen S6 E6Ingibjörg eða ,,Bíbí" eins og vinir hennar þekkja hana kíkti til mín á nýju ári með sín 10 uppáhaldslög. Hún er nýkjörin þingkona og þingflokksformaður. Hún fór yfir starfið, hvernig var að hætta í æðislegri vinnu og taka að sér þetta krefjandi starf næstu 4 árin.  Hún talaði auðvitað um fjölskylduna og allt hitt. Virkilega afslappað og gefandi spjall við unga konu á uppleið og gaman að kynnast henni betur.  Takk fyrir að hlusta.  2022-01-111h 54Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - BDSMTrigger Warning - til öryggis   Mjög fróðlegt og upplýsandi spall!  Dóri þorði ekki með. Inga Lísa kom og svaraði spurningum og útskýrði og sagði frá, og munið meðan þið hlustið... ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ DÆMA! Sérstaklega það sem við höfum ekki reynslu af sjálf, þá er bara að hlusta og fræðast. Það má mynda sér skoðun, en það er bannað að dæma þá sem velja sér lífstíl sem við skiljum ekki, sama hvort það er BDSM eða vegan.... ;)2022-01-011h 20Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu /Jólaþáttur 2021Bestu vinirnir Dabbi Rún, Siggi Rún, Haukur Grettis og Pétur Guðjóns mættu og sungu inn jólin með mér þessi jól.  Þar fengu að fjúka sögur af Frostrásinni, N3 og öllu hinu. Jólaminngarnar sem Haukur talaði um eiga eftir að sitja sem fastast i mér þegar ég rifja upp þennan þátt næstu misserin.  Hver þeirra er mesta jólabarnið?  Hver hlustar ekki á jólalög? Hver elskar ennþá Snjókorn falla og hverjum þykir Strumparnir sigla undir radarinn með of litla spilun hver ár?  Þeir komu allir með sín uppáhaldsjóla...2021-12-142h 03Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - JólinÁkváðum að taka smá jólaspjall um hefðir og þess háttar. Segjum ykkur frá jólabragðarefunum sem við gerðum í samstarfi með Ísbúð Akureyrar en sunnudagar eru einmitt Bragðarefsdagar í Ísbúðinni því þá eru allir miðstærðar bragðarefir á 1000 kr! Að ógleymdum 15% afslættinum af ÖLLU hjá þeim út árið 2021. Einnig fá hlustendur okkar 20% afslátt af jólagraut og jólasalati hjá Salatsjoppunni og Oat Breakfastbar. Svo eru það jólakjólarnir frá BRÁ verslun sem þið fáið 15% afslátt af með kóðanum haustfjord. Það verður eflaust eitthvað meira rætt um jólin í næstu2021-12-051h 19Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Jón Gnarr S6 E4Jón Gnarr hefur ekki mikinn áhuga á tónlist.  En það er læknisfræðileg ástæða fyrir því sem hann segir okkur frá.  Hann tók með sér samt 4 lög til þess að hafa eitthvað með sér í 10 bestu. 4 viðkunnarlegustu lögin heitir þátturinn að þessu sinni.    Einlægur og vel mælandi Jón Gnarr kynnir okkur nýja hlið á sér þegar hann fer með Eddukvæði og syngur þau.  Allt aðra hlið en þá sem við þekkjum.  Við komumst að þvi á hann á sér nokkuð líkt með Georg Bjarnfreðarsyni. Hann segir okkur það.  Jón sem við höfum ekki kynn...2021-11-163h 11Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Óðinn Svan, EITT HUGAÐASTA VIÐTAL sem ég hef tekið S6 E3Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi verið rætt í þættinum. Ég ætla í fyrsta sinn að leyfa viðtali að fljóta með því einu að þú hlustir og vitir ekkert meira. Hugrekkið lekur af viðmælanda mínum í dag. Takk fyrir að hlusta!   2021-11-032h 20Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Magni Ásgeirs, þarf alltaf að vera gigg? S6 E2Annar gestur minn i sjöttu seriu er enginn annar en Magni Ásgeirs.  Vid fórum yfir ferilinn eins og hann leggur sig. Á móti sól, sólóferilinn, Rockstar supernova ævintyrið,  fjölskylduna, Bræðsluna, börnin, konuna, tónlistarskólann sem hann á og rekur og  tónlistina.  Frábært spjall við einn af okkar bestu rokkurum. Hann  stofnadi meira ad segja hljomsveitina SHAPE. Geri aðrir  betur.  Þeir eru enn ad.  Hann segist vera i 34 coverböndum og hafa lært mikid af ævintýrinu vestanhafs. Hann er jarrðbundinn, nýbúinn ad kynnast NETFLIX og skilur núna...2021-10-262h 29Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Hlynur M. Jónsson eða Icefit S6 E1Hlynur mætti med sin 10 upppáhaldslög. Hann opnaði sig i einlægu viðtali um fíknina, alkóhólismann, fyrirtaekin sín, fjölskylduna sem hann er svo náinn og litla dýrmaeta demantinn sinn sem hann á.  Dóttur sina sem er honum allt. Virkilega einlægt viðtal vid athafnamann sem ætlar sér stóra hluti i lífinu, er rétt að byrja og leggur ofuráherlsu a að allir séu vinir og gódir vid hvort annad.  Hlynur er mikill mannvinur og góður maður.  2021-10-152h 27Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Biggi Maus, Birgir Örn Steinarsson S5 E9Biggi Maus mætti með sín 10 lög en hann segist hafa geta mætt með 2000 lög. Að velja 10 lög er ekki hægt stadfestir hann. Við fórum yfir Maus ferilinn, Vonarstræti og Lof mér að falla handritin sem hann skrifadi. Nyja handritid sem hann er ad skrifa, hvar hann kynntist konunni, tonlistinni, Eyrarrokk og nýja lagið hans og sóloferilinn sem er að vakna aftur eftir hvíld. I dag er hann er sálfræðingur sem starfar fyrir Pieta samtökin og listamadur nýfluttur norður á land með alla fjölskylduna. Vid for...2021-10-112h 27Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Sveinn Jónsson í Kálfskinni S5 E8Það var loksins að við náðum að hittast. Þessi frábæri viðmælandi ber þess engin merki að vera að slaga í nírætt. Hann kann svo margar sögur og rifjar hann upp feril sinn frá A-Ö. Fyrirtækin, stóra Hlíðarfjallsverkefnið, Danmörk, Ása, konan sem hann hefur elskað í 63 ár. Fjölskyldan er mikilvægust segir Sveinn. Það er lítið hægt að skrifa um þetta eðalmenni. Þú verður bara að hlusta.   2021-08-171h 57Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Matthías Rögnvaldsson frá Stefnu hugbúnaðarhúsi S5 E7Matthías er einn af eigendum Stefnu hugbúnaðarhúss  og stjórnarformaður. Hann á sér farsælan feril úr bæjarmálum á Akureyri og margir þekkja hann þaðan. Hann er vinamargur og þykir gaman að hlusta á góða tónlist. Listinn hans er blandaður af 60s 70s og 80s tónlist. Hann segir okkur frá æskuárunum þegar hann þurfti að taka 4. bekk aftur og lenti í miklu einelti vegna þess. Hann var ekki mikið fyrir skóla og hefur skoðanir á skólamálum.  Hann rekur fyrirtæki með 35 starfsmönnum  í dag sem vex um 15% á ári. Hann slær samt ekkert u...2021-08-112h 07Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Snorri Ásmunds, myndlistarmaður S5 E6Snorri Ásmunds kíkti til mín í kaffi. Hann segir frá listinni, æskuárunum og skólaárunum. Hann er með einstaka sýn á lífið, hvernig hann sér það, og það skín í gegn þegar hann talar um það brosandi.  Ég hef aldrei fyrr talað við Snorra en það var eins og við hefðum hist hundrað sinnum.  Hann hætti að drekka áfengi fyrir löngu síðan og hann fór yfir það af æðruleysi.  Af hverju gerir Snorri þessa hluti sem enginn annar gerir?  Þykir honum gaman að stugga við fólki og því sem talið er "eðlilegt"?  Hvað þykir honum um...2021-08-092h 14Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Silvía Rán Björgvinsdóttir, íshokkístjarna S5 E5Við fórum yfir hvernig það er að vera að gera samning við stærstu deild í heimi. Að spila með þessum allra bestu. Silvía er á leið í efstu deild í Svíþjóð í íshokkí. Við tókum saman landsliðsferilinn, hvað þarf að leggja á sig og hún kom með áhugaverðar nalganir gagnvart thvi og orkudrykkjum.  Hvernig þeir unnu gegn henni og hvernig þeir geta unnið með henni. Fjölskyldan, vinirnir, fórnirnar, markmiðin, hvað þarf að leggja á sig, samfélagið sem er orðið gegnsúrt af útlitsdýrkun, ólumpíuleikar og lögin hennar Silvíu. Hún er spennt að spila með og gegn...2021-08-052h 27Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Silvía Rán Björgvinsdóttir, íshokkístjarna S5 E5Við fórum yfir hvernig það er að vera að gera samning við stærstu deild í heimi. Að spila með þessum allra bestu. Silvía er á leið í efstu deild í Svíþjóð í íshokkí. Við tókum saman landsliðsferilinn, hvað þarf að leggja á sig og hún kom með áhugaverðar nalganir gagnvart thvi og orkudrykkjum.  Hvernig þeir unnu gegn henni og hvernig þeir geta unnið með henni. Fjölskyldan, vinirnir, fórnirnar, markmiðin, hvað þarf að leggja á sig, samfélagið sem er orðið gegnsúrt af útlitsdýrkun, ólumpíuleikar og lögin hennar Silvíu. Hún er spennt að spila með og gegn...2021-08-042h 26Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Geir Borgar Geirsson eða Geiri Geira S5 E4Þessi þáttur er bara góð saga út í gegn. Þvílíku sögurnar sem fengu að fjúka. Enda ekki við nienu öðru að búast frá viðmælanda mínum í dag. Hann hefur skoðanir, liggur ekki á þeim og hann sparar ekki stóru orðin.  Geir Borgar, eða Geiri Geira flutti til Noregs með fjölskylduna árið 2011 þá var hann búinn að fá nóg. Hann segir okkur allt...þá meina ég allt.  Þessi þekkti lífskúnstner hefur frá miklu að segja og það er bara gaman að hlusta á hann tala.  Kostendur þáttarins eru Birtacbd.is, norðurak.is, Rub23...2021-07-072h 37Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Baldvin Esra, Saga Travel, KIMI records S5 E3Baldvin rekur tvö fyrirtæki...eða eitt eins og hann kallar það. Saga Travel og Eyrarland auglýsingastofu. Hann fer yfir það efni sem hann gaf út þegar hann rak KIMI records.  En hann hefur gefið út tugi titla á ferlinum með útgáfu sinni.  Einnig þá fórum við yfir ferðamálin á Íslandi. Baldvin er framkvæmdaglaður og vildi ekki starfa á þingi eða í bæjarmálum vegna þess að hann þarf að fá málin í gegn...hratt.  Hann er búinn að framkvæma mikið, búa erlendis, sækja fleiri tónleika en líður alltaf best heima með sínum.  Kosten...2021-07-012h 07Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Atli Hergeirs, Toymachine S5 E2Atli er stjórnandi podcastsins Leikfangavélin og einn af þremur stjórnendum podcastsins Kiss Army Iceland. Hann fór yfir allan ferilinn með Toymachine, þegar þeir voru farnir að banka á hinar alræmdu dyr fægðarinnar erlendis og þar til þeir hættu. Svo hittust þeir aftur fyrir fullu húsi gesta.  Cult er eitthvað sem þáttarstjórnandi lagði undir hann. Hann mögulega játti því að vera búinn að taka þátt í að búa það til með Toymachine. Hann fór yfir föðurmissinn, fjölskylduna og allt þess á milli. Lögin hans 10 eru rokkuð, enda rokkari í grunnin...2021-06-252h 08Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - ÁSTÞÁTTUR EITTHVAÐ þetta var áhugavert, alvöru pælingar um ástina og hvernig hún virkar, hvað er virkilega ást og til hvers er fólk að þessu, hlustið bara! Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað eins og alltaf. Oat og salatsjoppan - Slippfélagið - birtacbd.is ásamt Lemon og X-mist sem styðja ávalt við bakið á okkur. Kaffið.is dreifir þættinum og er hann tekinn upp í www.psa.is   Takk fyrir okkur 2021-06-1958 minÁsgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur S5 E1Berglind Ósk Guðmundsdóttir er ung kona á uppleið fædd í Kópavogi. Hún náði markmiði sínu að ná 2 sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í norðaustur kjördæmi og stefnir á hið háa Alþingi aðeins 27 ára gömul í næstu kosningum. Hún starfar sem lögfræðingur á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri. Það er frábært að hlusta á hana tala vegna þess að hún virðist vita sína leið í lífinu. Fjölskylda hennar kallaði hana forsætisráðherrann eð þegar hun var lítil stelpa. Það var í raun vitað hvert hún stefndi. En hún len...2021-06-171h 51Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Kristrún Lind Birgisdóttir, skólastjóri Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum S4 E9Hvað ef það væri til grunnskóli með persónulega nálgun á hvern nemanda með það að markmiði að fá eitthvað skapandi frá nemandanum og hugmyndir fremur en að veita allar upplýsingarar?  Sá skóli er til og heitir Ásgarðsskóli - skóli í skýjunum. Kristrún Lind Birgisdóttir er skólastjóri skólans.  Hún fer með okkur í gegnum ferlið að koma skóla á sem átti að geta höfðað til ungmenna á grunnskólaaldri.  Við fórum í gegnum menntastefnu bæjarins og landsins frá A- Ö, og hvað virkilega þarf til svo að við verðum þjóð sem gætum orðið leiðandi í...2021-06-102h 16Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Vamos!Bannað að dæma þáttur eitthvað? Þetta var sumarlegur og fjörugur þáttur, enda tekinn upp á VAMOS það er ekki sniðugt fyrir einstaklinga með athyglisbrest að taka upp þátt á kaffihúsi þar sem er mikið af fólki og bílar að keyra framhjá, og þar sem okkur var boðinn matur í miðjum þætti. Silja rekstrarstjóri BARR mætti óvænt i spjall, eða hún var dreginn í spjall, það var fjör! Þátturinn er í boði, VAMOS - Slippfélagsins - Birta CBD - Salatsjoppunar - Lemong og X-mist! kaffið.is dreifir þættinum 2021-06-081h 11Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Blaine McConnell is preparing for the OLYMPICS S4 E8 Blaine spends most of his time at the Gym training others and himself. He is preparing for THE OLYMPICS in February. He owns two Gyms and is married to Björk Ódinsdóttir from Akureyri Iceland and together they have one daughter, Ronja. He lives there now and at first he thought it was a bit small but now he thrives there well running his Gyms. We talked a lot about his profession as a TEAM USA bobsledder preparing for the Olympics, his training carrier, how he trains and what he thinks is important to get your goals. Also in bet...2021-06-012h 06Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Stóma með Adda Tryggvaloksins loksins! Þáttur 23. af BAD Það er loksins kominn þáttur eftir langa bið. Addi Tryggva mætti í settið og fræddi okkur um það hvernig er að vera með stóma, eftir margra ára helvíti af verkjum þá fann hann lækninguna og það var stóma, sem að hans sögn ætti að vera löngu búið að gerast, það breytti lífi hans. Addi byrjaði að vinna 7 ára og hefur verið vinnuóður síðan og brallað allann fjandann. Þið verðið bara að hlusta! Uppkeyrslan og Hróshornið á sínum stað  Þátturinn er í boði Blush.is - Salatsjoppunar - Slippfélagsins - No...2021-06-011h 16Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Trausti Haralds, maðurinn á bakvið hittarana! S4 E7Trausti Heiðar Haraldsson hefur samið fleiri hittara í gengum tíðina.  Meðal annars fyrir hinn eina sanna Pál Óskar. Hvað ef ég segði þér að Trausti eigi alla vega fjóra hittara sem hann samdi fyrir PÓ? Trausti og Palli breyttu Eurovision með laginu Minn hinsti dans.  Einnig þá samdi hann Dolce Vita og samdi hann það til konunnar sinnar þegar Páll Óskar áttaði sig á að þetta  yrði ,,the next big thing" sem það svo varð. Hann er í bandinu ROK í dag og spiluðum við tvö lög af nýju plötunni.  Annað þeirra er þegar óútgefið og ke...2021-05-262h 10Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Óþolandi PT 2!Þáttur 22 af B.A.D.   2021-05-161h 21Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Guðrún Veturliðadóttir, tónlistarkona og tæknimaður S4 E6Guðrún Veturliðadóttir ólst upp fyrir vestan og austan land. Hún flutti til Dublin og er að nema þar tónlistarupptöku og tæknistjórn en Covid sendi hana heim í fjarnám. (Music production).  Hún starfar fyrir Menningarfélag Akureyrar (MAK) og hefur tæknað nokkur stór verk fyrir SinfoniaNord sem er orðin heimsþekkt fyrir Hollywood upptökur á hinum ýmsu kvikmyndum.  Það er eitthvað spennandi á leiðinni í loftið frá henni en það var sama hvað ég gekk á hana, þá mátti lítið gefa upp. Mögulega getur þú gruflað það upp.  Guðrún fékk örlagaríkt símtal frá...2021-05-132h 16Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Herborg Rut Geirsdóttir, landsliðskona og leikmaður Ljungby í íshokkí S4 E5Herborg Rut mætti með sín 10 uppáhaldslög. Það er frábært að fá í sett til sín unga konu sem er svona opin fyrir tilfinningum og öllu sem viðkemur henni. Henni er nokk sama um almenningsálitið í dag en var það ekki alltaf. Hún hefur þurft að leggja mikið á sig til að komast þangað sem hún er komin í dag meðal annars með hjálp sérfræðinga. Hún flutti til Noregs sem lítil stelpa og hefur kynnst mörgum góðum vinum þar en hún segist vera mikill Akureyringur. Eftir að hún flut...2021-05-121h 59Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - ÓþolandiÞáttur 21. af B.A.D.   HVAÐ ER ÓÞOLANDI??   Þú þarft bara að hlusta til þess að heyra hvað okkur og fólki sem sendi inn finnst óþolandi.. ótrúlega mikið hlegið og miklar deilur um hvað er óþolandi og hvað ekki. Hróshorn og Uppkeyrsla á sínum stað. Salatsjoppan - Oat Breakfast bar - blush.is og slippfélagið  hjálpa okkur að láta ljós okkar skína. Takk fyrir! 2021-05-091h 12Þór PodcastÞór PodcastÞórs-podcastið – Viðtal við Orra Hjaltalín Nýr þjálfari Þórs, Orri Freyr Hjaltalín mætti í spjall til Arons og Jasons og ræddi allt milli himins og jarðar. Áhugavert viðtal við þennan skemmtilega karakter. 2021-05-0632 minBannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Króli og Hjalti20. Þáttur af B.A.D. Þeir Króli og Hjalti kíktu í heimsókn, þeir eru báðir staddir fyrir norðan að leika í benedikt búálf, við töluðum hinsvegar um allt aðra hluti en það og fórum út um allt í umræðum, rosalega skemmtilegar og góðar umræður, kvíði,þunglyndi, gleði, sorg, dauði og dóp, svo var það Þóroddur Posi sem kom ansi oft fyrir, enda kóngur. Slippfélagið - Nesdekk - Sebastian hárvörur hjálpa þættinum að ganga ásamt Lemon og X-mist! það er kaffið.is sem dreifir þættinum og er hann tekinn 2021-05-041h 53Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Pétur Guðjóns, leikstjóri S4 E4Pétur hefur komið víða við. Hann ákvað fyrir 15 árum síðan að gera alltaf eitthvað skemmtilegt. Hann snéri við blaðinu eftir eitt og hálft taugaáfall og ákvað að taka sig á. Hann segir okkur sögurnar á bakvið N3, Hljóðbylgjuna, Frostrásina og útvarpið sem hann rak sjálfur og var afleiðing taugaáfallsins.  Leiklistin, leikstjórastólinn og fjölskyldan á hug hans í dag.  Hann frumsýnir fjögur verk á aðeins fimm mánuðum og geri aðrir betur. Hann dílar við kvíða með vinnu og hefur sínar eigin pælingar hvað það allt varðar. Hann samdi jóla...2021-04-282h 20Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Auður Ösp, leikmynda og búningahönnuður S4 E3Auður kom með sín 10 uppáhaldslög og spilaði þau. Hún lærði í Prag og starfaði sem iðnhönnuður fyrstu tíu árin. Hún var svo á sýningu í Milano þegar hún rambaði inn á stað þar sem allt snérist við. Nokkrum mánuðum síðar var hún flutt til Tékklands og var komin með íbúð á besta stað við Moldá í þriggja ára námi.  Við fáum að heyra allt varðandi uppsetningarnar hennar, stríðinina í stóra bró, og þegar Auðarholt sem hún er skírð í höfðuðið á, hennar heimili,  bókstaflega flæ...2021-04-271h 44Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - ÆskanÞáttur 19. af B.A.D. Við töluðum um allt úr æskunni og hvað lífið var auðveldara, skylduhlustun fyrir good memories! Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað. Takk Sebastian Hárvörur - Slippfélagið - Nesdekk Akureyri og Dressmann Lemon og X-mist peppa okkur alltaf! Kaffið.is dreifir þættinum Takk fyrir okkur 2021-04-271h 44Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Sjálfsímynd - Lára KristínÞáttur 18 af B.A.D. Lára Kristín fylgdi Heiðdísi í gegnum allt hjáveituferlið og svuntuaðgerðina ásamt því að vera með hana í einkaþjálfun fyrir aðgerð, Lára var eins og klettur og upplifði ýmislegt í þessu ferli. Við fórum inn á instagram, sjalfsímynd, niðurrif og útlitsdýrkun og svo margt margt fleira.   Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað! Dressman - Slippfélagið - Nesdekk(20% með "PSA" kóða) - Sebastian Hárvörur - Lemon og X-mist sjá til þess að þátturinn gangi!   Takk fyrir okkur 2021-04-221h 21Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Hjalti Rúnar , leikari S4 E2Hjalti mætti með sín 10 uppáhaldslög í Podcast stúdíó Akureyrar. Hann leikur í nýrri uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Benedikt Búálfi og leikur þar tvö stór hlutverk. Hann lék í kvikmyndinn Ikingut annað aðalhlutverkið þegar hann var aðeins 9 ára gamall og kynntist lífinu almennilega meðan á því stóð. Hann er tilfinningavera og þorir að tala um þær. Einu sinni mótmælti hann því að vera skutlað í sund og taldi hann bílstjórann ætla að kála sér. Hann mótmælti alltaf á fimmtudögum á skólalóðinni. Hann er sonur fyrrverandi leikhússtjóra LA og leikstjóra k...2021-04-202h 12Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - VerðlaunaþátturinnÞáttur 17 af B.A.D. Það var spjallað um allt og svo líka um ekkert og svo meira um allt og svo only fans og svo ekki um only fans og hvað okkur líður vel og hvað okkur líður ekki vel og hvað er hægt að gera til að líða vel og það sé hægt að fara í sjósund og vera geðveikt lengi og fara í nudd og slappa geðveikt af og það var alvöru galsi í þessum þætti og þetta var bara MJÖG GAMAN Vá hvað þetta var leiðinlegur texti, en þátturinn bætir það upp. 2021-04-181h 10Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Rúnar Eff - Ótrúleg saga. S4 E1Rúnar Eff er tónlistarmaður, margfaldur Íslandsmeistari í íshokkí og hann hefur víða komið við. Hann segir okkur sögurnar af því þegar hann hlaut verðlaun í Bandaríkjnunum fyrir besta söng og besta band á kántríverðlaunahátíð. Frá Eurovisíon ævintýrinu,  þegar hann spilaði í Las Vegas, Texas og  þegar hann fékk sér að borða í bænum La grange þar sem hann fékk í magann. Hann hefur tekið þátt í risa stórri uppfærslu í Danska sjónvarpinu (TV 2 Clemens AllStars 2 - Tag med til Joanna (2008) - YouTube ) og fengið tilnefnt að hann hafi náð að gera eina af 10 bestu cov...2021-04-162h 04Bannað að dæmaBannað að dæmaBANNAÐ AÐ DÆMA X PODKASTALINNBANNAÐ AÐ DÆMA ÞÁTTUR 16.  ÖÐRUVÍSI ÞÁTTUR   Podkastalinn mætti norður ásamt Óliver bro og collabaði með okkur BAD fólki.  Eru Akureyringar hjálpsamari en Reykvíkingar? Er hægt að fara í yoga í Vaðlaheiðargöngunum. Hvernig eiga sumarbústaðir að vera og eru fiskar með miðtaugakerfi? 

Við fórum yfir allt þetta og svo miklu miklu meira! Ótrúlega skemmtilegur þáttur Takk fyrir komuna podkastali! 2021-04-151h 51Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Jón Lúðvíks, miðill og uppistandari. ALLT LÁTIÐ FLAKKA! S3 E10Í síðasta þættunum á þriðju seríu mætir til leiks Jón Lúðvíks. Hann kom í spjall og obinberaði allt líf sitt.  Ofbeldið í æsku, misnotkunina, undirheimana og baráttuna við kerfið ásamt öllu hinu. Hann hefur verið án hugbreytandi efna í 21 ár og kemur til dyranna eins og hann er klæddur.  Óhræddur við að opna á allt. Þetta er skylduáhlustun. Á tveimur klukkustundum er allt líf hans opinberað. "Þetta er ég" Jón Lúðvíks!  2021-04-142h 11Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Ættleiðing og fósturbörn15. þáttur af B.A.D. Það var þvílík ofurkona sem mætti í spjall til okkar, hún Íris Rún er búinn að taka að sér fleira en 1 og fleira en 2 fósturbörn, þau hjónin eru með risa hjarta og er samfélagið ansi heppið með svona manneskjur eins og þau. Við fórum yfir ferlið við að fá barn í fóstur, ættleiðingu, barnaverndarnefnd og svo ræddum við líka kakó serómóníu lífstílinn sem hún lifir. Við hefðum getað spjallað í 5 klst, spjallið var það gott. Uppkeyrslan og Hróshornið á sínum stað ww...2021-04-111h 33Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Er lífið tilgangslaust? TRIGGER WARNING14. þáttur af B.A.D.   Já kæru vinir, þessi þáttur var í þyngri kantinum, það upplifa allir hæðir og lægðir í þessu og lægðin var því miður ansi mikil þessa dagana hjá Heiddu okkar, lífið er misjafnt og fólk fær hinar ýmsu hugsanir stundum. Þegar líðan er svona þá er langbest að tala um hlutina, það er ástæðan fyrir því að við erum með þetta podcast. Þetta spjall var basicly spjallið sem við ætluðum að eiga bara inn í stofu eða á rúntinum með hvort öðru, en ákvaðum að taka þetta allt saman bara upp. Takk fyrir2021-04-081h 21Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Transfólk með Alexander LaufdalÞáttur 13 af B.A.D. Alexander Laufdal kom í spjall og útskýrði allt fyrir okkur í sambandi við það að vera transmaður og hvernig hans ferli var. Fórum yfir fordóma, óþarfa spurningar, kynleiðréttingu, neyslu og hvað lífið getur verið ótrúlega misjafnt. Alexander er ótrúlega skemmtilegur gaur og það var magnað að spjalla við hann! Hróshornið og uppkeyrslan á sínum stað en þau eru í boði www.befiticeland.is og www.braverslun.is  afsláttarkóði (haustfjord) ásamt www.ohanastore.is (afsláttarkóði (bad) Þátturinn er einnig í boði www.xmist.is - www.lemon.is og www.slippfelagið.is ...2021-04-011h 09Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Helga Kvam, tónlistarkona S3 E9Helga Kvam er mikil tónlistarkona. Hún fer yfir það sem hún hefur verið að gera til að heiðra tónskáld og aðra sem eru látnir og eiga skilið að minnast.  Hún ólst upp á tónlistarheimili og ætlaði að hætta þegar hún fékk nóg 14 ára gömul. Hún er aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar ásamt því að sinna listinni í allri sinni dýrð.  Ef þú hefur gaman að klassískri tónlist og rólegu spjalli um hitt og þetta þá er þetta þáttur fyrir þig.   2021-04-011h 42Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Gísli Einarsson, Landanum S3 E8Gísli fæddist í sveit og fór í Samvinnuskólann og var orðinn Kaupfélagsstjóri tvítugur. Hann kynntist Guðrúnu konunni sinni í Skagafirði þar sem þau störfuðu saman og þau giftu sig 30 árum síðar. Hún þurfti að hugsa sig um,  sagði hann. Samstarfið með Sóla Hólm og Hvanndalsbræðrum, RÚV, Landinn, Út og suður og allt hitt sem hann hefur gert er grunnur þessa viðtals. 10 laga listinn hans er persónulegur og stundum "ekta Gísli".  Gísli er mikill heiðursmaður og þetta er virkilega skemmtilegt og fjör...2021-03-291h 45Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Djammið með Dabba Rún12. þáttur af B.A.D. Hver saknar ekki gömlu tímana?  1929 - Sjallinn - Madhouse - Club 13 - Dynheimar - Sveitaböllin og svo margt margt fleira! Dabbi Rún þefaði upp að við værum að spjalla um gömlu tímana og ruddist inn í stúdíóið og dældi á okkur sögum síðan í denn, enda enginn fróðari og reynslumeiri og Dabbi í þessum málum.  Uppkeyrslan á sínum stað í boði https://braverslun.com/ og https://befiticeland.is/ þar er afsláttarkóðinn: (haustfjord)  Hróshornið þar á eftir í boði https://ohanastore.is/ afsláttarkóðinn þar er: (BAD) Þát...2021-03-281h 20Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Þorvaldur Bjarni, Todmobile - S3 E7Þorvaldur Bjarni er búinn að semja allavega yfir 500 lög. Við fórum yfir ferlilinn, Todmobile og af hverju heitir hljómsveitin Todmobile. Einnig töluðum við um Menningarfélagið, SinfoniuNord, Hollywood og hvernig hann náði að landa því að fá að vinna með Jon Anderson úr Yes. Jon Anderson hringdi í hann! Einnig hefur hann unnið með Steve Hackett úr Genesis, Tony Hadley úr Spandau Ballet og öllum hinum. Eurovision ævintýrið er krufið og svo auðvitað... hvaða 10 lög setti Þorvaldur á listann sinn ásamt öllu hinu sem þú vissir ekki um manninn! 2021-03-241h 55Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Hans Jónsson, transmaður S3 E6Hans Jónsson, er transmaður og öryrki. Hann segir okkur alla söguna. Hvenær hann komst að því og ferlið allt sem er í sjálfu sér ótrúlegt að hlusta á. Hann segist vera nörd og skilgreinir hann hvers vegna. Hann er baráttumaður og á erfitt með að láta umræðu bara liggja en þarf sitt speis og fer reglulega inn í sína eigin bubblu eins og hann orðar það sjálfur. Hann er giftur og býr eiginmaður hans í Kanada. Hann er í framboði en hann vill ekki verða Þingmaður.  Hann kýs einfaldara líf.  Hann er m...2021-03-232h 24Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Herra Hnetusmjör11. þáttur af B.A.D! Þetta var NEGLA! Herra mætti til okkar í spjall og fór á flug í sambandi við skólakerfið á íslandi, hann vissi alveg um hvað hann var að tala þar, ræddum djammið, tónlistina, drukkið og óþægilegt fólk, hvernig það er að halda sér edrú í kringum bransann og margt fleira! Herra og Huginn eru með podcastið "Félagsmiðstöðin" tjékkið á því! Uppkeyrslan og Hróshornið að sjálfsögðu á sínum stað, þar fengu Sara kærasta Herra, Björk Óðins og Dóri Ká hrósið. Þátturinn er tekinn upp í psa.is og er það kaffið.is sem dreifir þættinum! Kosten...2021-03-211h 10Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Hallur Örn Guðjónsson. 100 kíló farin - S3 E5Hallur Örn hlustar mikið á kvikmyndatónlist. Hann hefur náð æðislegum árangri með lífstílsbreytingu sinni. Hann hefur minnkað um helming. Hann segir okkur söguna af því þegar mamma hans kom til hans og grátbað hann að grípa í taumana þegar hann var orðinn allt of þungur og til dagsins í dag.  Við fáum alla söguna. Hvað þarf? Hvað skal gera?  Hvað er að vera feitur? Á að nota orðið feitur? Hvenær skal notast við orðið feitur?Hallur er með svarið fyrir sjálfan sig. Hann brennur fyrir leiklist og fékk af þáttarstjórnanda áskorun í beinni útsendingu. 2021-03-191h 52Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Prestar10 þáttur af B.A.D. Sindri og Stefanía kíktu í spjall til okkar og töluðum um allt mögulegt!  Þau eru bæði prestar í Glerárkirkju og ræddum við sorg, gleði, tilfinningar og hvernig fólk tekst á við dauðann, þau eru bæði gífurlega hress og skemmtileg og var ótrúlega gaman að fræðast um líf þeirra, Sindri er tvíkynhneigður og Stefanía samkynhneigð, það hefur ekki truflað neinn innan kirkjunnar, enda á það ekki að gera það.  Hróshornið og uppkeyrslan voru á sínum stað! Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar: www.psa.is ...2021-03-181h 13Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Haukur á Græna hattinum - S3 E4Haukur Tryggvason tók við rekstri Græna hattarins árið 2003. Hann hefur haldið viðburði þar síðan og aðeins misst úr nokkur skipti sem vert á staðnum. Hann hefur tvisvar sinnum ætlað að hætta en í annað skiptið þá fékk hann örlagaríkt símtal frá Grími Atlasyni sem hann segir okkur frá, í hitt skiptið var það eftir covid. "Ef þetta opnar ekki núna þá hætti ég´"... Þeir opnuðu sem betur fer. Haukur er með 10 laga Íslenskan lista og fer yfir hann af kostgæfni. Hann sagði okkur frá því að hann kunni ekki á hljóðfæri nema þegar hann spilar einn o...2021-03-161h 23Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Árni Beinteinn, leikari S3 E3Árni kíkti með sín 10 bestu lög. Hann  leikur Benedikt búálf í uppfærslu Leikfélags Akureyrar. Eða "Benna" eins og Árni vill kalla hann. Fullt hefur verið úr húsi á allar sýningar og mærir hann meðleikara sína í viðtalinu mjög.  Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hann komið víða við og er nýgiftur og eignuðust það lítinn mola, hann Aron Beintein í apríl 2020. Hann er í hljómsveitinni Haf, hann semur tónlist og skrifaði hann handrit að útvarpsleikriti aðeins 10 ára gamall. Geri aðrir betur. Hann ræddi covid stuttlega, fjölsky...2021-03-151h 46Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Hjáveituaðgerð & SvuntuaðgerðÞáttur 9 af B.A.D. Við tókum framhald af alkahólisma umræðunni og Heiðdís kláraði að fjalla um þau mál , svo nú ætti öllum spurningum að vera svarað. Hinsvegar þá ræddum við hjáveituaðgerðir og svuntuaðgerðir, Heiðdís hefur farið í bæði og svaraði hún öllum þeim spurningum í kringum þessar aðgerðir, við ræddum líka ýmis samasem merki í kringum þessar aðgerðir og neyslu og persónuleikabreytingar.  Uppkeyrslan og hróshornið góða var á sínum stað að sjálfsögðu! Þessi þáttur er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar og það...2021-03-141h 27Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Eiki Helgason, atvinnumaður á snjóbretti - S3 E2Eiki kom og sagði okkur hvernig þetta allt byrjaði.  Við spiluðum meira að segja brot úr ótútgefinni tónlist sem hann hefur verið að dunda sér við að semja og hefur ekki heyrst áður opinberlega.   Hann sagði okkur frá X-Games, Monaco fjörinu og hvernig það er fyrir tvo bræður úr sveitinni að tækla þennan risastóra heim. Eiki gerði nýjan atvinnumannasamning núna 33 ára gamall og hann rekur nokkur fyrirtæki og þau nýjustu eru Brettaparkið og www.birtacbd.is sem hann á og rekur meðal annars með Emmsjé Gauta og fleirum.  Ei...2021-03-121h 55Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - AlkahólismiÞáttur 8 af B.A.D. Þetta var ekki létt umræða, Heiðdís opnaði sig um alla sína neyslu og hennar sjúkdóm, hún opnaði á allt og leyndi ekki neinu, talaði um tímana þegar hún keyrði sig í kaf úr vinnu og streitu og þá voru vímuefnin eina lausnin, það er alls ekki góð blanda, enda endaði Heiðdís í meðferð sem á endanum gerði hana að frábæru manneskjunni sem hún er í dag. Alkahólismi er sjúkdómur sem er gífurlega miskilinn og leynist í hverri fjölskyldu, það er full þö...2021-03-111h 40Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Vala Fannell S3 E1Vala hefur þrátt fyrir ungan aldur leikstýrt hinum og þessum verkum og núna síðast sínu fyrsta stóra verki á leiksviði Leikfélags Akureyrar, Benedikt Búalfi.  Hún leikstýrði þar á meðal, Árna Beinteini, Björgvini Franz, Völu Guðna, Króla og fleirum stórum stjörnum.  Hún sagði það ekki mikið mál.  Vala bjó í London í 10 ár og lærði þar leiklist og leikstjórn og stofnaði sitt eigið fyrirtæki. Hún drekkur biksvartan espresso og elskar Janis Joplin. Virkilega skemmtilegt spjall við þessa ungu konu sem á framtíðina fyrir sér í öllu 2021-03-101h 33Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / María Pálsdóttir, Hælinu. S2 E10María Pálsdóttir leikkona, frumkvöðull og athafnakona mætti í stúdíó með sín 10 bestu. Hún sagði okkur frá Hælinu, Svíþjóð, Noregi, börnunum, uppeldisárunum, sveitalífinu, mótórhjólabakteríunni og öllu hinu.  Hún starfar fyrir LA í dag sem skólastjóri leiklistarkóla LA og á Hælinu Eyjafjarðarsveit. Virkilega gefandi spjall við jákvæða og duglega unga konu sem er ekki alveg ákveðin í hvað hún vill verða þegar hún verður stór.  2021-03-081h 35Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Lífið með Sólrún DiegoÞáttur NR 7 af B.A.D. Ein stærsta samfélagsmiðlaskvís Íslands mætti í settið til okkar og rosalega er Sólrún skemmtileg, hún er ekki vélmenni sem þrífur allann daginn, hún er ekki ferköntuð og vissuði að hún er mannleg eins og við hin? Sólrún er mjög áhugaverður karakter sem hefur gengið í gegnum ýmislegt í lífinu og farið í gegnum ansi stóran pakka af áreiti. Við ræddum sálfræðinga, pressu á manneskjum og hvernig fólk horfir vitlausum augum á náungann án þess að vita neitt. Uppkeyrslan og Hróshornið voru á...2021-03-071h 28Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Þráinn Lárusson, athafnamaður S2 E9Þráinn Lárusson, athafnamaður gæti sagt okkur sögur í tvo sólarhringa samfellt. Hann rifjaði upp Mexíkó, Tékkland, Noreg, Egyptaland, Magnús Þór Sigmundsson og það einstaka samband sem bindur þá tvo bestu vini ásamt Ítalíu, Spán og 1929 sem var vinsælasti skemmtistaður á Íslandi.   Hann rekur tvö hótel í dag, þrjá veitingastaði og bráðum tvö bakarí og einn skemmtistað.  Hann á þrjú mótórhjól og er mikill já-maður. Það er lag sem samið er til hans á listanum hans og er "lagið hans Þráins".  Frábært spjall við mikinn og góðan dreng og einstakan sögumann. 2021-03-052h 13Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Eyfi Kristjáns, tónlistarmaður S2 E8Eyjólfur Kristjáns er auðvitað einstakur lagahöfundur og tónskáld. Hann er með íslenskan lista með sér með mjög pesónulegum lögum. Hver er Álfheiður Björk, hver er Nína? Hann sagði okkur allt frá Nínu, samstarfið við Stebba Hilmars og hvernig það var að vera stórstjarna með 3 lög á hverju ári sem verða stærstu lög landsins.  Frábært spjall við mikinn meistara sem skráð sig hefur fyrir löngu í sögu Íslenskrar tónlistar.   2021-03-051h 28Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Votta Jehóva með Andra FriðriksÞÁTTUR 6 AF B.A.D. Það var ansi áhugavert að heyra skoðanir Andra á lífinu og hvernig hann lítur á það, Andri er Votti og fylgir öllum þeim gildum sem ríkja í Votta Jehóva.  Andri er einn skemmtilegasti karakter sem við þekkjum og ótrúlega góð sál. Hann hefur mismunandi skoðanir á ýmsum málefnum og ræddum við um það allt í þættinum. Farið var yfir samkynhneigð, blóðgjöf, jól og afmæli og sagði okkur frá paradís sem hann bíður mjög spenntur eftir að komast í. Við fórum að sjálfsögðu í uppkeyrsluna og hróshornið og fóru ansi mö...2021-03-041h 28Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Sindri Swan, leikari og leikstjóri S2 E7Sindri bjó í London í 11 ár og lenti í ýmsu fjörugu meðan á námi hans stóð. Hann er kominn heim og er með risamarkmið. Uppáhaldslagið hans með Bítlunum er lag sem er mögulega ekki lag... en er samt lag. Svo er listinn hans virkilega fjölbreyttur og flottur. Hann stundar núvitund og er opinn fyrir henni, og svo er hann mikill áhugaljósmyndari.  Hann segir líka (off air) að Gerard Butler sé svalur náungi sem kom skemmtilega á óvart þegar hann hitti hann í vinnu sinni erlendis. 2021-03-041h 58Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Einar Höllu S2 E6Einar Höllu Guðmundsson er nýjasti gestur minn. Við ræddum Angurværð sem er hljómsveit hans, plötuna sem er væntanleg, börnin öll og hvað sé framundan hjá honum sem tónlistarmanni árið 2021. Listinn hans er frábær og hann spilaði sitt uppáhaldslag og segist hafa grátið þegar hann heyrði það á tónleikum. Skylduáhlustun fyrir þá sem hafa gaman af öllu tónlistargrúski. 2021-03-021h 48Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Geðveik með Ingibjörgu Eyfjörð5 þáttur af BAD  Þessi var heldur betur átakanlegur en fræðandi einnig. Ingibjörg Eyfjörð segir okkur sögu sína og af hverju hún er eins og hún er, áföllinn, geðdeild, óheilbrigð sambönd og að þora að fara sem lengst út úr boxinu og vera hún sjálf, Ingibjörg er tveggja barna móðir úr mývatnssveit sem lætur ekkert stoppa sig og henni er drullusama hvað þér finnst, Ingibjörg málar sig og klæðir ansi áberandi og er ekki eins og flestir. Djöfull er Ingibjörg samt mögnuð og skemmtileg! Það er kaffið...2021-02-281h 17Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - KJÖT með Ævari AustfjörðFjórði þáttur af B.A.D. Þetta var ansi áhugaverðugur þáttur. Ævar Austfjörð er Carnivore sem snýst um að borða eingöngu kjöt, líðan og hreysti batnaði til muna eftir að hann byrjaði á Carnivore og hann mætti til þess að segja okkur sína sögu. Ævar talar ansi hreint út gagnvart Veganisma og segist tala í staðreyndum, Heiðdís og Dóri voru eins leikskólakrakkar þegar Ævar byrjaði að þylja upp fræðina sem hann er búinn að stúdera seinustu árin.  EKKI missa af þessu! Bannað að dæma er tekinn upp í P...2021-02-251h 25Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Marta Nordal, leikhússjóri LA S2 E5Við fórum yfir ferilinn hennar og fengum að vita hvenr leiklistaráhugi hennar hófst fyrir alvöru. Kom eitthvað annað til greina en að starfa við leiklist? Hún tók við djobbinu árið 2018 og hvað tekur við á nýju ári? Hún á sér sitt uppáhaldslag sem hún tengir við "dash af sherrý" og góða gamla daga. Hana langar að verða Dj og ég veit ekki hvað og hvað. Þú bara verður að hlusta á Mörtu...það er þannig.  2021-02-251h 43Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Séra Svavar Alfreð S2 E4Svavar Alfreð Jónsson er sóknarprestur í Akureyrarkirkju. Hann á sér sitt uppáhaldslag og hann segir okkur sögurnar í kringum áhugamál sín, fjölskylduna, ferilinn og veiruna sem þau hjónin fengu. Frábær spjall við þennan mikla öðling. 2021-02-241h 38Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - Fréttamiðlar með Óðni SvanB.A.D. Þarna var farið yfir allt mögulegt! Fréttamiðlar, Símafíkn, Facebook, er bannað að seena fólk? Tik Tok, er Óðinn umdeildur? Uppkeyrslan og Hróshornið var á sínum stað, Queen Arney á Zone fékk alvöru hrós ásamt Norður Ak fjölskyldunni og Götubarnum! Óðinn Svan Óðinsson fréttamaður mætti sem fyrsti gestur í þáttinn og hann var svo sannarlega líflegur, sagði okkur söguna sína hvernig hann hóf fréttamanna ferilinn sinn. Óðinn er talinn óheflaður og stendur á sínu, þetta er eitthvað þú mátt ekki missa af! Þátturin...2021-02-211h 10Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Sigrún Sigurpáls S2 E3   Sigrún Sigurpáls hefur náð miklum árangri samfélagsmiðlaum eins og flestir vita. Við ræddum ýmis mál. innilegt spjall um samfélagsmiðla, áhrif þeirra á ungt fólk og á hana sjálfa. Hún tjáir sig mikið með tónlist og er listinn hennar einlægur og stútfullur af tilfinningum. Sigrún er hugrökk ung kona og opnar hún á  hin ýmsu mál sem snúa að henni sjálfri og vinnu hennar. Smelltu til að hlusta.                 2021-02-192h 08Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Skúli Geirdal, fjölmiðlamaður S2 E2 Nýjasti gestur minn er Skúli Geirdal fjölmiðlamaður og hönnuður. Við ræddum saman vel og lengi um allt og ekkert. Hann notar farða, hann hefur stofnað fyrirtæki, hann er kominn í nýtt starf hjá Háskóla Akureyrar við kennslu, hann hefur náð miklum líkamlegum og andlegum árangri með lífsstílsbreytingu sinni sem þú VERÐUR að heyra og hann elskar Ingó Veðurguð.   Þáttur sem þú verður að heyra. 2021-02-182h 12Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Eyþór Ingi - ÍSLENSKUR LISTI - S2 E1Eyþór Ingi Jonsson er organisti Akureyrarkirkju og tonlistarmadur mikill. Hann raeddi Hymnodiu, Birki blae, skaddada oxl, og tonleika og plotu sem er framundan. Fyrsti alislenski 10 laga listinn.   2021-02-161h 52Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - ÚtlitÞáttur TVÖ af B.A.D. Fórum yfir mismunandi útlit, bdsm, hræsni í fólki og dómharða einstaklinga. mikið hlegið, mikið gaman, ásamt því að það komu tveir nýjir liðir inn í þáttinn: Uppkeyrslan og Hróshornið! Ekki missa af þessum þætti, hann er algjörlega þess virði. Þátturinn stendur af Heiðdísi Austfjörð og Dóra Ká, þvílíkt combo! Tekið upp í Podkast Stúdíó Akureyrar. 2021-02-141h 10Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Ingó Guðmunds - Eigandi 6a Kraftöl S1 E10Ingó er einn af sex stofnendum og eigendum 6a kraftöl sem er microbryggerí staðsett á Akureyri. Það fylgdi listanum hans fullt af sögum á bakvið 10 laga listann hans og hann kemur víða við.  Ingó þykir gaman að dansa og er mikill lífskúnstner sem elskar að njóta lífsins.  Hann ætlar að dansa í kvöld. Skemmtilegt viðtal.   2021-02-121h 43Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Aldís Kara S1 E9Aldís Kara Bergsdóttir er afrekskona á skautum. Hún fer ítarlega yfir ferilinn, markmið sitt að ná inn á Ólympíuleika 2022 ásamt öllu hinu. Hún er með báða fætur á jörðinni og spilar hér fyrir okkur sín uppáhaldslög. Þrátt fyrir ungan aldur er hægt að læra helling af henni. Íþróttakona Akureyrar í tvö ár röð og Skautakona ársins tvö ár í röð. Aldís er frábær! 2021-02-111h 24Bannað að dæmaBannað að dæmaBannað að dæma - PilotB.A.D.  Heiðdís Austfjörð Óladóttir blaðrar um allt og ekkert.   muna bara að að er bannað að dæma 2021-02-0854 minÁsgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Stefán Jak S1 E8Stebbi Jak eða Jak, spilar sín 10 uppáhaldslög. Það ER ný plata á leiðinni frá DIMMU og JAK er sömuleiðis á leiðinni með plötu. Hvenær? Stefán er jarðbundinnn og með hlutina á hreinu. Við settum nagga í ofninn í beinni og ýmislegt annað.  Hann kemur hreint fram og þykir gaman að tala og segja sögur. Virkilega skemmtielgt viðtal við rokkstjörnuna sem við öll þekkjum. 10 bestu er tekið upp LIVE og er þátturinn aldrei klipptur til. Öllu er hleypt í loftið.   2021-02-072h 05Þór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – viðtal við Jakob Franz Baldvin og Jason fengu nýjasta atvinnumann okkar Þórsara, Jakob Franz Pálsson, til sín í viðtal og ræddu við hann um félagsskiptin og ýmislegt fleira. 2021-02-0621 minÁsgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Dóri Ká S1 E7Halldór Kristinn Harðarson a.k.a. Dóri Ká kíkti til mín með sín 10 bestu. Hann er annar eigandi Podcast stúdíó Akureyrar www.psa.is. Hann er ýmislegt að bauka, það er ALLTAF eitthvað um að vera og hann er mikill Akureyringur og örugglega einn mesti Þórsari í heiminum. Hann elskar vini sína og 603. Er ný plata á leiðinni? Hlustaðu hér á frábæran þátt.  2021-02-051h 30Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Sverre Jakobsson S1 E6Sverre Andreas Jakobsson afreksmaður í handbolta, rifjar upp eftirminnilegasta leikinn á ferlinum.  Hvernig það er að spila úrslitaleik á Ólympíuleikum og hann sagði okkur líka ótrúlega sögu sem tengist nafninu hans ásamt meiru.  Sverre er engum líkur og mikið gæðablóð.  Fórum yfirr ferilinn hans frá A-Ö.  10 laga listinn hans er óútreiknanlegur og hann á sér sitt uppáhaldslag.  2021-02-021h 38Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Villi Vandræðaskáld S1 E5Vilhjálmur B. Bragason á sinn uppáhalds tónlistamann. Hver er hann? Villi segur okkur frá veru sinni í LA og hvernig hann fékk djobbið á N4 ásamt því að rifja upp skemmtilegar sögur. Villi klikkar seint og er eiginlega hinn fullkomni viðmælandi.  2021-01-291h 24Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Heiðdís Austfjörð S1 E4Hvar á maður að byrja þegar maður fær glimmerdrottninguna í viðtal?   Þvílíka orkusprengjan! Af hverju er hún kölluð glimmerdrottningin? Af hverju á hún svona marga fylgjendur? Heiðdís opnaði sig fyrir persónulegum málefnum. Það er allt uppi á borðinu hjá henni og engin leyndarmál. Frábær 10 laga listi.  2021-01-281h 15Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Björk Óðins S1 E3Björk Óðinsdóttir fagnaði 2 sæti á Crossfit games á eftir Annie Mist. En hvaða fána flaggaði hún? Hún rekur nú tvær líkamsræktarstöðvar. Eina sem hún keypti daginn sem hún var í viðtalinu og var algjört  leyndó leyndó.  Hún gifti sig eiginmanni sínum sem er í landsliði Bandaríkjanna í bobsleðum. Listinn hennar kom á óvart. Ýttu á play! 2021-01-271h 18Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Dabbi Rún S1 E2Davíð Rúnar Gunnarsson. Hvað er þessi gæi ekki búinn að framkvæma? Síðasta hugmynd hans ásamt samstarfsmanni sínum er Podcast Stúdíó Akureyrar. www.psa.is Hann fjárfesti nýlega í 30 milljón króna skemmtivagni. Hvað er það eiginlega? Sögurnar úr Sjallanum og 1929 skemma svo ekki fyrir.   Skylduhlustun ef þú elskar 80s.  2021-01-221h 37Ásgeir Ólafs - PodcastÁsgeir Ólafs - Podcast10 bestu / Þröstur Ernir S1 E1Þrostur Ernir Viðarson er mikill grúskari þegar kemur ad tónlist. Hann er rokkari í eðli sínu og hann elskar allt gott popp og rokk sem kemur frá Englandi. Hann er með sítt hár og gegnir ábyrgðarstöðu sem faðir og ritstjóri.  Fer fagmannlega yfir listann sinn.   2021-01-151h 05Þór PodcastÞór PodcastÞórs-podcastið – veturinn 2020-2021 Nýr þáttur af Þórs-podcastinu. Aron, Baldvin og Jason ræddu allt frá sumrinu 2020 yfir í sumarið 2021. Farið yfir öll helstu mál sem tengjast knattspyrnuliði Þórs. Mættir í nýja aðstöðu hjá Podcast stúdíói Akureyrar og þökkum við þeim kærlega fyrir það. Endilega kíkið inn á psa.is. 2021-01-1346 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Geir GuðmundssonGeir Guðmundsson „Ákvað að ég ætlaði að ná langt“ Handboltamaðurinn og Þórsarinn segir frá sínum ferli sínum til þessa í handboltanum í viðtali við Sæbjörn Þór. Hann var einnig frambærilegur í fótbolta. Geir ræðir valið á íþrótt, æfingaálag og áfallið að fá blóðtappa. Geir hefur leikið með Akureyri, Val og sem atvinnumaður í Frakklandi. Skyttan … Continue reading "Þórs podcastið – Geir Guðmundsson"2020-08-251h 14Þór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Sandra María JessenSandra hefur nú leikið í eitt og hálft tímabil hjá Leverkusen og samdi undir lok síðustu leiktíðar um að vera áfram hjá félaginu. Sæbjörn Þór spjallar við Söndru um Leverkusen, atvinnumennskuna, landsliðið, breyttan lífstíl, framtíðarsýn, Þýskaland, Íslandsmeistaratitlana, Tékkland, sálfræðinámið og hvernig það hefur hjálpað. Sandra segir þá örlítið frá spennandi verkefni sem hún og bróðir … Continue reading "Þórs podcastið – Sandra María Jessen"2020-07-2848 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Hafþór Már Vignisson Hægri skyttan Hafþór fer yfir íþróttauppeldið í Þór, árið með ÍR, framtíðina með Stjörnunni og atvinnumannadrauma. Hafþór ræðir um áhrif Bjarna Fritzsonar, aukaæfingar, langa hvíld vegna meiðsla og jólafríið síðasta. 2020-07-1949 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Júlíus Orri: Íþróttauppeldið og Þór Akureyri Júlíus Orri Ágústsson er einn allra efnilegasti körfuboltamaður sem við Íslendingar eigum. Júlíus lék upp alla yngri flokka Þórs og hefur einnig leikið með öllum yngri landsliðunum. Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke ræddi við hann um ferilinn, Þór Akureyri og margt fleira. Birt með góðfúslegu leyfi körfunnar. 2020-07-0737 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – (4.júní) Stefán Karel: Körfubolti, heilahristingar og kraftlyftingar Stefán Karel Torfason var gríðarlega efnilegur körfuboltamaður, alinn upp í Þorpinu. Hann lék með yngri landsliðum og var farinn að spila reglulega í efstu deild þegar hann þurfti að leggja skónna á hilluna vegna höfuðhögga. Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke ræddi við Stefán um ferilinn og ýmislegt fleira. Birt með góðfúslegu leyfi Körfunnar. 2020-07-0721 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – tímabilið 2020 Aron, Baldvin og Jason litu yfir nýliðinn vetur og spáðu einnig í komandi knattspyrnusumri. Farið yfir þjálfarabreytingar, breytingar á hópnum og ýmislegt annað. 2020-05-2100 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Lok tímabilsinsAron Elvar og Jason Orri renndu yfir sumarið sem var að klárast og ræddu ýmislegt um Þórsliðið.2019-10-0100 minÞór PodcastÞór PodcastÞórs podcastið – Viðtal við Gregg RyderGregg Ryder þjálfari meistaraflokks Þórs kom í viðtal við okkur um gengið í undanförnum leikjum og hvernig honum líst á áframhaldandi toppbaráttu í næstu leikjum. Við biðjumst afsökunar á smávægilegum hljóðtruflunum stöku sinnum í viðtalinu.2019-08-2900 min