Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Selma Hafsteinsdottir

Shows

Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarMæðginin Maya Jill Einarsdóttir og Friðrik Agni Árnasson - Maya er fyrsta ættleidda barnið á Íslandi og Friðrik gerði þættina um móður sína sem heita; Ugla sat á kvisti, móðuróðurFriðrik Agni Árnasson og Maya Jill EinarsdóttirMaya er fyrsta ættleidda barnið sem kom til Íslands frá Indlandi árið 1969 og sonur hennar Friðrik gerði útvarpsþætti um söguna hennar Mayu en þættirnir eru tveir og heita: Ugla sat á kvisti: MóðuróðurÞættirnir segja alla söguna hennar Mayu og gerir Friðrik þetta lista vel með því að flétta inn sögu ömmu sinnar inn í sögu Mayu. En Maya var ættleitt um 2 og hálfs árs gömul til íslands og fekk móðir hennar myndir af þremur stúlkum og átti hún að velja eina af þ...2024-05-041h 53Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarFanney Ýr Gunnlaugsdóttir - Ættleidd frá Sri lankaFanney Ýr Gunnlaugsdóttir - Er ættleidd frá Sri LankaEn árið 2021 hóf hún leitina af uppruna sínum og sú saga er hreint út sagt ótrúleg.Eftir tvegga vikna leit fannst blóðmóðir hennar og hafa þær verið í góðu sambandi alveg síðan þá, fyrst í gegnum síma og facetime og seinna fór hún í ferðalagið til Indlands og hitti blóðfjölskyldu sína. Fanney er móðir og býr á Akranesi ásamt eigin manni sínum. Hún sarfarà Heilbrigðistofnun Akranes og einnig sem naglafræðingur og hún Stundar nám2024-05-041h 17Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarSigurður Hólm Gunnarsson - ráðgjafi hjá Sjónarhóli - talar um einelti, Sjónarhól, baráttuna við þunglyndi, ofsakvíða ofl.Sigurður var lagður í mikið og langvarandi einelti í grunnskóla, á þeim tímum var hugtakið einelti varla til og lítið sem ekkert gert í þeim málum. Hann hefur notað sína erfiðu lífreynslu til þess að hjálpa öðrum í gegnum tíðina, en afleiðingar eineltis fylgja manni ævilangt. Hann gaf út heimildarmyndina Einelti helvíti á jörðu árið 2002 sem notuð er ennþá sem fræðsluefni í skólum. Sigurður er menntaður Iðjuþjálfi og vann lengi með fólki sem glímdi við geðrænan vanda. Í dag vinnur Sigurður sem ráðgjafi hjá Sjónarhóli og e...2024-03-112h 04Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarGunnar Dan Wiium og konan hans ættleiddu dóttur sína frá Indlandi í gegnum Danska ættleiðingarstofuGunnar og konan hans bjuggu í Danmörku og fóru í gegnum ættleiðingarferlið þar í landi. Þau ættleiddu dóttur sína frá Indlandi árið þegar hún var um þriggja ára gömul.Í þættinum ræðum við um söguna þeirra, ferðalagið til Indlands og þær hindranir og áskoranir sem áttu sér stað í ferðalaginu. Við tölum um baráttu hans við fínkisjúkdóm, Breytingaskeið karla og kanóbíóða olíur til að styðja við taugakerfið og margt fleira.Gunnar er smiður í grunninn og vinnur í Handverkshúsinu. Hann er með hlaðvarpið Þvottahúsið og er meðlimur í hamfélag...2024-03-092h 01Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarSvava Brooks - Stofnandi Blátt áfram samtök um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum, hún er TRE leiðbeinandi og ráðgjafi.Svava Brooks er löggiltur TRE® þjálfari þar sem hún vinnur með líkamann, taugakerfið og áföll. Hún er einnig Reiki heilurnar meistari og Yoga kennari.Svava átti erfiða æsku, hún lennti í kynferðisofbeldi að hálfu stjúpföður sínum. Hún segir okkur sögu sína og hvernig hún nýtti þessa hræðilegu lífsreynslu til góðs með því að stofna samtökin Blátt áfram með því markmiði að vekja athygli á kynferðisofbeldi og fræða fólk um hvaða afleiðingar kynferðisofbeldi getur haft á börn ásamt því að...2024-03-011h 35Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHrafnhildur Ming Þórunnardóttir - er ættleidd frá kína og segir sína söguHrafnhildur Ming ÞórunnardóttirVar ættleidd frá Kína þegar hún var aðeins 14 mánaða gömul. Í dag er hún 21 árs og er að læra Íslensk fræði við háskóla ÍslandsÍ þættinum förum við út um allar trissur, hún segir sína ættleiðingarsögu og uppruna, æskuárin, tölum um fordóma á íslandi og margt fleiraHrafnhildur er háskólanemi, ótrúlega einlæg og skemmtileg2024-02-291h 06Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarBerglind Ósk Þórólfsdóttir - segir sína söguBerglind Ósk Þórólfsdóttir og Friðrik maðurinn hennar hafa verið á biðlista eftir barni frá Tékklandi í nokkurn tíma. Þau eiga tvö börn fyrir og hefur barneignarferlið ekki verið dans á rósum.Þau hafa því miður átt átakalega reynslu á biðlista í Tékklandi, þau voru pöruð við barn og rétt áður en þau áttu að fara út til Tékklands að sækja draumabarnið en þá var pörunin tekin tilbaka. ástæðan fyrir því var sú að þau komust að því að hún væri ólétt, komin aðeins nokkrar vikur á leið og Tékkland þótti það ekki vera barni...2024-02-291h 06Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarJónína Sigurðardóttir - uppeldisfræðingur og menntunarfræðingur - Við ræðum um skólaforðun ofl.Jónína Sigurðardóttir er verkefnastjóri á menntavísindasviði háskóla íslandsHún er uppeldis og menntunarfræðingur og hefur m.a. Starfað sem ráðgjafi fyrir börn og fjölskyldur vegna skólaforðunar.Í þættinum ræðum við um skólaforðun og leiðir til aðstoðar í þeim efnum. Við tölum um forvarnastarf ungmenna, kulnun, leiðir til betrunnar  og margt fleira.Jónína er geislandi gleðisprengja, hún er spunaleikari og móðir.2024-02-091h 25Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarKristín Skjaldardóttir ættleiddi son sinn frá Indlandi árið 2006Kristín Skjaldardóttir og maðurinn hennar ættleiddu son sinn frá Indlandi árið 2006.Það hefur ansi mikið breyst í ættleiðingarferlinu síðan þá og það var virkilega áhugavert að heyra hvernig ættleiðingin fór fram á þessum tíma. Hún segir okkur alla sólarsöguna um draumin þeirra að verða foreldrar sem síðan rættist, hún talar um fyrirbura einkenni barna og hvernig það getur haft gífuleg áhrif á barnið fram eftir aldri. Eftir að þau eignuðust son sinn þá fekk hún brennandi áhuga á tengslum og mikilvægi þeirra og sökk sér í að sækja sér vintneskju um heim tengslan...2024-02-021h 48Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarNýtt ár - Allskonar hugleiðingar um stöðu mála í ættleiðingarheiminum í dag.Ég ræði aðeins stöðu mála í ættleiðingarheiminum og tala um m.a. lífið á biðlista eftir barni ofl.2024-02-0238 minÞetta helstÞetta helstÆttleidd börn í sömu stöðu og vöggustofubörninReynsla ættleiddra barna sem koma hingað til lands er sambærileg reynslu þeirra sem vistuð voru á vöggustofum í Reykjavík á árum áður. Þetta segir Selma Hafsteinsdóttir, móðir ættleidds barns. Hún segir ættleiddra barna bíði sömu örlög nema þau fái kerfisbudninn stuðning til að vinna úr sínum áföllum. Á meðan vöggustofubörn fá ríkan skilning og bætur fyrir illa meðferð, sé skorið niður í málefnum ættleiddra.2023-10-2615 minÞetta helstÞetta helstÆttleidd börn í sömu stöðu og vöggustofubörninReynsla ættleiddra barna sem koma hingað til lands er sambærileg reynslu þeirra sem vistuð voru á vöggustofum í Reykjavík á árum áður. Þetta segir Selma Hafsteinsdóttir, móðir ættleidds barns. Hún segir ættleiddra barna bíði sömu örlög nema þau fái kerfisbudninn stuðning til að vinna úr sínum áföllum. Á meðan vöggustofubörn fá ríkan skilning og bætur fyrir illa meðferð, sé skorið niður í málefnum ættleiddra.2023-10-2617 minRauða borðiðRauða borðiðAfsögn, íslenskt flóttafólk, vöggstofur, formaður ÖBÍ og heismmálinMiðvikudagurinn 11. október Afsögn, íslenskt flóttafólk, vöggstofur, formaður ÖBÍ og heismmálin Páll Jóhannsson þingmaður kemur að Rauða borðinu og spáir í stjórnmálaástandið eftir afsögn Bjarna Benediktssonar. Við ræðum við íslenska efnahagsflóttamenn á Spáni: Elínu Gunnarsdóttur. Guðnýju Matthíasdóttur, Guðjón Eiríksson, Karl Kristján Hafsteins Guðmundsson og Sigurbjörgu Pétursdóttur. Hvað voru þau að flýja og hvað fundu þau. Við ræðum við Selma Hafsteinsdóttir og Elísabet Hrund Salvarsdóttir, mæður ættleiddra barna, um vöggustofur og áhrif þeirra...2023-10-122h 48Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarÁsmundur Einar Daðason - mennta- og barnamálaráðherraÁsmundur Einar Daðasson mennta og barnamálaráðherra brennur fyrir málefnum barna og velferð þeirra. Hann hefur sjálfur upplifað erfið uppvaxtarár og áföll í æsku. Hans framtíðarsýn á kerfinu hér á landi er sú að kerfið grípi börnin fyrr þannig að allir aðilar sem koma að barninu vinni saman að því markmiði að styðja við barnið og fjölskyldur þeirra. Þrepakerfið er nýtt kerfi og enn í þróun. Þrepakerfið á að grípa barn og fjölskyldur áður en vandinn verður mikill og gefa barninu þann stuðning og þjónustu sem þarf. Í þættinum ræðum við m.a. um þrepakerfið,2023-07-111h 00Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarSteffi Gregersen - og maðurinn hennar ættleiddu þrjár systur frá Tékklandi árið 2015. Steffi segir þeirra mögnuðu sögu.Steffi Gregersen og maðurinn hennar ættleiddu þrjár systur frá Tékklandi árið 2015. Leiðin þeirra að barneignum var heldur betur löng og skrautleg og þegar litið er tilbaka á heildarmyndina þá púslaðist lífið þeirra saman á þann veg sem þeim var ætlað. Dásamlegu stelpurnar fengu þau í hendurnar þegar þær voru 5, 6 og 7 ára gamlar. Steffi er Flugmaður á þotu en vinnur núna á Flugdeild hjá Landhelgisgæslunni.Steffi er mikil hestakona, hún er einlæg, hreinskilin og ótrúlega kærleiksrík.2023-06-223h 50Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHelga Pálmadóttir - segir sína söguHelga Pálmadóttir og maðurinn hennar ættleiddu strákinn sinn frá Tékklandi í miðju Covid árið 2020 og var hann þá 3 ára gamall. Helga segir frá því þegar hún kynntist manninum sínum sem átti þá von á barni og varð hún þannig skyndilega móðir lítillar stúlku. hún talar um ferðalagið úti, heimkomuna, systkynakærleikinn og margt, margt fleira.Helga er hjúkrunarfræðingur og lýðheilsufræðingur og með master í stjórnun og stefnumótun hún vinnur núna sem hjúkrunar deildarstjóri á reykjalundi.2023-06-091h 43Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHulda Sólrún Guðmundsdóttir - Segir sína söguHulda Sólrún Guðmundsdóttir hefur farið tvisvar til Tékklands að ættleiða börnin sín. Hulda segir frá sögunni þeirra í svo mikilli einlægni. Strákinn eignaðist hún þegar hann var ný orðinn fjögurra ára gamall og stelpuna eignaðist hún stuttu seinna og var hún 3 ára gömul. Hún segir frá foreldrahlutverkinu eins og það er án allrar glansmyndar. Hún talar um muninn á barnaheimilunum, aðbúnaðinum þar og margt margt fleiraHulda er algert ofurkvendi hún er sálfræðingur með gráðu í klínískri barnasálfræði og hún er Sérfræðingur...2023-05-142h 50Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHalldóra Lind Guðlaugsdóttir - segir þeirra mögnuðu söguHalldóra Lind Guðlaugsdóttir og maðurinn hennar eiga fjóra stráka, en barneignarferlið þeirra hefur verið ansi skrautlegt og sagan þeirra er vægast sagt mögnuð.Þau hófu ættleiðingarferlið og voru á biðlista úti í Tékklandi, en innsæið hennar Halldóru vísaði veginn í aðra átt. Þau fóru fósturfjölskyldu leiðina og fengu fyrsta strákin sinn í hendurnar þegar hann var 5 mánaða, nokkrum árum síðar fengu þau símtal um tveggja ára tvíburra stráka og í lokinn fóru þau til spánar í síðustu glasameðferðina og eignuðust þau fjórða stráki...2023-05-012h 10Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHalldóra Lind Guðlaugsdóttir - segir þeirra mögnuðu söguHalldóra Lind Guðlaugsdóttir og maðurinn hennar eiga fjóra stráka, en barneignarferlið þeirra hefur verið ansi skrautlegt og sagan þeirra er vægast sagt mögnuð.Þau hófu ættleiðingarferlið og voru á biðlista úti í Tékklandi, en innsæið hennar Halldóru vísaði veginn í aðra átt. Þau fóru fósturfjölskyldu leiðina og fengu fyrsta strákin sinn í hendurnar þegar hann var 5 mánaða, nokkrum árum síðar fengu þau símtal um tveggja ára tvíburra stráka og í lokinn fóru þau til spánar í síðustu glasameðferðina og eignuðust þau fjórða stráki...2023-04-292h 11Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarRagnheiður Lára Guðrúnardóttir - Tvö heimili - Tölum m.a. um tengsl, velferð barna, samsipti foreldra á tveimur heimilum, ræðum leiðir til að róa taugakerfið og margt fleira!Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir er félagsráðgjafi og starfar sem teymisstjóri í ráðgjafar og meðferðarteymi á geðheilsumiðstöð barna, ásamt því að vera ráðgjafi og eigandi Tveggja heimila. Ragnheiður er reynslubolti í faginu að starfa með börnum og fjölskyldum þeirra, hún hefur mikinn áhuga á tengslum og tengslahegðun. Hún gjörsamlega brennur fyrir réttindum barna og velferð þeirra. Ragnheiður er móðir þriggja barna, hún elskar yoga, hugleiðslur og sjálfsrækt, hún er góðhjörtuð gleðisprengja sem elskar lífið og hún elskar allt fólkhttps://tvoheimili.is/2023-04-211h 26Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarAnna Sigrún Jóhönnudóttir - segir þeirra mögnuðu sögu! Anna Sigrún Jóhönnudóttir og maðurinn hennar ættleiddu tvíburra frá Tékklandi árið 2017 þegar þau voru 20 mánaða gömul. Hún segir frá ferðalaginu til Tékklands, sjokkinu með símtalið um tvíburra, öðru sjokki með óvæntri óléttu nokkrum árum síðar. hún talar um heilsufar missi vegna álags og hvernig heilsan hrundi eftir að hafa farið áfram á hnefanum og hundsað viðvörunarmerkin. Hún segir frá því hvernig hugrakka stelpan þeirra kom út sem trans og hvernig þau tókust á við það í sameiningu. Anna Sigrún og maðurinn hennar eiga núna þrjár yndislegar stelpur sem2023-04-152h 31Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarUnnur Björk Arnfjörð - Ættleiddi þrjá stráka frá Tékklandi - hún segir frá þeirra mögnuðu söguUnnur Björk Arnfjörð og maðurinn hennar ættleiddu þrjá bræður frá Tékklandi, þeir voru þá orðnir 2, 3,5 og 5 ára gamlir á barnaheimilinu Most. Aðlögunin tók tíma og bjuggu þau nýbakaða fjölskyldan saman á barnaheimilinu í 16 daga og hafa þau hjónin því mjög mikla innsýn inn í þennan erfiða veruleika sem ættleiddu börnin okkar koma frá. Ferðalagið þeirra var ansi skrautlegt og þurftu þau m.a. Að búa úti í Tékklandi í 6 mánuði áður en þau fluttu til Ísafjarðar og aðlöguðust lífinu þar sem fjölskylda. Unnur fer með okkur í allan tilfinningarúss...2023-04-061h 42Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarÁsa Nishanthi Magnúsdóttir - segir sína mögnuðu söguÁsa Nishanthi Magnúsdóttir er ættleidd frá sri lanka og var eins mánaða gömul þegar hún kom til landsins. Hún hefur farið í leitina að upprunanum en leitin bar því miður engann árangur. Nú er komið í ljós að ættleiðingarskjölin hennar eru fölsuð og engin leið fyrir hana að vita um uppruna sinn. Ása hefur gegnið í gegnum mikil áföll á sinni lífsleið, hún segir frá lífi sínu og öllum áskorunum.Ása er móðir og háskólanemi í leikskólafræðum.2023-04-021h 13Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarSvandís Sigurðardóttir - og maðurinn hennar ættleiddu strákinn sinn frá Tékklandi sem var þá hjá fósturfjölskyldu. Svandís Sigurðardóttir og maðurinn hennar Jóhann Már Andersen fóru til Tékklands í miðju Covid að sækja strákinn sinn sem var þá hjá fósturfjölskyldu. Hún segir frá þeirra ættleiðingar sögu og það var virkilega áhugavert að heyra hvernig aðlögun fer fram þegar maður ættleiðir frá fósturfjölskyldu, en það er verið að reyna að innleiða þessa aðferð hjá tékklandi í dag og langtíma stefnan er að afnema barnaheimilin. Hún segir frá í mikilli einlægni frá móðurhlutverkinu, áskorunum sem foreldrar ættleiddra barna eru að takast á við og margt...2023-03-232h 27Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarLaila Björnsdóttir - Ættleiddi son sinn frá TogoLaila ættleiddi strákinn sinn frá Togo - hún segir frá sinni vegferð að eignast draumabarnið sitt en sú vegferð hefur verið ansi átakanleg. En hún segir frá því hræðilega áfalli þegar hún missti dóttur sína, komin 40 vikur á leið og þurfti að fæða andvana barn. Hún segir frá ferðalaginu til Togo og frá yndislega stráknum sem hún eignaðist og öllum tilfinninga rússíbananum sem fylgir ættleiðingarferlinu.Laila er eigandi verslunarinnar Nielzen á Bankastræti í Reykjavík. Hún er kraftmikil steingeit sem elskar stjörnuspár, hún er opin bók, lífsglöð og ótrúlega 2023-03-121h 55Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarBrynja Dan Gunanrsdóttir - Segir frá sínu lífi - leitin að upprunanum Brynja Dan segir frá sinni sögu, leitina að upprunanum, eftirmála leitarinnar, pólitíkina, loppulífið, móðurhlutverkið og margt fleira!Hún hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika á stuttri ævi en viðhorf hennar til lífsins er einstakt og notar hún tækifærin sín og platform til góðs. Hún brennur fyrir velferð barna og hefur það frá móður sinni sem deildi sömu ástríðu. Brynja er algert ofurkvendi, ruggar bátum og er til staðar fyrir fólk og ávallt tilbúin að hjálpa öðrum!2023-03-0359 minAllt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarHeiða Þorleifsdóttir - Segir frá ættleiðingarferlinu í Kína - ættleiðingarþunglyndi - PMTO tengslamiðuð foreldrafærniHeiða Þorleifsdóttir ættleiddi dóttur sína frá Kína þegar hún var 18 mánaða gömul, fyrir átti hún dóttur sem kom með í ferðalagið mikla sem var þá 7 ára. Hún segir frá ferðalaginu til Kína og hvernig ættleiðingin fór fram þar í landi, hún segir frá áskorunum og tengslamynduninni og lífinu eftir ættleiðinguna. Hún segir okkur frá ættleiðingarþunglyndi og ritgerð sem hún gerði um það málefni árið 2013 og niðurstöður hennar. Heiða er PMTO ráðgjafi og við ræðum þessa nálgun í uppeldinu og hvernig hú...2023-02-271h 56Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarRagnheiður Helgadóttir - segir frá sinni sögu og hennar vegferð að verða móðirRagnheiður er ættleidd frá Sri Lanka. Hún segir frá sinni sögu hvernig fjölskyldan sameinaðist. Hún talar um æskuna sína og lífið. Hún hefur heldur betur þurft að ganga í gegnum dimma dali til þess að verða móðir sjálf en hún talar um ófrjósemina og hennar vegferð að verða móðir. Ragnheiður er ótrúlega einlæg og smitar út frá sér jákvæðni og björtu hugarfari.2023-02-2059 minAllt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarÁsta Bjarney Elíasdóttir - segir frá sínum sögumÁsta Bjarney hefur farið tvisvar sinnum til Tékklands að ætlteiða börnin sín tvö. Hún segir frá sínum ferðalögum. Hún er fyrsta einhleypa konan sem fékk leyfi til að ættleiða frá Tékklandi. Hún segir frá í mikilli einlægni frá sínum ferðalögum að sækja drauma börnin sín sem voru orðin nokkuð vel stálpuð þegar þau voru pöruð saman. Strákurinn var á barnaheimili í Most og var 5 ára gamall. Nokkrum árum seinna fóru þau mæðginin saman til Tékklands að sækja stelpuna sem var þá um 6 ára gö2023-02-201h 33Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarElísabet Hrund Salvarsdóttir - Framkvæmdarstjóri Íslenskrar ættleiðingar - segir frá starfsemi félagsinsElísabet segir okkur frá heitustu fréttum í ættleiðingarheiminum í dag. Hún svarar algengum spurningum sem við foreldrar fáum oft að heyra m.a:Afhverju eru nóg af börnum en lítið um ættleiðingar á þeim? Afhverju eru bara þrjú lönd í boði fyrir okkur á íslandi til að sækja um að ættleiða barn?Hún segir okkur frá sögu og þróun félagsins. Félagið er svo miklu meira en "bara" að hjálpa foreldrum að eignast draumabarnið sitt. Það er svo miklu miklu meira þarna á bak við sem gaman e2023-02-1148 minAllt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarElísabet Hrund Salvarsdóttir - Framkvæmdarstjóri Íslenskrar ættleiðingar segir frá hennar söguElísabet segir frá sinni sögu og þeirra vegferð að eignast börn! Þau hjónin hafa farið tvisvar í gegnum ættleiðingarferlið og eiga tvö yndisleg börn. Þau fengu son sinn í hendurnar þegar hann var eins árs en stúlkuna fengu þau nokkrum árum seinna þegar hún var rúmlega þriggja ára. Hún segir frá í einlægni hvernig það er að ganga í gegnum ófrjósemi og ættleiðingar, áskoranir í foreldrahlutverkinu og tölum um það sem er erfitt að ræða og heyra. Lífið eftir ættleiðingar er svo sannarlega ekki dans á rósum og hvað þá fyrir yndislegu börnin...2023-02-111h 32Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarRut Sigurðardóttir - Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá íslenskri ættleiðinguRut vinnur mjög mikilvægt starf hjá Íslenskri ættleiðingu. Hún sér um fræðslur, námskeið og fyrirlestra ásamt því að halda vel utan um foreldra sem eru í ættleiðingarferlinu bæði fyrir og eftir að barnið er komið heim.Hún segir okkur frá þjónustunni sem er í boði hjá íslenskri ættleiðingu í dag og hefur ansi mikið breyst til hins betra á örfáum árum! Rut er viskubrunnur um tengsl og aðstæður barnanna á barnaheimilum og við tölum m.a. um áföllin og afleiðingarnar sem börnin þurfa að kljást við.Rut brennur fyrir málefni...2023-02-111h 20Allt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarVið erum komin heim! Nú byrjar lífið.Loksins komin heim til Íslands með draumabarnið. Nú tekur raunveruleikinn við. Janúar, fæðingarorlof, ættleiðingarþunglyndi, allskonar áskoranir og við erum öll að læra á ný hlutverk! Barnið að læra að eiga foreldra og við að læra á foreldrahlutverkið.2023-02-0639 minAllt um ættleiðingarAllt um ættleiðingarPilot - Sagan mínÍ þessum fyrsta þætti langar mér að segja frá sögu okkar hjóna og leiðina okkar að því að eignast barn. Ég tala um allt ferlið, ófrjósemina, að sækja um ættleiðingu, biðina, símtalið, sameininguna úti í Tékklandi og allan tilfinninga rússíbanann!........Ef þú vilt kynna þér ættleiðingar þá er tilvalið að kíkja á heimasíðu Íslenskrar ættleiðingar www.isadopt.is........Lag þáttarins er eftir Árna Zdenek2023-02-061h 17