Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Skuli Bragi Magnusson

Shows

Rauða borðiðRauða borðiðRauða borðið 24. júní - Lýðræði, ofbeldi, alþjóðalög, áföll, list, kvennahreyfing og einkaskjalasöfnÞriðjudagur 24. júní Lýðræði, ofbeldi, alþjóðalög, áföll, list, kvennahreyfing og einkaskjalasöfn. Við hefjum Rauða borð kvöldsins á umræðu um stjórnarandstöðu Miðflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks sem niðurlægir lýðræðið með orðum sínum og atferli þessa dagana, eða svo segir doktor Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og í samræðu við Björn Þorláks ræða þau málið, framsóknarmaðurinn Hallur Magnússon, Ásta Guðrún Helgadóttir samfylkingarkona og Björn Leví Gunnarsson, fyrrum þingmaður Pírata. Guðný S. Bjarnadóttir, stjórnarformaður Vitundar, sam...2025-06-244h 31SamfélagiðSamfélagiðGervigreind í tónlist, kannabis til lækninga og dagur jarðarÁ morgun verða mót tónlistar og gervigreindar rannsökuð í Salnum í Kópavogi, þegar Þórhallur Magnússon, rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands og prófessor í tónlist við Háskólann í Sussex verður með erindi í viðburðarröð sem heitir Menning á miðvikudögum í Kópavogi. Á viðburðinum fer hann yfir sögu gervigreindar í tónlist og fer yfir helstu uppgötvanir og þróanir á þessu sviði – og hann ætlar að kíkja við hjá okkur í dag og spjalla um samband gervigreindar og tónlistar. Notkun kannabisefna í lækningaskyni er umræða sem skýtur upp kollinum af og til og hvort leyfa beri slíka notkun...2025-04-2250 minDraumaliðiðDraumaliðiðSVÍ 12-14: Lars, Lundi, Landi, LopapeysaLENGJAN - THULE - DOMINO'S - R3 ráðgjöf og bókhald Óumbeðinn hafði Karlsvagninn samband við útvarpsstöð og sagðist vera með þjóðhátíðarlag sem myndi fanga stemningu landans. Meginatriði lagsins voru hæðir sem enduðu í lægðum sem kallaðar voru ævintýrareisa. Ekkert nær að súmmera upp meira þá tíð sem ríkti frá 12-14, eftir að hafa hafið leik með Skattgrím og endað í gósentíð. Þegar Eggert mætti á flugvöllinn án Roy Keane með fulllan toll. Þegar Gunnar Bragi komst á þing. Þegar Gylfi smurði hann í samskeytin á móti Slóvenum úti. Þegar Þorbjörn Þórð...2024-11-222h 25SamstöðinSamstöðinRauða borðið 30. sept - Umboðsmaður Alþingis, píratar, lýðræðið, samgöngur og þýðingarFimmtudagurinn 26. september Rauða borðið: Umboðsmaður Alþingis, píratar, lýðræðið, samgöngur og þýðingar Í dag er síðasti dagurinn sem Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis getur talað frjálst. Við ræðum við Skúla um meðal annars Yazan-málið. Björn Leví Gunnarsson þingmaður pírata kemur og ræðir stemmninguna á Alþingi, fortíð og framtíð flokksins. Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor emerita, Sölvi Halldórsson rithöfundur og kynningarfulltrúi RIFF, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur og Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri horfðu á franska heimildarmynd um búsáhaldarbyltinguna og l...2024-09-304h 03Rauða borðiðRauða borðiðRauða borðið 30. sept - Umboðsmaður Alþingis, píratar, lýðræðið, samgöngur og þýðingarFimmtudagurinn 26. september Rauða borðið: Umboðsmaður Alþingis, píratar, lýðræðið, samgöngur og þýðingar Í dag er síðasti dagurinn sem Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis getur talað frjálst. Við ræðum við Skúla um meðal annars Yazan-málið. Björn Leví Gunnarsson þingmaður pírata kemur og ræðir stemmninguna á Alþingi, fortíð og framtíð flokksins. Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor emerita, Sölvi Halldórsson rithöfundur og kynningarfulltrúi RIFF, Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur og Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri horfðu á franska heimildarmynd um búsáhaldarbyltinguna og l...2024-09-304h 03SpegillinnSpegillinnUmboðsmaður Alþingis kveður, Pútín hótar kjarnorkuvopnumSkúli Magnússon lætur af störfum sem umboðsmaður Alþingis á þriðjudag og sest í dómarasæti í Hæstarétti Íslands. Við starfi hans tekur Kristín Benediktsdóttir sem Alþingi kaus í dag. Skúli hefur sem umboðsmaður slegið á putta ráðherra, meðal annars í Íslandsbankamálinu, sem varð til þess að þáverandi fjármálaráðherra sagði af sér - þó með þeim orðum að hann væri ósammála áliti umboðsmanns. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Skúla. Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, þar sem hann hittir Joe Biden Bandaríkjafors...2024-09-2620 minSpegillinnSpegillinnUmboðsmaður Alþingis kveður, Pútín hótar kjarnorkuvopnumSkúli Magnússon lætur af störfum sem umboðsmaður Alþingis á þriðjudag og sest í dómarasæti í Hæstarétti Íslands. Við starfi hans tekur Kristín Benediktsdóttir sem Alþingi kaus í dag. Skúli hefur sem umboðsmaður slegið á putta ráðherra, meðal annars í Íslandsbankamálinu, sem varð til þess að þáverandi fjármálaráðherra sagði af sér - þó með þeim orðum að hann væri ósammála áliti umboðsmanns. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Skúla. Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, þar sem hann hittir Joe Biden Bandaríkjafors...2024-09-2620 minSpegillinnSpegillinnUmboðsmaður Alþingis kveður, Pútín hótar kjarnorkuvopnumSkúli Magnússon lætur af störfum sem umboðsmaður Alþingis á þriðjudag og sest í dómarasæti í Hæstarétti Íslands. Við starfi hans tekur Kristín Benediktsdóttir sem Alþingi kaus í dag. Skúli hefur sem umboðsmaður slegið á putta ráðherra, meðal annars í Íslandsbankamálinu, sem varð til þess að þáverandi fjármálaráðherra sagði af sér - þó með þeim orðum að hann væri ósammála áliti umboðsmanns. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Skúla. Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, þar sem hann hittir Joe Biden Bandaríkjafors...2024-09-2620 minBylgjanBylgjanSprengisandur 01.09.2024 - Viðtöl þáttarinsKristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis um stjórnsýslu. Guðríður Eldey Arnardóttir framkvæmdastjóri Samáls um stóriðju- og orkumál. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaform. Sjálfstæðisflokksins um stjórnmál. Svana Helen Björnsdóttir formaður Verkfræðingafélags Íslands og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands um menntamál. 2024-09-011h 34Árið erÁrið erÁrið er 2012 - fyrsti hlutiÁsgeir Trausti brýtur blað í íslenskri tónlistarsögu, Raggi Bjarna týnir tímanum með Lay Low, Lára Rúnars sendir frá sér sína fjórðu sólóplötu og Obja Rasta lofar gjafir jarðar. Steed Lord hefur nóg fyrir stafni vestanhafs, Gréta og Jónsi fara í Eurovision, Biggi Hilmars fær heimþrá, Retrobot ber sigur úr býtum í Músíktilraunum og Valdimar bíður eftir skömminni. Hjaltalín greiðir úr flækju, Jónas Sigurðsson leitar til æskuslóðanna, Pétur Ben fer nýjar leiðir við fjármögnun, Sometime býr til stuttmy...2024-06-011h 47DraumaliðiðDraumaliðiðSvona var Ísland ft. Rúnar Kristinsson (1986-2000)LENGJAN - THULE - SESSION CRAFT BAR - PRÓTÍN.IS - DOMINO'S R3 RÁÐGJÖF Við fengum eina leikmanninn sem spilaði í öllum undankeppnunum sem við höfum farið yfir til þessa upp í stúdíó og bárum undir hann alla þá vitleysu sem við höfum matreitt í síðustu þáttum (Byrjar þarna eftir ca 20 mínútur eftir mikilvæga umræðu um Köttinn Kela, sem þarf meiri ást (brúðan ekki punditinn). Enduðum þáttinn á að fá fyrri viðmælendur til þess að fara yfir að þeirra mati bestu leikmennina sem þeir spiluðu með í landsliðinu á þessum tíma. Því miður fundum vi...2024-02-201h 48SpegillinnSpegillinnPalestína, stuðningur ESB við Úkraínu og yfirmaður Úkraínuhers1. febrúar 2024 Sögulegar og pólitískar ástæður fyrir því að palestínska flóttamannahjálpin er að mestu fjármögnuð af nokkrum öflugum Vesturlöndum. Það gildir líka um ástæður þess að hin vellauðugu olíuríki við Persaflóann skuli ekki einfaldlega taka við keflinu undir þeim aðstæðum sem nú eru uppi, og líka því, að Egyptar vilja ekki opna landamærin að Gaza og taka á móti þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa við sárustu neyð. Magnús Þorkell Bernharðsson heldur áfram að skýra nokkrar helstu flækjurnar í þeirri skelfilegu stöðu s...2024-02-0120 minSpegillinnSpegillinnPalestína, stuðningur ESB við Úkraínu og yfirmaður Úkraínuhers1. febrúar 2024 Sögulegar og pólitískar ástæður fyrir því að palestínska flóttamannahjálpin er að mestu fjármögnuð af nokkrum öflugum Vesturlöndum. Það gildir líka um ástæður þess að hin vellauðugu olíuríki við Persaflóann skuli ekki einfaldlega taka við keflinu undir þeim aðstæðum sem nú eru uppi, og líka því, að Egyptar vilja ekki opna landamærin að Gaza og taka á móti þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa við sárustu neyð. Magnús Þorkell Bernharðsson heldur áfram að skýra nokkrar helstu flækjurnar í þeirri skelfilegu stöðu s...2024-02-0120 minDraumaliðiðDraumaliðiðSvona var Ísland '96-'98: Enter the DragonLENGJAN - THULE - SESSION CRAFT BAR - DOMINO'S - PRÓTÍN.IS - R3 RÁÐGJÖF OG BÓKHALD Við tókum upp þráðinn frá Svona var Sumarið og fórum enn dýpra í Fjölnis sögu Þorgeirssonar og ævintýri hans með "Mel krydd". Hefndarklám var sent inn í stuttmyndakeppni á sama tíma og óveðursskýið hlóð upp regni og eldingum yfir Laugardalnum. Eggert Magnússon hélt þó áfram að skrifa undir hina ýmsu samninga. Changing of the guards, farewell to legends og svo gerðum við upp talsetningar á teiknimyndum á 10. áratugnum. Svona var Ísland 96-98. Dæliði inn í Thule hornið!2024-01-263h 02DraumaliðiðDraumaliðiðSvona Var Ísland '92-'94: Það eru töfrarLENGJAN - THULE - SESSION CRAFT BAR - DOMINO'S - PRÓTÍN.IS - R3 ráðgjöf og bókhald Þjóðin eignaðist að öðrum ólöstuðum mesta Íslandsvin fyrr og síðar þegar georgískur málvísindamaður tók ástfóstri við Ísland og komst með krókaleiðum og Guðna Th. til Íslands. Á sama tíma er Ásgeir Elíasson setjandi tengiliði í bakvarðastöðurnar og prófandi allar útfærslur sem til eru í leit Eggerts Magnússonar að sæti á Heimsmeistaramótinu 1994 í Bandaríkjunum. Það voru ferskir vindar, sem þó stundum blésu á móti okkur. Það var maður sem vildi berbrj...2023-12-223h 07SpegillinnSpegillinnGaza og Eurovision, Hútar réðust á norskt skip, skýra þarf námskráRússar voru í fyrra útilokaðir frá þátttöku í Eurovision að áeggjan nokkurra sjónvarpsstöðva sem aðild eiga að EBU Evrópusamtökum útvarpsstöðva. Norrænu ríkisstöðvarnar, þar á meðal RÚV, fóru þar fremstar í flokki undir forystu Finna. Að lokum lét EBU undan, meinaði Rússum þátttöku og rak úr samtökunum. Nú eru uppi háværar raddir um að útiloka skuli Ísrael frá þátttöku í Eurovision vegna þeirra stríðsglæpa sem ljóst þykir að Ísraelsher hafi framið í stríðsrekstri sínum á Gaza. Er þetta sambærilegt? Spegillinn ræddi við Kára Hólmar Ragnarsson, lektor í alþjóðarétti o...2023-12-1220 minSpegillinnSpegillinnGaza og Eurovision, Hútar réðust á norskt skip, skýra þarf námskráRússar voru í fyrra útilokaðir frá þátttöku í Eurovision að áeggjan nokkurra sjónvarpsstöðva sem aðild eiga að EBU Evrópusamtökum útvarpsstöðva. Norrænu ríkisstöðvarnar, þar á meðal RÚV, fóru þar fremstar í flokki undir forystu Finna. Að lokum lét EBU undan, meinaði Rússum þátttöku og rak úr samtökunum. Nú eru uppi háværar raddir um að útiloka skuli Ísrael frá þátttöku í Eurovision vegna þeirra stríðsglæpa sem ljóst þykir að Ísraelsher hafi framið í stríðsrekstri sínum á Gaza. Er þetta sambærilegt? Spegillinn ræddi við Kára Hólmar Ragnarsson, lektor í alþjóðarétti o...2023-12-1220 minSpegillinnSpegillinnGaza og Eurovision, Hútar réðust á norskt skip, skýra þarf námskráRússar voru í fyrra útilokaðir frá þátttöku í Eurovision að áeggjan nokkurra sjónvarpsstöðva sem aðild eiga að EBU Evrópusamtökum útvarpsstöðva. Norrænu ríkisstöðvarnar, þar á meðal RÚV, fóru þar fremstar í flokki undir forystu Finna. Að lokum lét EBU undan, meinaði Rússum þátttöku og rak úr samtökunum. Nú eru uppi háværar raddir um að útiloka skuli Ísrael frá þátttöku í Eurovision vegna þeirra stríðsglæpa sem ljóst þykir að Ísraelsher hafi framið í stríðsrekstri sínum á Gaza. Er þetta sambærilegt? Spegillinn ræddi við Kára Hólmar Ragnarsson, lektor í alþjóðarétti o...2023-12-1220 minVið skákborðiðVið skákborðiðRíkharður Sveinsson formaður Taflfélags Reykjavíkur og alþjóðlegur skákdómariRíkharður Sveinsson formaður Taflfélags Reykjavíkur og alþjóðlegur skákdómari settist Við skákborðið að þessu sinni. Ríkharður sagði frá stofnun taflfélagsins og starfsemi þess en TR er elsta og eitt virkasta skákfélag landsins, stofnað laugardaginn 6. október 1900 og því 123 ára.Af vefsíðu Taflfélags Reykjavíkur:Upphafið að stofnun Taflfélags Reykjavíkur kom frá Danmörku eins og svo margt annað gott á þessum tíma. Þar hafði Pétur Zóphóníasson stundað nám og kynnst starfsemi danskra taflfélaga. Hann sneri nú...2023-11-1558 minSpegillinnSpegillinnGeirfinnsmálið, samningaþref BSRB og sveitarfélaga, BeyoncéSpegillinn 12.05.2023 Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Stjórn fréttaútsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir Þrír menn, sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar á áttunda áratugnum, lýsa furðu sinni á að forsprakki þess að þeir voru ranglega bendlaðir við hvarf Geirfinns skuli fá sérstaka afsökunarbeiðni og tugmilljónir króna úr ríkissjóði. Benedikt Sigurðsson sagði frá. Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði dæmt flugvélaleiguna ALC og ríkið til að greiða Isavia samtals...2023-05-1230 minSpegillinnSpegillinnGeirfinnsmálið, samningaþref BSRB og sveitarfélaga, BeyoncéSpegillinn 12.05.2023 Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Stjórn fréttaútsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir Þrír menn, sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar á áttunda áratugnum, lýsa furðu sinni á að forsprakki þess að þeir voru ranglega bendlaðir við hvarf Geirfinns skuli fá sérstaka afsökunarbeiðni og tugmilljónir króna úr ríkissjóði. Benedikt Sigurðsson sagði frá. Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði dæmt flugvélaleiguna ALC og ríkið til að greiða Isavia samtals...2023-05-1210 minSpegillinnSpegillinnGeirfinnsmálið, samningaþref BSRB og sveitarfélaga, BeyoncéSpegillinn 12.05.2023 Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Stjórn fréttaútsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir Þrír menn, sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar á áttunda áratugnum, lýsa furðu sinni á að forsprakki þess að þeir voru ranglega bendlaðir við hvarf Geirfinns skuli fá sérstaka afsökunarbeiðni og tugmilljónir króna úr ríkissjóði. Benedikt Sigurðsson sagði frá. Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði dæmt flugvélaleiguna ALC og ríkið til að greiða Isavia samtals...2023-05-1230 minDraumaliðiðDraumaliðiðHörður MagnússonLENGJAN - DOMINO'S - SESSION CRAFT BAR - SJÓVÁ - THULE Hörður Magnússon vann þrjá gullskóa í röð árin 1989, 1990 og 1991. Það hafði enginn gert í að verða 30 ár og enginn hefur leikið eftir síðan.2021-12-021h 33TaktíkinTaktíkin#105 Skólaíþróttir - Sigurlína Hrönn EinarsdóttirÁrangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti síðustu ár hefur vakið athygli. Gestur þáttarins er Sigurlína Hrönn Einarsdóttir, íþróttakennarií Varmahlíðarskóla til 17 ára.2021-06-1532 minTaktíkinTaktíkin#104 Rafíþróttir 2Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Hvernig er það fyrir foreldra að taka þátt og fylgjast með börnum sínum á veraldarvefnum í leikjasamfélaginu? Ræðum við Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands, Viðar Valdimarsson foreldri rafíþróttamanns2021-06-0323 minTaktíkinTaktíkin#102 Andleg uppbyggingHvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rakel spjallar um andlega uppbyggingu við Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttur hjá Sjálfsrækt á Akureyri.2021-05-0428 minTaktíkinTaktíkin#101 AfreksvæðingTaktíkin fer af stað aftur. Rakel Hinriks stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu. Í þessum þætti verður fjallað um svokallaða afreksvæðingu. Erum við að leggja of mikið á börnin okkar í íþróttum? Eða hafa þau kannski gott af því? Hvað þarf að varast? Ræðum við sérfræðinga á sviði íþróttaþjálfunar og sálfræði.2021-04-2156 minTaktíkinTaktíkin#100 Skapti Hallgrímsson - Íþróttafréttir og ljósmyndirTaktíkin fagnar 100 þáttum! ATH í seinni hluta þáttar verður farið yfir vel valdar íþróttafréttaljósmyndir sem Skapti hefur tekið á ferlinum. Þær má sjá með að horfa á þáttinn á N4.is, Facebooksíðum - N4 Sjónvarp og Taktíkin og Youtube. Skapti Hallgrímsson, fjölmiðlamaðurinn og ljósmyndarinn margreyndi mætti í settið til Skúla Geirdal í þætti númer 100!„Þetta var nú ein af þessum tilviljunum lífsins bara. Sextán ára erum við ráðnir tveir æskufélagar til þess að skrifa um íþróttir fyrir Moggann á Akureyri sem eftir á að hyggja er frekar ótrúlegt.“Ferill Skapta í fjölmiðlum og íþ...2020-12-2227 minTaktíkinTaktíkin#99 Eiki Helgason - Atvinnumaður í brettaíþróttumFyrsti atvinnumaður okkar Íslendinga í brettaíþróttum, Eiki Helgason, er gestur Skúla Braga að þessu sinni.Það voru fáir sem höfðu trú á því markmiði Eika að hafa atvinnu af brettaíþróttum þar sem engin fordæmi voru fyrir slíku, hann lét það þó ekki stoppa sig í að uppfylla drauminn og þar með ryðja brautina fyrir aðra. Eiki hefur nú opnað Braggaparkið sem býður uppá aðstöðu fyrir unga sem aldna til þess að stunda bretta- og hjólaíþróttir innandyra á Akureyri.2020-12-1527 minTaktíkinTaktíkin#98 Ingibjörg Magnúsdóttir - Íþróttakennsla og jákvæð sálfræði„Það þarf ekki að vera neitt að. Þú þarft ekki að vera kvíðinn eða þunglyndur heldur reynum við að byggja ofan á það sem gott er og vinna útfrá því.“Ingibjörg Magnúsdóttir var 10 ára gömlu þegar að hana langaði til þess að verða íþróttakennari þegar að hún yrði stór. Hún stóð við þau orð og hefur í dag bætt bvið sig jákvæðri sálfræði sem hún nýtir í kennslu í Menntaskólanum á Akureyri ásamt því að kenna þar íþróttir. Ingibjörg þekkir það þá vel að kenna fólki á öllum aldri íþróttir, allt frá þeim allra yngstu í ungbarnasund...2020-12-0727 minTaktíkinTaktíkin#95 Anna Soffía Víkingdsdóttir - Júdókona og félagsfræðingurAnna Soffía Víkingsdóttir, sigursælasta júdókona íslands er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni. Hér ræða þau upplifun kvenna af afreksíþróttaumhverfi og mikilvægi íþrótta bæði andlega og líkamlega fyrir lífið sjálft.„Ég man alltaf eftir þessu mómenti þegar að ég ákvað að taka náminu alvarlega. Þá var ég ný búin að slíta öxlina á mér og læknirinn sagði að ég þyrfti að hætta að æfa júdó. Ég var þarna 25 ára og upplifði að ég ætti fullt eftir. Mitt einkenni var íþróttin mín sem var búin að gle...2020-11-1728 minTaktíkinTaktíkin#94 Elín Rós Jónasdóttir - Sjúkraþjálfari sem greindist með sjálfsofnæmi„Ég myndi ekki æfa ef ég myndi sleppa því að æfa þegar að ég væri verkjuð“Elín Rós Jónsdóttir sjúkraþjálfari greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn rauða úlfa aðeins 13 ára gömul. Hér segir hún okkur sína sögu og hvernig hreyfing og heilbrigður lífsstíll hefur hjálpað henni í baráttunni við sjúkdóminn. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Hreyfing, þjálfun og heilbrigður lífsstíll skipta miklu máli fyrir lífsgæði okkar allra.„Ég vil frekar vera í heilbrigðu sambandi...2020-11-1027 minTaktíkinTaktíkin#93 Gunnar Örn Arnórsson - Andlega hliðin í bardagaíþróttum„Fyrsta sem við lærum í júdó er að detta, sem er bara eins og í lífinu.“Gunnar Örn Arnórsson yfirþjálfari júdódeildar KA er gestur Skúla Geirdal að þessu sinni. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Hreyfing, þjálfun og heilbrigður lífsstíll skipta miklu máli fyrir lífsgæði okkar allra. Áherslan í þessum þætti verður því ekki á tæknileg atriði í júdó heldur þá þætti í þjálfun sem geta gagnast okkur þvert á þær íþróttir sem við stundum. Við getum nefnilega öll lært eitthvað með því að hlusta á hvort annað.„Agi er ekki tilfinningaleysi...2020-11-1027 minTaktíkinTaktíkin#92 Unnar Viljálmsson - Íþróttakennari og frjálsíþróttaþjálfariHinn margreyndi íþróttakennari og frjálsíþróttaþjálfari Unnar Vilhjálmsson sest hér niður með Skúla Geirdal til þess að ræða málin-> Staðan á frjálsíþróttaþjálfun á Íslandi nú og breytingar síðustu ár.->  Ávinningur af samvinnu milli mismunandi íþróttagreina->   Breyttir tímar í þjálfun barna og unglinga í íþróttum->  Mikilvægi þess að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl fyrir lífið sjálft->  Félagslegi þátturinn í þjálfun -> að ná til fjöldans hvort sem markmiðin eru afreks miðuð eða ekki. Það eigi allir skilið 2020-10-2926 minTaktíkinTaktíkin#91 Soffía Einarsdóttir - SjúkraþjálfariSoffía Einarsdóttir er sjúkraþjálfari sem hefur sérhæft sig í meðhöndlun á mjaðmagrind og grindarbotnsvandamálum. Hún notar sónar í sínu starfi og horfir heildrænt á líkamann sem bæði hreyfi og lífkeðju. Öndun, líkamsstaða og þarmaflóra eru allt mikilvægir þættir þegar kemur að heilsu.Hún sest hér niður með Skúla Geirdal til þess að ræða grindarbotnsheilsu og þjálfun karla og kvenna. Ásamt því verður umræðunni beint að heilsu kvenna og þjálfun sem tekur tillit til þarfa kvenlíkama.2020-10-2628 minTaktíkinTaktíkin#90 Bryndís Rut Haraldsdóttir - Fyrirliði meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá TindastóliKnattspyrnulið Tindastóls í fyrsta skipti í úrvalsdeild 2021Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu hefur tryggt sér efsta sæti Lengjudeildarinnar í ár, og þar með langþráð sæti meðal þeirra bestu í úrvalsdeild á næsta tímabili. Það verður í fyrsta skipti í sögu félagsins sem meistaraflokkur Tindastóls spilar í efstu deild, bæði karla og kvenna.Innilega til hamingju með árangurinn!Bryndís Rur Haraldsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Tindastóli var gestur Skúla B. Geirdal í gærkvöldi. Þar fóru þau yfir tímabilið, markmiðin, liðsheildina og samfélagið á Króknum. Ásamt því ræddu þau feril...2020-10-2627 minTaktíkinTaktíkin#89 Sonja Sif Jóhannsdóttir - Íþróttafræðingur, kennari og hlaupariSonja Sif íþróttafræðingur, kennari og hlaupari er gestur Skúla B. Geirdal.Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Íþróttir og hreyfing skipta okkur öll máli frá fæðingu og í gegnum allt lífið.Íþróttir fyrir ungabörn - Lýðheilsa unglinga - Næringarfræði - Heilsa sjómanna og margt fleira verður á boðstólnum að þessu sinni2020-10-2626 minTaktíkinTaktíkin#88 Helgi Rúnar Bragason - Framkvæmdastjóri ÍBAÁ Akureyri eru 21 íþróttafélag og í kringum 40 íþróttagreinar!Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni.Hlutverk Íþróttabandalags Akureyrar - Uppbygging íþróttasamfélags til framtíðar - Samvinna og sameiningar íþróttafélaga - Íþróttapólitík og margt fleira.2020-10-0525 minHeimildaþættirHeimildaþættirFjöregg þjóðar - seinni þátturFjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Lesarar auk ums...2018-04-1300 minHeimildaþættirHeimildaþættirFjöregg þjóðar - fyrri þátturFjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Lesarar auk ums...2018-04-1300 minStories of IcelandStories of IcelandSmoke by the WaterThis is the story of Reykjavík but also about how Iceland was discovered. Ingólfur directs that one of his high seat pillars should be erect. Ingolf tager Island i besiddelse by Johan Peter Raadsig (1850) Skúli Magnússon and his shoulderpads. Statue by Guðmundur frá Miðdal. Image by Salvör Gissurardóttir Ingólfur Arnarson looks upon his domain. Statue by Einar Jónsson. Image by Rob Young. 2017-10-0322 min