Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Stefan Gunnlaugur Jonsson

Shows

Ekkert að fréttaEkkert að frétta200 - Afmælisþáttur kl: 19 - Heimsmálin og hagfræði með Ásgeiri BrynjariÁsgeir frændi Stefáns kemur til okkar og ræðir við okkur á lokametrunum um heimsmálin. Hann var jákvæðari en Stefán hélt hann mundi verða. Mjög gaman.2025-06-1656 minEkkert að fréttaEkkert að frétta200 - Afmælisþáttur kl: 15 - TAKEOVER Hákon Örn og Inga Steinunn TAKEOVER200 - Afmælisþáttur kl: 15 - TAKEOVER Hákon Örn og Inga Steinunn TAKEOVER by Stefán Gunnlaugur Jónsson2025-06-021h 40Advania LiveAdvania LiveUTmessan 2025 | Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Stefán Gunnlaugur JónssonSylvía Rut Sigfúsdóttir og Stefán Gunnlaugur Jónsson2025-05-1311 minEkkert að fréttaEkkert að frétta194 - Stefán Ingvar útskýrir sína hlið á málinuStefán Ingvar grínisti og pistlahöfundur og hlaðvarpsstjónandi hvaðvarpsinns Ekkert að þakka er gestur í dag og kemur til að verjast ásökunum og ræða sína hlið á fjölmiðlamálinu sem hefur skekið alla þjðóðina.2025-03-161h 02Ekkert að fréttaEkkert að frétta181 - Jólatónleikar Ekkert að frétta 2024Arngrímur Einarsson, Kristjana Benediktsdóttir og Stefán Gunnlaugur Jónsson halda sína árlegu jólatónleika. Njótið vel.2024-12-161h 00Ekkert að fréttaEkkert að frétta151 - Draumurinn um þátt án StefánsStefán er ekki á landinu og strákarnir tóku þátt án hans sem er örugglega mjög leiðinlegur og óáhugaverður. Þeir létu svo Stefán hlaða upp þættinum og skrifa lýsingu á honum. Þátturinn er svipur hjá sjón miðað við þegar Stefán er í þættinum.2024-03-252h 30Ekkert að fréttaEkkert að frétta131 - Portúgal special!Fáum frábæra gesti því Stefán var í vinnuferð í Portúgal og þurfti að taka upp þátt.2023-10-022h 04Ekkert að fréttaEkkert að fréttaBingvarpið #Nonni 41Bingvarpið #Nonni 41 by Stefán Gunnlaugur Jónsson2022-12-1538 minEkkert að fréttaEkkert að frétta92 - 10mg af Nostalgíu STAT!Rifjum upp gamla tíma, kryfjum gamlar stundir, skerum upp gömlu sárin og gjörsamlega misþyrmum gömlu minningunum. En gerum það saman!2022-10-142h 04Ekkert að fréttaEkkert að frétta91 - Hvar eru þau núna?!?91 - Hvar eru þau núna?!? by Stefán Gunnlaugur Jónsson2022-09-301h 54Ekkert að fréttaEkkert að frétta90 - Staðreyndir til að lifa á Love IslandHver er uppáhaldsstaðreyndin þín? Okei sko, ef þú hafðir í alöru svar við þessari spurningu þá ert þú massívt nörd og við erum að fara verða góðir vinir.2022-09-231h 43Ekkert að fréttaEkkert að frétta89 - Í langtímasambandi eins og iphone 5% hleðsluVið látum allt flakka um samböndin og hina kaðlana sem við notum til að hnýta hnúta. Allt sem þú mögulega getur lært.2022-09-152h 18Ekkert að fréttaEkkert að frétta88 - Játaðu syndir þínar barnið mittTilltu þér niður, fáðu þér kaffi og játaðu eins og þú hefur aldrei játað áður. Allar þínar syndir verða afsakaðar allar nema þessi eina, þú veist hverja ég er að tala um... syndin sem þú gerðir í gamla daga, hún er ófyrirgefanlega og þú ættir að skammast þín! Það verður aldrei fyrirgefið.2022-09-081h 40Ekkert að fréttaEkkert að frétta87 - Aldraðir en hafa engu gleymtVið förum yfir fundargerð félags eldriborgara og förum yfir allt skúbb og slúður sem ferðast um ganga Hrafnistu þessa dagana.2022-07-292h 42Ekkert að fréttaEkkert að frétta86 - Ósnortin náttúra... paradís eins og bílastæðin í SkeifunniVið notum nýjustu tækni í núvitund og tölum við náttúruna og föðmum tré í þessum nýjasta þætti af náttúrukastinu.2022-07-211h 34Ekkert að fréttaEkkert að frétta85 - Aðdáendahópur íslenskrar viftutækniVið dembum okkur á kaf í vifturnar í þessum þætti og tölum um alla bestu staðina til að kaupa alíslenskar vifur á besta verðinu. Við tölum líka aðeins um DIY viftur en þær verða aldrei eins góðar og þú færð hjá Rafviftur ehf.2022-07-131h 31Ekkert að fréttaEkkert að frétta84 - Frægðin maður... lífið er erfitt sem celebVið höfum verið að taka eftir því uppá síðakastið hvað við erum að verða ógeðslega frægir svo við ákváðum að segja frá okkar reynslu af frægðinni. Tómas læddist inn og fékk að vera með. Í stuttu máli þá er mjög pirrandi að kaupa kex sem frægur perónuleiki.2022-07-011h 50Ekkert að fréttaEkkert að frétta83 - Fjölskylduhátíð með hoppuköstulum og candyflossHvort sem þú átt góða fjölskyldu eða slæma, hvort sem vinir þínir eru fjölskyldan þín eða ættingjar þá er eitt víst, öll fjölskyldan mun hafa gaman af þessum þætti. Nema Gaui frændi... Gaui frændi má fokka sér.2022-06-232h 04Ekkert að fréttaEkkert að frétta82 - Heimilið er þar sem þú grefur fórnarlömbinVið tölum um hús og heimili og gefum góð ráð varðandi innanhúshönnun og parketval. Skylduhlustun fyrir alla yfir 73 ára.2022-06-101h 44Ekkert að fréttaEkkert að frétta81 - Í dag þá klúðruðum við öllu (TIFU)Hver kannast ekki við að klúðra öllu og skilja bókstaflega eftir sviðna jörð? Tja... ekki við, en örugglega þú. Þú ættir virkilega að hugsa þinn gang, bara segja, það eru allir að tala um hvað þú fokkaðir mikið upp síðustu helgi.2022-06-032h 03Ekkert að fréttaEkkert að frétta80 - Draugaþátturinn langþráði með Já elskan!Loksins tökum við upp draugaþáttinn sem allir hafa verið að spurja um. Við fengum Kristjönu og Ingibjörgu úr frábæra hlaðvarpinu Já elskan til að ræða drauga og reimleika þar sem öllum spurningum er svarað eins og "Hvenær er mikið af tómatsósu of mikið?" og "Undir hvaða nafni er tónlistarmaðurinn Peter Gene Hernandez betur þekkur?" Rosalegur þáttur!2022-05-201h 34Ekkert að fréttaEkkert að frétta79 - Kosningavaka almúgansHér leiðum við kjósendur um völundarhús sveitarstjórnarkosninga, hvað er rétt og hvað er rangt. Þessi þáttur er nauðsynlegt innlegg í umræðuna svo allir kjósi rétt.2022-05-131h 44Ekkert að fréttaEkkert að frétta78 - Eurovision nema bara podcastGísli Marteinn hlustar alltaf á Eurovision þættina okkar til að koma sér í gírinn fyrir útsendingu. Það er kúl, vert þú kúl eins og Gísli Marteinn líka.2022-05-051h 35Ekkert að fréttaEkkert að frétta77 - Klisjukenndar steríótypurErt þú steríótýpa? Er það slæmt? Hver veit?2022-04-222h 11Ekkert að fréttaEkkert að frétta76 - Páska extravaganza, allir að dansaVið köfum djúpt ofaní páskana og greinum hefðir og venjur á fræðilegan og skipulegan hátt. Það verður próf í lok þáttar sem gildir sem hluti af lokaeinkunn.2022-04-151h 30Ekkert að fréttaEkkert að frétta75 - Er ég asni?Hver erum við að dæma hver er og hver er ekki asni? Ég bara spyr!2022-04-112h 03Ekkert að fréttaEkkert að frétta74 - Kósýkvöld í kvöld híhíhíÍslendingar skora hér með á dani í keppni í hygge. Danir hafa eignað sér þetta hugtak ef svo er þá hafa Íslendingar fullkomnað það. Niður með dani og handritin heim takk. (elska dani samt)2022-04-012h 16Ekkert að fréttaEkkert að frétta73 - Aðeins undir meðalgreindErum við klárari en þú? Örugglega. Ekki taka því illa samt, við erum sérfræðingar, sérfræðingar í að vera klárari en þú. Endilega ekki taka þetta nærri þér, þú ert bara ekki eins klár og við.2022-03-252h 03Ekkert að fréttaEkkert að frétta72 - List er næst líka - Seinni hlutiÍ þessum þætti höldum við áfram að fjalla um list og STOPPUM ALDREI!!!! ÉG ER AÐ SEGJA ÞÉR ÞAÐ, ÞETTA ER LISTAPODCAST NÚNA!!!!!2022-03-162h 07Ekkert að fréttaEkkert að frétta71 - List kemur fyrst - Fyrri hlutiÞetta er fyrri hluti þáttar okkar um list í víðu samhengi. Við köfum djúpt ofaní allt sem kemur að "the arts" og tökum ekkert súrefni með okkur!2022-03-111h 42Ekkert að fréttaEkkert að frétta70 - HÆTTULEGT! Ekki reyna þetta heima!Þú gertur kallað mig Hr. Hættulegan. Ég bý í skuggunum og læt öryggi mér sem vind um eyrun þjóta. Ég er óhræddur og hlæ að tilhugsuninni um dauðann. Ég er Guðni Th.2022-03-032h 20Ekkert að fréttaEkkert að frétta69 - Töluðu um fjölmiðla í podcasti - ÞÚ TRÚIR EKKI HVAÐ GERÐIST NÆST!Hverjum áttu að treysta til að segja þér fréttir satt og rétt? Nú auðvitað EKKERT AÐ FRÉTTA þar sem alltaf er eitthvað að frétta!2022-02-172h 22Ekkert að fréttaEkkert að frétta68 - Afrekin okkar og annarra (mest okkar samt)Getur þú borðað hálfan lítra af skyri á 10 sekúndum eða borðað 3 oreo kexpakka á einu kvöldi? Ef svo er þá ert þú í töffaraliðinu og ert velkomið á alla viðburði félagsinns gefið að þú hafir borgað félagsgjöldin sem eru 14.999kr sem þú getur lagt inn á reikninginn okkar, þú getur fengið greiðsluupplýsingar hjá Margréti varaformanni, hún er prókúruhafi.2022-02-102h 09Ekkert að fréttaEkkert að frétta67 - Framtíðin er auðnuspor með þér......hvert andartak er tafðir þú hjá mér. Hér spáum við og spegúlerum um allt sem er ógert og mun gerast. Svör við lottótölunum og hvenær berlínarmúrinn mun falla. Framtíðin er þér innan seilingar.2022-02-032h 29Ekkert að fréttaEkkert að frétta66 - Veröld veraldarvefsins (internetið baby)Lærðu hverni á að búa til þitt eigið internet hérna.2022-01-281h 52Ekkert að fréttaEkkert að frétta65 - Meðvirkniþátturinn loksins kominn eftir langa bið!Dýfum okkur saman í rjómaís tilverunnar og látum stress og amstur dagsins líða úr okkur. Tannhjól lífisins snúast en við stöndum hjá og hlustum á fuglasönginn. Segðu "Já" við lífinu og nei við fíkiefnum.2022-01-201h 41Ekkert að fréttaEkkert að frétta64 - Ógeðisþáttur fyrir vini okkarAlgjörlega viðbjóðslegur þáttur en samt ekki rosa ógeðslegur, aðalega bara pínu pons ógeðslegur.2022-01-132h 11Ekkert að fréttaEkkert að frétta63 - Nýtt ár, nýr égÁramótaheit og jólahefðir. Allt sem þú gætir viljað út úr einum þætti. 2022 veður árið okkar.2022-01-051h 28Ekkert að fréttaEkkert að frétta62 - USA(mazing þáttur)So you wanna be the best there ever was? You want to be the most sexy? You want to make your parents regret throwing you out? Then dig on this episode!2021-12-161h 51Ekkert að fréttaEkkert að frétta61 - Bland í poka 2: Spurt að leikslokum!Byrjuðum að tala um eitt, enduðum á að tala um eitthvað allt annað eins og uppáhalds liti þáttastjórnenda og ferðalög erlendis. Svörum spurningum og hlustum á góða lagstúfa.2021-12-091h 30Ekkert að fréttaEkkert að frétta60 - Dýr þáttur, rándýrAllt um dýr sem þú þarft að vita til að útskrifast úr dýralæknanámi.2021-12-022h 05Ekkert að fréttaEkkert að frétta59 - Allt sem er næsEngin neikvæðni hér, bara allt sem er næs! Jákvæð orka og góðar hugsanir, bara allt sem er næs! Góðir vinir og innileg knús, bara allt sem er næs!2021-11-262h 21Ekkert að fréttaEkkert að frétta58 - Vinna, vinna, vinna þessu þarf að sinna!Starfsferillinn og vinnudýnamík skoðuð, enginn er óhulltur og allir eru reknir!2021-11-182h 28Ekkert að fréttaEkkert að frétta57 - Reiði er "one hell of a drug"Hvað þýðir það að vera reiður/reið/reitt? Kannski bara ekki neitt! Þegiðu! Á ég að lemja þig!!!! Nenni ekki að tala við þig lengur! ÉG ER RÓLEGUR!! OKEI?2021-11-081h 32Ekkert að fréttaEkkert að frétta56 - Okei... VandræðalegtVandræðalega gott allt saman, haa?2021-11-011h 53Ekkert að fréttaEkkert að frétta55 - Björn B. feat. Spillingar á ÍslandiHver man ekki eftir Birni Bjarnasyni? Ó ekki þú? Það er allt í lagi. Fjöllum lauslega um hann hér, en einnig um spillingu síðustu árin. Og hvaða klósett eru best.2021-09-231h 33Ekkert að fréttaEkkert að frétta54 - Ofurhetjur venjulega fólksinsEf þú værir ofurhetja hver mundiru vilja vera? DC eða Marvel? Ofurhetja eða ofurþrjótur? Kartöflur eða hrísgrjón? Þetta eru stóru spurningar lífssins.2021-09-161h 51Ekkert að fréttaEkkert að frétta53 - Árstíðar-blúsVetur, sumar, vor og haust, við fögnum öllum veðrum, laufið fellur, orðið laust þungt á mínum herðum.2021-09-091h 38Ekkert að fréttaEkkert að frétta52 - Heimsendir frá DominosHvort sem það eru trúarbrögð eða raunheimar þá er eitt víst, það tekur enda að lokum og síðasta manneskjan deyr. En þá er tilvalið að nýta sér megaviku og fá heimsendingartilboðið beint upp að dyrum með pizzu af matseðli og 2L gos af eigin vali.2021-09-022h 17Ekkert að fréttaEkkert að frétta51 - Risastóra spurningakeppninVelkomin í fyrstu risastóru spurningakeppnina. Hér etja kappi Annalísa Guðnadóttir(Annalísa Hermannsdóttir), Hákon Þorsteinsson Másson(Hákon Örn Helgason) og Stefán Dingilbertsson(Sindri Engilbertsson). Þau leggja allt í sölurnar en aðeins eitt þeirra stendur uppi sem sigurvegari!2021-08-261h 53Ekkert að fréttaEkkert að frétta50 - Síðustu 2 ár í stóra samhenginuHér lítum við um öxl og skoðum það sem hefur drifið á daga okkar í tilefni þess að 1151 ár eru liðin frá landnámi Íslands.2021-08-191h 53Ekkert að fréttaEkkert að frétta49 - Ísland okkar ástkæra ylhýra - (Gestaþáttur)Þjóð ein býr í norðri við heimskautsbaug þar sem ekkert lifir. Hvers vegna spyrja margir. Við því höfum við aðeins eitt að segja: "Fokkaðu þér, hvers vegna ekki?! Við ætlum að halda áfram að gera það, VIÐ ÆTLUM AÐ BÚA HÉRNA TVÖFALT FASTAR NÚNA! HALTU KJAFTI!"2021-08-122h 09Ekkert að fréttaEkkert að frétta48 - Áhugamál hjá smáhuga sálMörg höfum við okkur áhugamál til að stytta okkur stundir þegar skammdegisþunglyndið þjarmar að okkur. Ef þú hefur ekki áhuga á neinu, hlustaðu á þáttinn, fullt af hugmyndum til að lifa af langa vetur á Íslandi.2021-08-051h 39Ekkert að fréttaEkkert að frétta47 - Ólympíuleikarnir: Bring back reipitog undirskiftarsöfnunFörum yfir allt það helsta úr heimi ólympíulekanna, sérstakleg hversu tilgangslausir þeir eru. Eða hvað?2021-07-301h 52Ekkert að fréttaEkkert að frétta46 - Konungleg kveðja í nafni Guðna IV af GarðabæVakna klukkan 7:30, blasta KORN meðan þú gerir þig til, punta smá og svo maski sem háaldraða þernan þín sem er með gikt í öllum liðum rembist við að maka á þig. Chuggar eina kampavínsflösku á meðan. Lífið er gott. Kallinn er í veiðiferð með bois og þú hefur þá tíma til að hringja í Möggu í Danmörku og slúðra um hinar drollurnar. Klárar 4 skot af sherrý. Ferð í blackout fyrir hádegi. Ef þetta hljómar kunnuglega þá ert þú sennilega Beta Drottning Nýlendanna.2021-07-221h 34Ekkert að fréttaEkkert að frétta45 - Hræðslufræðsla fyrir öryggisverði IKEAÓtti, hræðsla og phobiur. Er óttinn minn eðlilegur eða er ég eitthvað sérstakur og hræðslupúki sem enginn vill tala við? Við ætlum að kryfja þetta vel og útskýra af hverju þú ættir að hætta að óttast allt og vinna þér inn 10.000$ á dag við að vinna heima hjá þér í 5 auðveldum skrefum.2021-07-151h 55Ekkert að fréttaEkkert að frétta44 - The Real Raunveruleikaþáttur of Beverly HillsReal housewives of vesturbærinn tala um raunveruleikasjónvarpsþætti sem eru allir fake og allir vita það og ekkert er satt og jólasveinninn er ekki til!!!2021-07-022h 02Ekkert að fréttaEkkert að frétta43 - Frímerkjakastið #58Fannar og Rögnvaldur fræða okkur um nýjustu vendingar í frímerkjaheiminum bæði innanlands og erlendis.2021-06-2443 minEkkert að fréttaEkkert að frétta42 - Illska fyrir byrjendurRealistic Rat og Big Elephant ræða illsku og hvernig þú getur eignast hana í aðeins 5 auðveldum skrefum. Þú munir ekki trúa því sem gerist næst!2021-06-222h 07Ekkert að fréttaEkkert að frétta41 - Að geimvera eða ekki veraÞetta er ekki heimildarþáttur um geimverur þar sem við ræðum eins mikið og við getum um geimverur. Fljúgandi furðuhluti og brottnám fólks af hendi geimvera.2021-06-122h 17Ekkert að fréttaEkkert að frétta40 - Friends S02E16 - The one with all the friendsEftir erfið sambands augnablik í fyrri þáttum er þessi þáttur bara um vináttur og vini. Ekkert cringe sambands rugl hér á ferð.2021-06-082h 07Ekkert að fréttaEkkert að frétta39 - Hjátrú, besti þáttur í heimi sjö-níu-þrettán-bank-bank-í-tréÞáttur um hjátrú, spegla, 13 og löggur. Við brutum spegil rétt fyrir tökur þannig hann er undir meðallagi spennandi. Það eru alltaf einhverjir þættir eru undir meðallagi, eins og gefur að skilja.2021-05-251h 40Ekkert að fréttaEkkert að frétta38 - Bland í pokaBland þræðir - Við skoðum alls skonar BLAND umræður.2021-05-171h 08Ekkert að fréttaEkkert að frétta37 - Sértrúarsöfnuðir í þessu líka frábæra grillveðriStuttur og léttur þáttur sem inniheldur lélega yfirferða á sértrúarsöfnuðum.2021-05-091h 03Ekkert að fréttaEkkert að frétta36 - Pottþétt ferðalög fyrir ferðalögLéttur þáttur með litlu samhengi og lausu þema. Bara einn af þessum þar sem við tölum um kökur, ferðalög og þakklæti.2021-05-021h 46Ekkert að fréttaEkkert að frétta35 - Veljum íslensk hlaðvörp og allir vinna(Íslensk podcöst) Tölum um íslenska poddara menningu og þau sem við höfum hlustað á. Náum að minnast á 0.5% íslenskra podcasta.2021-04-242h 08Ekkert að fréttaEkkert að frétta34 - Það gera allir mistökMistök, mistök, mistök, love them or hate them... but you can´t live without them. AM I RIGHT MY DUDES?!?!2021-04-181h 19Ekkert að fréttaEkkert að frétta33 - Tilvistarhyggja og annað tilgangslaust stöffHver er tilgangur lífsins, hvað gerist þegar við deyjum, er til guð, er til frjáls vilji og hvað mundiru taka í karaoke?!? Nenniru að senda á mér svarið við þessum spurningum sem fyrst því ég veit þetta ekki og ég þarf að gera þátt um þetta núna svo pls svar strax! ok love you2021-04-091h 52Ekkert að fréttaEkkert að frétta32 - Peningar og verðgildi hrákaMoney money money must be funny but a bit*h ain´t one.2021-04-032h 05Ekkert að fréttaEkkert að frétta31 - Síðdegisþátturinn á Rás 2Miðaldra lið sjá um síðdegið alla daga milli klukkan 16-18 á Rás 2.2021-03-211h 36Ekkert að fréttaEkkert að frétta30 - Markmið til þess að deyja sátt/ur.Hvað er markmið? Og hvernig set ég mér markmið? Ef þú þarft að spurja þessara spurninga þá ertu ekki hæfur til að starfa í samfélagi manna og ættir að skammast þín. Skamm!2021-03-062h 12Ekkert að fréttaEkkert að frétta29 - Siðfræði 201 með leiðinlegum strákumBank, bank. Hver er þar? Drepa! Drepa hver? Nei það er drepa hvern. Og það er annað hvort mamma þín eða barnið þitt sem þú þarft að drepa, hérna er byssa, þú hefur 15 sekúndur.2021-02-132h 01Ekkert að fréttaEkkert að frétta28 - Siðfræði 101 með gesta prófessorumHvað er siðfræði og hvað er vanilluís. Tja... annað þeirra borða ég á afmælinu mínu, hitt er eitthvað sem ég hef aldrei samkkað.2021-02-071h 30Ekkert að fréttaEkkert að frétta27 - Óskalistinn eftir Ingóz VeðurmannHvað áttu að gefa makanum þínum í jólagjöf, og hvernig er best að pakka inn mjúkum kodda. Þessum spurningum verður ekki svarað í þættinum.2020-12-171h 54Ekkert að fréttaEkkert að frétta26 - Öl og bjór og frískir mennAllt sem þú þarft að vita um bjór, humla, bygg, mjólkursýrur og útsvar. 2 fyrir 1 af banönum í búðinni í dag, notið kóðann: "Ekkert að skvetta!"2020-11-201h 54Ekkert að fréttaEkkert að frétta25 - Herra matráður, má ég nokkuð fá ábót?Er edik vegan og má ég nota það þegar ég elda fiskibollur? Hlaupa hrísgrjón í þvotti og nota ég mýkingarefni á hnífapör? Þetta og fleiri matartips í næsta þætti.2020-11-142h 08Ekkert að fréttaEkkert að frétta24 - Meme segir kýrin.Hvernig jarma kindur, hvað er hægt að fá mikið blóð úr einu lambi, tips til að gera rúninguna og sauðburðinn auðveldari. Þetta og mikið fleiri landbúnaðar umræður í þættinum.2020-10-212h 03Ekkert að fréttaEkkert að frétta23 - Fangelsi og frisbígolfBank bank. Hver er þar? Löggan! Löggan hver? Löggan þú ert handtekinn og ferð í fangelsi í 20 ár fyrir glæp sem þú framdir ekki ógeðið þitt!2020-07-101h 51Ekkert að fréttaEkkert að frétta22 - Stórlaxar og stafrófiðGirtu þig, settu á þig belt, axlabönd og þröngu buxurnar, í dag reykja allir vindla og skipta um bleyjur. Hvort sem þú ert alpha, beta, gamma eða omega við erum öll bara fólk fyrst og fremst, nema fokking Ástþór.2020-06-011h 29Ekkert að fréttaEkkert að frétta21 - Víddin þar sem Arngrímur er Ástþór"Góðan daginn" þýðir í raun "Strjúktu bumbuna" og "Sunnudagsbíltúr?" þýðir "Er engjaþykknið búið?" og ristavélar eru notaðar sem koddar!! Þetta eru bara fáeinir af þeim skemmtilegu munum sem eru á víddinni okkar og þeirri sem er í þættinum.2020-05-271h 51Ekkert að fréttaEkkert að frétta20 - Danske talenter, der siger seksJeg voner du har en dictionary ved din side fordi i dag snakker vi dansk! Dansk og kun dansk. Du er smuk kun som du er.2020-05-161h 49Ekkert að fréttaEkkert að frétta19 - Bergenskalinn og aðrir glæpir.Forgive me father for I have sinned. Glæponar að fremja glæpi í þessum þætti.2020-05-021h 53Ekkert að fréttaEkkert að frétta18 - Mikið að frétta í sóttkvíÍmyndaðu þér að þú sért að halda party, meðan þú lærir alla tik tok dansana eða æfa sig að þvo sér um hendur. Bara eitthvað að gera í sóttkvíinu.2020-03-181h 36Ekkert að fréttaEkkert að frétta17 - Life hacks í boði hússtjórnarskólansEf þú átt ekki vatn og edik, hvað í andskotanum ertu eiginlega að gera hérna??!2020-03-081h 27Ekkert að fréttaEkkert að frétta16 - Mér líður óþægilega.Fara á ströndina og liggja í sandinum á sundfötunum. Fara aftur í fötin þín seinna og sandurinn er inná þér út um allt. Það er óþægileg tilfinning. Þú hefur óþægilega nærveru.2020-02-291h 36Ekkert að fréttaEkkert að frétta15 - Takk fyrir addið en hver er? (Samfélagsmiðlar)Við fáum miðil í heimsókn til að tala við framliðna. Við leitum leiðbeininga hvernig við verðum vinsælir á Google+. Við erum mjög sáttir.2020-02-261h 45Ekkert að fréttaEkkert að frétta14 - Íþróttakeppni áhugamanna um tölvuleikjamenningu.1. sæti: Arngrímur Einarsson. 2. sæti: Stefán Gunnlaugur Jónsson. 3. sæti: Guðmundur Orri Pálsson. En þú ert fyrst og fremst sæti sæti ;) kyss kyss.(eða sæta)2020-02-201h 38Ekkert að fréttaEkkert að frétta13 - Gettu betur: MA - FSHér etja kappi Skjaldbökurnar frá MA og BDB frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Takk Kristjana fyrir hjálp við spurningarnar.2020-02-141h 08Ekkert að fréttaEkkert að frétta12 - Brúðkaup eða gifting?Hvort mundiru frekar giftast Agga og fá gefins 20 milljónir kr. eða giftast Gumma og fá gefins 1.000 lítra af prumpuslími?2020-02-091h 09Ekkert að fréttaEkkert að frétta11 - (Hot) Take on me!Kynlíf er hype sem á eftir að ganga yfir á næstu árum. Strumparnir voru bara fjáröfun fyrir nýjan bíl fyrir Ladda. Snakk og mjólk er besta combo í heimi. Hot take er leið fyrir athygglissjúkt fólk til að fá aðra til að tala um sig. Skoðum þetta nánar.2020-01-261h 23Ekkert að fréttaEkkert að frétta10 - Þú þekkir lífsstíllinn!Hvernig á ég að lifa og hegða mér? Hvernig á ég að æla upp í börnin mín? Er Furries óhollt? Setjumst niður og skoðum þessi mál.2020-01-171h 29Ekkert að fréttaEkkert að frétta9 - Fashion baby!Tíska - Girtu skálmarnar í sokkana og sleiktu hárið í píku, the fashion police is here.2020-01-091h 20Ekkert að fréttaEkkert að frétta8 - Boom! það er (hnefun) nýtt árEva Lín Vilhjálmsdóttir kíkir í heimsókn í þáttinn þar sem við röbbum um árið og áratuginn sem leið. Eva fer að pissa í miðjum þætti.2020-01-011h 49Ekkert að fréttaEkkert að frétta7 - Ingvi fer í baðIngvi Steinn Wilhjálmson, hjúkrunarfræðinemi, kemur í heimsókn og við sendum þennan skítuga, skítuga strák í bað.2019-12-271h 29Ekkert að fréttaEkkert að frétta6 - Ertu nölli?!Ég er ekki nörd! Mér finnst bara þægilegra að hafa nærbuxurnar girtar yfir geirvörtur. Geez mom, get off my back!2019-11-151h 34Ekkert að fréttaEkkert að frétta5 - Bing, bong djammVorum að klára próf, förum yfir mjög leiðinlegar og gauralegar djammsögur. Slepptu því bara að hlusta.2019-11-101h 12Ekkert að fréttaEkkert að frétta4 - Ástir og elskhugarÉg var einu sinni á deiti með stelpu sem var í Bubba byggir nærfötum...2019-11-021h 22Ekkert að fréttaEkkert að frétta3 - Tímiru að horfa á mynd?Hefuru séð nýju Hitchcock myndina? Hvað með þættina sem Sergei Eisenstein er að framleiða á HBO? Þessi er frekar slappur.2019-10-281h 13Ekkert að fréttaEkkert að frétta2 - Blaut bein barnaHvaðan komum við. Hver er "our origin story"? Sestu niður, kynnumst aðeins betur.2019-10-191h 14Ekkert að fréttaEkkert að frétta1 - Velkomin til HollandsFyrsti þáttur, hvað erum við búnir að vera að gera, hvernig er úti í Hollandi, er einhver þvalur?2019-10-151h 04