Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Kvenna

Shows

SöguskoðunSöguskoðun107 - "Ástandið": Sambönd íslenskra kvenna við hermenn í seinni heimsstyrjöld og viðbrögð yfirvaldaÍ þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um hið svonefnda "ástand" á Íslandi í seinni heimsstyrjöld: Ástarsambönd íslenskra kvenna og breskra og bandarískra hermanna, og afskipti íslenskra yfirvalda af því.Hernámið hafði gríðarlegar samfélagslegar breytingar í för með sér fyrir Ísland. Með komu hernámsliðsins 1940-1941 streymdu tugir þúsunda hermanna til landsins og þegar mest lét var fjöldi setuliðsmanna á Íslandi nær helmingur íbúafjöldans. Sambönd íslenskra kvenna og setuliðsmanna ollu siðferðilegri skjálftaöldu hjá elítunni, og ríkisvaldið brást við af hörku. Fylgst var með ungum konum, haldið var sk...2025-05-091h 36SamstöðinSamstöðinSósíalísk stjórnarandstaða - 10. þáttur: Breytingaskeiðið og heilsa kvennaMiðvikudagur 26. mars Sósíalísk stjórnarandstaða - 10. þáttur Gestir þáttarins eru Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is, sjúkraliði, markþjálfi, sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsfólks og sérfræðingur í breytingaskeiði kvenna, og Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur, heimspekingur og blaðamaður á Samstöðinni. Við ræðum um breytingaskeiðið, áhrif þess á heilsu kvenna og bjargráð.2025-03-261h 28Landsliðin OkkarLandsliðin OkkarPowerade bikar uppgjör kvenna - yngriflokka umræða - landsliðshópur kvennaDíana og Gaupi mættu niður á Engjavgeg.Powerade bikar kvennaPowerade bikar yngriflokkaLandslið kvenna Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.2025-03-1027 minSamstöðinSamstöðinFrelsið er yndislegt - #12 - Óviðunandi staða kvenna í fullnustukerfinuFrelsið er yndislegt 7. mars #12 Óviðunandi staða kvenna í fullnustukerfinu Í tilefni af alþjólegum baráttudegi kvenna er í þessum þætti af Frelsið er yndislegt fjallað um (óviðunandi) stöðu kvenna í fullnustukerfinu/ fangelsum. Gestir þáttarins eru Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og faglegur ráðgjafi Afstöðu ásamt Tinnu Hilmarsdóttur Konudóttur og Þóru Björgu Sirrýjardóttur sem eru í Vettvangsteymi Afstöðu. Stjórnendur þáttarins eru: Íris Ósk Ólafsdóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson. Hægt að ná sambandi við Afstöðu í síma 556-1900 og netfangið afstada@afstada.is. Lögfræðiaðstoð Afstöðu er í síma 666-1211.2025-03-0758 minMeð lífið í lúkunumMeð lífið í lúkunum76. Styrkur er valdeflandi. (Móðurhlutverkið, atvinnumennska og æfingar tengdar tíðarhring, meðgöngu og breytingarskeiði kvenna). Anníe Mist ÞórisdóttirÍ fyrsta þætti ársins ræðir Erla við Anníe Mist Þórisdóttur sem er flestum Íslendingum kunnug og reyndar víðs vegar um heiminn líka og er með 1,4 milljón fylgendur á Instagram. Hún er alveg mögnuð íþróttakona sem hefur verið á hæsta leveli í Crossfit síðan árið 2009. Við ræddum um móðurhlutverkið, atvinnumennsku, CrossFit íþróttina og muninn á því að keppa sem einstaklingur eða með liði og hvað það hefur kennt henni. Við förum yfir mjög sorglegan atburð sem átti sér stað á Heimsleikunum 2024 þegar keppandi, Lazar Dukic drukknaði í sundi og hvað hefði verið hægt að gera öðruvísi...2025-01-041h 45Með lífið í lúkunumMeð lífið í lúkunum73. Að finna taktinn. (Húmor, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna og sjálfsmildi). Sóley KristjánsdóttirÍ þættinum ræðir Erla við Sóleyju Kristjánsdóttur uppistandara, markþjálfa og stjórnendaþjálfa um mannlega hegðun, húmor, venjur, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna, gæfuspor, sjálfsmildi, mikilvægi þess að taka ábyrgð á sjálfum sér og hvað það getur verið erfitt að vera öðruvísi eða sigla á móti straumnum.Sóley segist stundum fá þráhyggjur fyrir hlutum og fara þá all-in í að grúska um það málefni í smá tíma. Það gerði hún varðandi Breytingaskeið kvenna og byrjaði með hlaðvarpið Að finna taktinn vegna þess að hún skildi ekki afhverju þ...2024-12-051h 28