Look for any podcast host, guest or anyone
Showing episodes and shows of

Snæbjorn þorgeirsson

Shows

PabbaPælingarPabbaPælingar#27 Villimey Líf - Ylja færanlegt neyslurými (Aukaþáttur)Aukaþáttur frá podcastinu Pælingar með snæa þar sem þetta byrjaði allt saman, áður en ég fór af stað með PabbaPælingar. Þetta er viðtal við Villimey Líf sem er þroskaþjálfi og starfaði hjá ylju þegar það var, ásamt því er hún í frítíma sínum að rífa upp alvöru þyngdir í mjölni, klífa fjöll og jökla, taka þátt í hlaupum, skíði, klifur og svo margt fleirra. Neyslurýmið Ylja var skaðaminnkandi úrræði þar sem þau sem nota vímuefni í æð gátu komið og...2023-12-231h 23PabbaPælingarPabbaPælingar#26 Anna claessen - Kulnunarmarkþjálfi & dansariFékk til mín í spjall Anna claessen sem er Einkaþjálfari, dansari og skemmtikraftur og býður uppá þjónustu hjá Happy studio ásamt Friðrik agna. Anna er sömuleiðis vottaður ACC markþjálfi og notast við NLP og CBT aðferðafræði og hægt er að kynna sér nánar um hana og þjónustuna inná: https://www.happystudio.is/ í okkar spjalli er hellings virði sem allir geta nýtt inní sitt líf og fullt af stórum spurningum sem er spurt sem eru gríðarlegt virði að velta fyrir sér. Endilega fylgið Ann...2023-11-171h 31PabbaPælingarPabbaPælingar#25 Matti Ósvald - samskipti kynjanna & karlmennskaMatti ósvald kom til mín í spjall og ræddum við um föðurhlutverkið, samskipti kynjanna, 3 vaktin og margt fleirra. það er sjaldgæft að tveir karlmenn hittist og ræði saman þessi mál á eins einlægan og djúpan máta og við gerðum í þessum þætti, og hvað þá í upptöku og geta deilt með hlustendum. Matti ósvald er heildrænn heilsufræðingur og markþálfi ásamt því að hafa haldið utan um ótal fræðslufundi með karlmönnum í ljósinu og mætir reglulega til að eiga spjall með strákunum í ljósinu, ásamt því hefur Matti verið að kenna...2023-10-311h 21PabbaPælingarPabbaPælingar#24 Stóri ADHD þátturinn - Sigrún hjá Míró Markþjálfun & Sara hjá LífsstefnaFékk til mín Sigrúnu sem er með Míró Markþjálfun og Söru sem er með Lífsstefna í spjall um ADHD hjá fullorðnum og börnum. Sigrún Jónsdóttir er með 30 ára ferill sem þroskaþjálfi barna, unglinga og fullorðinna Alþjóðleg ACC vottun frá International Coaching Federation Sérmenntun í markþjálfun fyrir einstaklinga með ADHD sem og á einhverfurófinu Diplóma í Hugrænni atferlismeðferð HAM frá Endurmenntun Háskóla Íslands Kennararéttindi í Yoga Nidra djúpslökun frá Amrit Yoga Institute Hefur haldið fjölda námske...2023-10-161h 49PabbaPælingarPabbaPælingar#23 Eiríkur viljar - Stofnandi og eigandi TWT - Two Wheels Travel ferðasskrifstofa ''Aukaþáttur''Eiríkur Viljar H. Kúld kom til mín í einlægt og innihaldsríkt spjall og viðtal í pabbapælingar, þar sem við töluðum um allt á milli himins og jarðar....frá Stofnun og hugmyndina af - TWT Two wheels travel ferðaskrifstofu, ferðalögunum hans og ævintýrunum og ég fékk tækifæri til að kynnast þessum magnaða einstakling sem veitti mér gríðarlegan innblástur og kenndi mér helling. Eiríkur Viljar er einn af þeim einstaklingum sem skapar tækifæri og grípur tækifærin þegar þau koma og lætur þau ver...2023-07-172h 06PabbaPælingarPabbaPælingar#22 Nökkvi Fjalar ''Aukaþáttur''Þetta er viðtal frá því ég var með pabbapælingar. Nökkvi fjalar er hreint út sagt magnaður einstaklingur sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa kynnst fyrir nokkrum árum síðan og lært helling af, en fyrst og fremst er hann með hjarta úr gulli sem hann er alltaf til í að deila með öðrum og hjálpa öðrum að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ég hefði getað haft hann í spjalli hjá mér í viku straight þar sem maðurinn er stútfullur af fróðleik, pælingum, innblástri sem fær mann til að st...2023-07-0657 minPabbaPælingarPabbaPælingar#21 Beggi ólafs - ''Aukaþáttur ''Fékk til mín Begga ólafs í lok árs 2021 í viðtal í pabbapælingar, sem er með podcastið 24/7, rithöfundur og hefur gefið út bækurnar 10 skref að innihaldsríkara lífi og 10 skilaboð - að skapa öryggi úr óvissu, ásamt spurningaspilinu 24/7, sálfræðingur og í doktorsnámi í sálfræði og margt fleirra. Hann hefur unnið með mörgum af árangurríkustu fyritækjum og einstaklingum á íslandi og haldið yfir 100 fyrirlestra með mögnuðum árangri. í þessu viðtali förum við yfir allt á milli himins og jarðar eins og sem dæmi: Berskjöldun Samfélagsmiðlar hvernig stöðugleiki trom...2023-06-301h 55PabbaPælingarPabbaPælingar#20 Helgi jean claessen - Aukaþáttur ''fyrsti þátturinn frá pælingar með snæa''Þetta er fyrsti þátturinn sem ég tók upp frá Pælingar með snæa þar sem ég tók viðtal við Helga jean claessen sem er ásamt hjálmari erni með podcastið HæHæ sem er með þeim vinsælustu hlaðvörpum á íslandi, við ræðum um lífið og tilveruna og allkyns áhugaverðar pælingar eins og t.d prógrammið The Work frá Byron katie og margt fleirra. Þátturinn er í samstarfi við: https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/ endilega kynnið ykkur nánar þeirra þjónustu og vörur inná helstu samfélags...2023-06-2852 minPabbaPælingarPabbaPælingar#19 Sara Rós - Lífsstefna Part 2 ''Geðheilbrigði foreldra einhverfra barna og barna með ADHD''Þessi þáttur er framhald eða partur 2 af spjallinu okkar Söru rós og í þessum þætti förum við yfir helst: Greiningarferlið hjá yngri stráknum hennar, Hvaða úrræði eru í boði, Bjargráð og hvernig er heimilislífið? , Þegar heilsa foreldra hrynur og foreldrakulnun hvað sé til ráða?, og margt fleirra áhugavert þar sem er farið dýpra ofaní heilsu foreldra,úrræðin,greiningarferlið,stuðningur osfrv.... Endilega fylgið Lífsstefna inná: https://www.instagram.com/lifsstefna/ https://www.facebook.com/lifsstefna https://www.tiktok.com/@audhdsara https://lifsstefna.is/ Hægt er að versl...2023-06-221h 11PabbaPælingarPabbaPælingar#18 Sara Rós - Lífsstefna Part 1 ''Geðheilbrigði foreldra einhverfra barna og barna með ADHD''Sara Rós sem er á bakvið miðilinn Lífsstefna og í þessum þætti ræðum við um Geðheilbrigði foreldra með einhverf börn, ADHD, skólakerfið, greiningarferlið, hvað er einhverfa og margt fleirra áhugavert. Sara Rós er menntaður félagsliði, auk þess að hafa lagt stund á NLP markþjálfun, markþjálfun, ráðgjafanám og krakka yoga kennaranám, ásamt því að reka og eiga fyrirtækið Lífsstefna sem sérhæfir sig í vöruhönnun og fræðslu. Lífsstefna er með eflandi vörur fyrir fólk á öllum aldri, en Sara hefur þó sér...2023-06-1159 minPabbaPælingarPabbaPælingar#17 Árni Kristjánsson ''Heilbrigt samband við RIE''Árni er 2 barna faðir, eiginmaður,leikstjóri,leiklistarkennari,yoga nidra kennari og starfar í dag hjá Amnesty international ásamt öðrum verkefnum. Í þessum þætti ræðum við um föðurhlutverkið á heiðarlegan og einlægan máta og Árni fjallar um að eiga í heilbrigðu sambandi við að vera RIE foreldri, fyrstu fimm, ásamt því að ræða um starf sitt í Amnesti ,þar sem hann heldur utan um ungl­iða­hreyf­ingu deild­ar­innar og skipu­leggur aðgerðir um allan bæ og margt fleirra áhugavert. Hvet alla til að kynna sér nánar: http://f...2023-06-051h 03PabbaPælingarPabbaPælingar#16 ''Leiðin að sterkari börnum'' - Sigursteinn Snorrason eigandi Mudo Gym icelandSigursteinn Snorrason yfirkennari er með yfir 27 ára reynslu af kennslu, bæði í Taekwondo, grunnskóla, háskóla og í mörgum mismunandi íþróttum. Hann hefur þjálfað allt frá 2 ára byrjendum upp í Ólympíufara, stráka jafnt sem stelpur, efnilegum jafnt sem öðrum. Sigursteinn er menntaður íþróttakennari og var hann fyrstur norðurlandabúa til að öðlast alþjóðleg meistararéttindi (KTA) í Taekwondo, árið 2002. Hann hefur kennt og haldið námskeið í fjölmörgum löndum eins og t.d. USA, Mexíkó, norðurlöndunum, Sviss, Króatíu, Kóreu ofl. Sigursteinn kynntist bardagaíþróttum...2023-05-251h 38PabbaPælingarPabbaPælingar#15 Sara Pálsdóttir - Ofbeldi barnaverndar gegn börnum & fjölskyldumSara Pálsdóttir er orkuheilari,dáleiðari og lögmaður, sem hefur hjálpað fjölda fólks að öðlast frelsi frá kvíða og náð mögnuðum árangri í sínu starfi sem dáleiðari,orkuheilari og lögmaður. Í þessum þætti ræðum við mannréttindi fósturbarna á íslandi, barnaverndarkerfið, og hvernig kerfið hefur brugðist börnum,foreldrum og sundrað heilu fjölskyldunum í gegnum tíðina, fáum að heyra um mál sem hafa komið upp sem er ekki hægt að horfa framhjá og er í raun ofbeldi af verstu gerð gagnvart börnunum sem hafa...2023-05-1352 minPabbaPælingarPabbaPælingar#14 Betra Box og ástartungumálin með Jónasi - AukaþátturÞessi þáttur er fyrri partur af okkar fyrsta viðtali sem var í gegnum zoom þegar Jónas var erlendis, en upptakan af seinnipartinum eyðilagðist, svo við ákváðum að hittast og taka upp nýjan þátt þegar hann kæmi heim til íslands sem er þáttur #13 Þessi þáttur er þannig í raun fyrri partur af þætti #13 og hér fáið þið að kynnast Jónasi betur, hvaðan hann kemur og hvers vegna hann gerir það sem hann gerir og margt fleirra áhugavert. Endilega fylgið BetraBox: https://www.facebook.com/betrabox https://www...2023-04-1125 minPabbaPælingarPabbaPælingar#13 Betra Box - Fjölbreytt sambandsform og betri sambönd með JónasiFékk til mín Jónas Tryggva sem er áhugamaður um samskipti, sambönd, tilfinningar, sálfræði, geðheilbrigði, sjálfs-samkvæmni, skömm, berskjöldun, traust, persónuleg fjármál, kynfræði, ástina, kynlífsráðgjöf, kynjákvæðni og að lifa lífi sem að þjónar okkur í þessum þætti verður kafað dýpra ofaní þetta allt saman. Síðan mun koma part 2 út sem er partur af viðtali sem fór í vaskinn, vegna hluti af því spjalli glataðist sem var tekið upp í gegnum zoom þar sem jónas var erlendis en þar verður farið betur ofaní hvaðan Jón...2023-03-271h 24PabbaPælingarPabbaPælingar#21 Sólveig og Alda taka viðtal við SnæaSólveig og alda taka yfir podcastið pabbapælingar og taka viðtal við Snæbjörn sem er á bakvið podcastið pabbapælingar og pabbapælingar á Instagram. Hvet alla til að kynna sér Þorpið Tengslasetur inná: ⁠https://www.facebook.com/tengslasetur⁠ ⁠https://www.instagram.com/tengslasetur/⁠ ⁠https://tengslasetur.is/⁠ Endilega followið Iðjukraft og tengslasetur inná instagram ⁠https://www.instagram.com/idjukraftur/⁠ endilega followið pælingar með snæa inná spotify og instagram ⁠https://www.instagram.com/pabbapaelingar/⁠ ⁠https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=d012220e68f24c4a 2023-03-1753 minPabbaPælingarPabbaPælingar#20 Bjössi Brink - Vopnabúrið "Nýr dagur Ný tækifæri" Björn Már Sveinbjörnsson Brink stofnaði vopnabúrið í lok árs 2020 sem er úrræði sem er ætlað til þess að mæta einstaklingum, fjölskyldum, börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættar áskoranir og þá sérstaklega þeim sem eru hvað mest jaðarsettir í samfélaginu. Björn Már starfar sem félagsráðgjafi og býr yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu þar sem hann hefur m.a starfað sem barnarverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili fyrir barnaverndarnefnd og áður fyrr sem lögreglumaður til rúm 10ára og einkaþjálfari. Vopnabúrið býður uppá ó...2023-03-171h 09PabbaPælingarPabbaPælingar#12 Bjössi Brink - Vopnabúrið "Nýr dagur Ný tækifæri"Björn Már Sveinbjörnsson Brink stofnaði vopnabúrið í lok árs 2020 sem er úrræði sem er ætlað til þess að mæta einstaklingum, fjölskyldum, börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættar áskoranir og þá sérstaklega þeim sem eru hvað mest jaðarsettir í samfélaginu. Björn Már Sveinbjörnsson starfar sem félagsráðgjafi og býr yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu þar sem hann hefur m.a starfað sem barnarverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili fyrir barnaverndarnefnd og áður fyrr sem lögreglumaður til rúm 10ára og einkaþjálfari. Vopnabúrið býður uppá ótæma...2023-03-171h 09PabbaPælingarPabbaPælingar#11 - Viðtal við snæbjörn á bakvið pabbapælingarSólveig og alda taka yfir podcastið pabbapælingar og taka viðtal við Snæbjörn sem er á bakvið podcastið pabbapælingar og pabbapælingar á Instagram. Hvet alla til að kynna sér Þorpið Tengslasetur inná: https://www.facebook.com/tengslasetur https://www.instagram.com/tengslasetur/ https://tengslasetur.is/ Endilega followið Iðjukraft og tengslasetur inná instagram https://www.instagram.com/idjukraftur/ endilega followið pabbapælingar inná spotify og instagram https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=d012220e68f24c4a 2023-02-1352 minPabbaPælingarPabbaPælingar#10 Tryggvi Þór Kristjánsson - ''Staldraðu við pabbi''Ég fór á námskeið hjá honum tryggva Þór Kristjánssyni sem er 2 barna faðir, vel giftur og hefur nýverið lokið diplómanámi í jákvæðri sálfræði og eftir námskeiðið fór ég heim með fullt af verkfærum,fróðleik og ég varð að fá að spjalla betur við hann og bauð honum þannig til mín í spjall hér í pabbapælingum og hér er þátturinn með Tryggva þór kristjánssyni. Kynnið ykkur og skráið ykkur á námskeiðin sem Tryggvi þór er að halda uppí 9 mánuðum í hlíðarsmára kópavogi, sem eru framundan ''staldraðu vi...2023-01-311h 15PabbaPælingarPabbaPælingar#19 Sólveig og Alda - Stofnendur Þorpið TengslaseturSólveig og Alda eru stofnendur Þorpsins-Tengslasetur sem er vettvangur sem styður við tengslamyndun fjölskyldna í gegnum ýmiskonar viðburði, námskeið og einstaklingsþjónustu sem er bæði í raun- og netheimum. Þær eru báðar menntaðar Iðjuþjálfarar og leiðir þeirra láu þegar sameiginleg vinkona kom þeim saman og þaðan var ekki aftur snúið og í dag eru þær í samskiptum nánast daglega og hafa stofnað saman Þorpið tengslasetur sem er fyrsta sinnar tegundar á íslandi til að styðja við foreldra og börn og hafa jákvæð áhrif á samfélagið. í þessum þætti r...2023-01-201h 45PabbaPælingarPabbaPælingar#18 Sigga Dögg - kynfræðingurSigga dögg er kynfræðingur og tvinnar saman allskonar verkfærum tengt kynlífi sem við getum síðan tekið til okkar og safnað í okkar verkfærakistu, skemmtilega við hvernig hún kemur skilaboðum á framfæri er að hún notar húmor, jafnrétti, einlægni, kraft og lýsir öllu sem tengist kynlífi á svo skemmtilegan hátt að allir ættu að geta skilið það og hlustað og haft gaman af. hægt er að kynna sér betur Siggu dögg og hennar þjónustu og fleirra inná: https://siggadogg.is/pages/sigga-dogg https://betrakynlif.is...2023-01-151h 01PabbaPælingarPabbaPælingar#9 Sigga dögg - KynfræðingurSigga dögg er kynfræðingur og tvinnar saman allskonar verkfærum tengt kynlífi sem við getum síðan tekið til okkar og safnað í okkar verkfærakistu, skemmtilega við hvernig hún kemur skilaboðum á framfæri er að hún notar húmor, jafnrétti, einlægni, kraft og lýsir öllu sem tengist kynlífi á svo skemmtilegan hátt að allir ættu að geta skilið það og hlustað og haft gaman af. hægt er að kynna sér betur Siggu dögg og hennar þjónustu og fleirra inná: https://siggadogg.is/pages/sigga-dogg https://betrakynlif.is...2023-01-121h 01PabbaPælingarPabbaPælingar#17 Sæunn Kjartansdóttir - SálgreinirSæunn Kjartansdóttir Er sjálfstætt starfandi sálgreinir með langa reynslu af einstaklingsmeðferð og handleiðslu fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Hún er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, þar sem foreldrum ungra barna er veitt aðstoð við að mynda örugg tengsl við börn sín. Um foreldrahlutverkið hefur Sæunn ritað tvær vinsælar bækur: Árin sem enginn man og Fyrstu 1000 dagarnir. Fyrir bók sína um móður sína, Óstýriláta mamma mín og ég, hlaut Sæunn Storytel-verðlaunin fyrir ósk...2023-01-091h 03PabbaPælingarPabbaPælingar#8 Sæunn Kjartansdóttir - SálgreinirSæunn Kjartansdóttir Er sjálfstætt starfandi sálgreinir með langa reynslu af einstaklingsmeðferð og handleiðslu fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Hún er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, þar sem foreldrum ungra barna er veitt aðstoð við að mynda örugg tengsl við börn sín. Um foreldrahlutverkið hefur Sæunn ritað tvær vinsælar bækur: Árin sem enginn man og Fyrstu 1000 dagarnir. Fyrir bók sína um móður sína, Óstýriláta mamma mín og ég, hlaut Sæunn Storytel-verðlaunin fyrir ósk...2023-01-091h 03PabbaPælingarPabbaPælingar#7 Sólveig og Alda - Stofnendur Þorpsins TengslaseturSólveig og Alda eru stofnendur Þorpsins-Tengslasetur sem er vettvangur sem styður við tengslamyndun fjölskyldna í gegnum ýmiskonar viðburði, námskeið og einstaklingsþjónustu sem er bæði í raun- og netheimum. Þær eru báðar menntaðar Iðjuþjálfarar og leiðir þeirra láu þegar sameiginleg vinkona kom þeim saman og þaðan var ekki aftur snúið og í dag eru þær í samskiptum nánast daglega og hafa stofnað saman Þorpið tengslasetur sem er fyrsta sinnar tegundar á íslandi til að styðja við foreldra og börn og hafa jákvæð áhrif á samfélagið. í þessum þætti r...2022-12-081h 45PabbaPælingarPabbaPælingar#6 Hjálmar örn Jóhannsson - ´´þetta er tilgangurinn í lífinu´´Hjálmar örn jóhannson einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi íslands HæHæ-Ævintýri helga og hjálmars ásamt Helga Jean. Hjálmar örn byrjaði ævintýrið á Gullöldinni á sínum tíma og í dag er hann einn eftirsóttasti skemmtikraftur landsins. í þessum þætti ræðum við um það þegar hjálmar hitti spákonu, Mómentið þegar hann fann tilgang lífsins, föðurhlutverkið og margt fleirra........ Hjálmar örn á instagram- https://www.instagram.com/hjalmarorn110/ PabbaPælingar er í samstarfi við Þorpið-Tengslasetur Þar sem fjölskyld...2022-12-021h 00PabbaPælingarPabbaPælingar# 16 Hjálmar örn Jóhannsson - ´´þetta er tilgangurinn í lífinu´´Hjálmar örn jóhannson einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi íslands HæHæ-Ævintýri helga og hjálmars ásamt Helga Jean. Hjálmar örn byrjaði ævintýrið á Gullöldinni á sínum tíma og í dag er hann einn eftirsóttasti skemmtikraftur landsins. í þessum þætti ræðum við um það þegar hjálmar hitti spákonu, Mómentið þegar hann fann tilgang lífsins, föðurhlutverkið og margt fleirra........ Hjálmar örn á instagram- https://www.instagram.com/hjalmarorn110/ Pælingar snæa er í samstarfi við Þorpið-Tengslasetur Þar sem fj...2022-12-021h 00PabbaPælingarPabbaPælingar#5 Raddir Þorpsins - Halldóra MarkRaddir Þorpsins eru þættir í samstarfi við Þorpið tengslasetur, þar sem er tekið live instagram spjall við co-creators inna Þorpsins tengslasetur. Co-Creator samfélagið sem er fullt af skapandi og ástríðufullum einstaklingum sem trúa á heilbrigðara samfélag Þeir vilja leggja sitt af mörkum með því að lifa í takt við sína ástríðu og deila einstakri sýn og hæfileikum með börnum og fjölskyldum þeirra. Halldóra Mark: Er barnajógakennari, leikkona og menntuð í uppeldisfræði. Hún á 4 ára strák og brennur fyrir því að börn og foreldrar njóti þess að vera saman, samferða í gegnum lífið. Hún er hluti af hæ...2022-11-2853 minPabbaPælingarPabbaPælingar#4 Raddir Þorpsins - Sóley Meyer ''Barnid sjalft''Raddir Þorpsins eru þættir í samstarfi við Þorpið tengslasetur, þar sem er tekið live instagram spjall við co-creators inna Þorpsins tengslasetur sem öll hafa helling af visku,þekkingu, reynslu og virði til að gefa af sér. í þessum þætti spjalla ég við hana Sóley Meyer sem heldur úti instagram reikninginum https://www.instagram.com/barnidsjalft/ og við förum útí koppanotkun og hvernig hún fór af því að kenna barninu sínu að nota kopp frá 3 mánaða, Montessori aðferðina og margt fleirra.. Sóley Meyer:  móðir og lögfræðingur að mennt. Henni þykir mikilvægt a...2022-11-2251 minPabbaPælingarPabbaPælingar#3 Raddir Þorpsins - Shelby Morgan, Laugh,Learn & PlayRaddir Þorpsins eru þættir í samstarfi við Þorpið tengslasetur, þar sem er tekið live instagram spjall við co-creators inna Þorpsins tengslasetur sem öll hafa helling af visku,þekkingu, reynslu og virði til að gefa af sér. Í þessu þætti spjalla ég við Shelby morgan, sem er með Tímanna Leikum okkur á laugardögum frá 12:00-12:45 og vil ég hvetja alla að kíkja í tíma hjá henni. Fimmtudaginn 17.nóv frá 20-21 í STREYMI! hefst Tantrum Tamer: Þessi viðburður sem er klukkustund miðar að því að fara yfir aðferðir sem eru studdar af rannsóknum, sem...2022-11-1552 minPabbaPælingarPabbaPælingar#2 Raddir Þorpsins - Zen gorillas Wayne PaulRaddir Þorpsins eru þættir í samstarfi við Þorpið tengslasetur, þar sem er tekið live spjall við co-creators inna Þorpsins tengslasetur sem öll hafa helling af visku,þekkingu, reynslu og virði til að gefa af sér. Í þessu þætti spjalla ég við Wayne Paul sem er með Floorwork flow hjá Sólir yoga studio á granda á miðvikudögum frá 12:00-13:00 og vil ég hvetja alla að kíkja í tíma hjá honum sem er á sérstöku tilboðsverði núna. Wayne has a natural passion for exploring, learning and sharing his journey of integrated living with the world. WAYNE PAUL2022-11-111h 02PabbaPælingarPabbaPælingar#1 Þorsteinn V. Einarsson - KarlmennskanÞorsteinn V. Einarsson kennari og kynjafræðingur ber ábyrgð á verkefninu Karlmennskan. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á íhaldssamar ráðandi karlmennskuhugmyndir, hreyfa við þeim, skapa jákvæðri karlmennsku frekari sess og styðja í leiðinni við jafnrétti í íslensku samfélagi. Ef þið viljið kynna ykkur betur Karlmennskuna og allt sem því tengist þá mæli ég með að skoða: Hlaðvarpið Karlmennskan https://open.spotify.com/show/2rebexRmF73a7iQTeMadIL?si=ffbade8535a94eec heimasíðuna https://www.karlmennskan.is/ instagrammið https://www.instagram.com/karlmennskan/ Síðan vil ég hvetja alla til að skoða...2022-10-251h 24Snæbjörn talar við fólkSnæbjörn talar við fólk#0022 Flosi ÞorgeirssonS01E22  – Flosi Þorgeirsson er vinur minn. Hann er gítarleikari í hljómsveitinni HAM, sagnfræðingur að mennt, faðir, leiðsögumaður, rokkstjarna og annar af stjórnendum hlaðvarpsþáttar sem kallast Draugar fortíðar sem Hljóðkirkjan framleiðir. Hann hefur lifað allskonar tíma og ekki alltaf góða. Faðir hans lést af slysförum þegar Flosi var 8 ára gamall sem markaði líf hans allt. Hann berst daglega við kvíða og þynglyndi en heldur því í skefjum með skynsemi og aðferðum sem hann hefur lært á lífsleiðinni. Hann er framúrskarandi greindur...2020-10-154h 08